Alþýðublaðið - 10.03.1994, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 10.03.1994, Qupperneq 7
Fimmtudagur 10. mars 1994________________________________’ Qsta- og smjörsalan á árinu 1993: ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Hagnaður af reglulegri starfsemi 42 milljónir - og heildarsalan nam 2,7 milljörðum króna sem þó er tæplega 1,2 milljarði króna lægri velta en árið áður OSTADAGAR voru haldnir í byijun október. Ostadagar eru haldnir annafl hvert ár. Mikil aðsókn varð mikifl að gerast.. meistari hjá Mjólkursamlagi KEA á Akureyri, sem hlaut titilinn Ostameistari 1993 fyr- ir Rjómamysuost sem fékk einkunnina 12,86 stig. Viður- kenningar fengu einnig Hauk- ur Pálsson, Mjólkusamlagi KS á Sauðárkróki, Hermann Jóhannsson, Mjólkursamlagi KÞ á Húsavík, Björgvin Guð- mundsson, Osta- og smjörsöl- unni, og Jóhannes Hauksson, Mjólkursamlaginu Búðardal. Endurmenntunarsjóður Endurmenntunarsjóður Osta- og smjörsölunnar veilti á árinu 1993, einsog undan- farin ár, styrki til verkefna sem aukið geta við þekkingu á ostum og smjöri. Fjórir styrkir voru veittir: Margrél Þrastardóttir, Osta- og smjör- sölunni, kynnti sér starfsemi ostabúða í Frakklandi, Eggert Antonsson, Mjólkursamlagi KVH á Hvammstanga, kynnti sér ostagerð í Danmörku, Júlíus Kristjánsson, Mjólkur- samlagi KEA á Akureyri, kynnti sér eftirlit með os- tapækli í Danmörku og Ólöf Pálsdóttir, Osta- og smjörsöl- unni, fékk styrk til að kynna sér starfsemi tilraunaeldhúsa í Svíþjóð og Noregi. REKSTUR Osta- og smjörsölunnar sf gekk vel á síðasta ári. Heildarsala fyr- irtækisins á árinu nam 2,7 milljörðum króna. Veruleg söluaukning varð á ostum en heildarsala á viðbiti nán- ast óbreytt. Hagnaður af reglulegri starfsemi sam- kvæmt rekstrarreikningi nam 41,6 milljónum króna. Rannsóknastofu Osta- og smjörsölunnar bárust alls 8.176 sýni frá mjólkusamlög- ununt á árinu 1993. Ostasýni vom 3.612 og reyndust 3.583 þeirra söluhæf eða 99,2% miðað við 99,0% árið 1992. Smjönnatið athugaði 1.736 smör- og smjörvasýni á árinu og reyndust 97,8% þeirra vera 1. flokks, sem er svipaður ár- angur og náðist í fyrra (97,7%). Hjá þremur samlög- um reyndust öll aðsend sýni fyrsta flokks. Aukning í ostapökkun OSTUR ER VEISLUKOSTUR. Hér er smá fyrirlestur í gangi um hollustu ostsins. Ungir sem aldnir hlusta af athygli. markaðinn. Mjólkurbú Flóa- manna á Selfossi sendi ffá sér þrjár nýjar tegundir af rjóma- osti, nteð reyktum Iaxi, með lauk og með blönduðum kryddjurtum. Nýr hvítmyglu- ostur, Kastali, mjúkur og bragðmikill, frá sama samlagi var seltur á markað á Osta- dögum. Ostabúðirnar og veisluþjónustan Starfsemi veisluþjónust- unnar heldur áfram að bæta við sig og hefur orðið rnikil aukning í úrvali sérbakaðra ostabaka og ostakaka. Úrval ostapinna og pinnamats jókst einnig á árinu. Sala sérger- jaðra osta úr ostakjallara Osta- og smjörsölunnar held- ur áfram og sífellt er verið að gera tilraunir með lageraða bragðmikla osta. Nýleg kynn- ing á Isbúa í álpappír lofar Farið var í vömkynningarferð um Suðurland, Vesturland og Suðumesin á árinu. Nám- skeið fýrir starfsfólk verslana voru haldin. Auk þessa var orðið við beiðni Hagkaups- manna um sémámskeið fyrir starfsmenn þeiiTa. Ostadagar Ostadagar vom haldnir í sjötta sinn 3. og 4. október. Ostadagamir em haldnir ann- að hvert ár og vom fjölsóttir að vanda. Aðsóknin var reyndar slfk að erfitt reyndist að veita bestu þjónustu. Osta- dómar vom í tengslum við Ostadagana. Gilti Ostadaga- matið nú 70% af heildarein- kunn en ársmatið 20%, sem er meðaltal af þcim athugunum sem daglega fara fram á rann- sóknastofu Osta- og smjörsöl- unnar. Að þessu sinni var það Oddgeir Sigurjónsson, osta- Aðskotaefni í miólk og mjólkurafurðum Niðurstöður rannsókna á aðskotaefnum í íslenskri mjólk vom kynntar íjölmiðl- um á fundi Osta- og smjörsöl- unnar 4. febrúar 1993. Um- ræðan sem fylgdi í kjölfarið um mjólkuriðnaðinn og ís- lenskan landbúnað var afar já- kvæð. Kynning þessi á vafalaust eftir að skila sér í betri mark- aðsstöðu innanlands og hugs- anlega verða til þess að er- lendir aðilar fái áhuga á hrein- um íslenskum afurðum. OSTA- OG SMJÖRSALAN er einnig öflugt útgáfufyrirtœki. Ostalyst 2 seldist í 6.750 eintök- um á þremur mánuðum.. Heildarsala Osta- og smjörsölunnar nam 2,7 millj- örðum króna í fyrra sem er um 1.165 milljónum lægri velta heldur en árið áður. Það stafar af því að niðurgreiðslur á heildsölustigi vom lagðar niður og þess í stað teknar upp beingreiðslur ríkissjóðs til bænda. Auk þess vom gerðar allmiklar breytingar á heildsöluverði hinna ýmsu mjólkurvara (verðhækkanir á próteinhluta/verðlækkanir á fituhluta afurðanna) einnig hefur útflutningur minnkað verulega vegna samdráttar í mjólkurframleiðslunni. Rekstrartekjur fyrirtækis- ins í fyrra voru 363,3 milljón- ir króna en rekstrargjöld 329 milljónir. Hagnaður án Ijár- munatekna og fjámiagns- gjalda nam 34 milljónum. Að meðtöldum ljármunatekjum nam hagnaður af reglulegri starfsemi 41,6 milljón króna. Hagnaður fyrir endurgreiðslu umboðslauna nam 45 millj- ónum. Eigið fé nam 48,8% en var40,7% árið 1992. Aukning á mjólkurneyslu Heildameysla mjólkurvara 1993 umreiknuð í lítra nam 100.338.798 sem er aukning um 1,12% frá árinu áður. Neysluþróun síðustu ára heldur áfram á svipuðum nót- um og áður. Neysla nýmjólk- ur dregst saman, en sala á fituminni vömm eykst. Vemleg söluaukning varð á ostum á árinu eða rúm 7% ÍSLENSKUR FETAOSTUR var meðal kcerkominna nýjunga sem Osta- og smjörsalan setti á markaðinn á árinu 1993. 1 ostapökkun jókst fram- leiðslan einsog undanfarin ár. Ný sjálfvirk vog var pöntuð á árinu í ostapökkun til að mæta kröfum um aukin afköst, auk þess var eldri vog komin til ára sinna. Nýja vogin setur vömmiðann betur á ostbitana og bæúr þarmeð útlit vömnn- ar. Sala á rifnum osti til pizzu- framleiðenda jókst vemlega á árinu eða úr um það bil 2 tonnum á mánuði upp í tæp- lega 20 tonn á mánuði. Fram- leiðslan er mjög ljölbreytileg, þarsem stærri kaupendur fara fram á sérframleiddan ost með tilliti til lögunar og hlut- falls mismunandi ostategunda í vömnni. ÍSÓ-9002 að komast á lokastig Gæðakerfi Osta- og smjör- sölunnar er nú langt komið. Öll vinnubrögð innan fyrir- tækisins verða brátt í sam- ræmi við ÍSÓ- 9002 staðal- inn. Fyrirhugað er að sækja um vottun fljótlega á næsta ári. Ástæður þess að farið var út j þessa miklu vinnu, sem ISÓ-kerfið óneitanlega er, em meðal annars að fyrirtækið taki forystu í sinni grein hér á landi, það er framleiðslu mat- væla úr landbúnaðarafurðum, að sýna fram á að fyrirtækið standi jafnfætis keppinautum í helstu samkeppnislöndum, að koma á úrbótum innan fyr- irtækisins, auka öryggi, fækka villum og bæta starfs- hætti og skipulag. Nýjar vörutegundir Frá Mjólkursamlaginu í Búðardal kom Létt Brie 17% ostur og íslenskur Feta ostur á góðu um framhaldið og er hann nú til sölu í ostabúðum fyrirtækisins. Útgáfustarfsemi Útgáfustarfsemin á árinu var blómleg. Ostalyst 2 kom út og var mjög vel tekið og alls seldust 6.750 bækur á að- eins þrentur mánuðum. Sala á öðmm bókum og ritum fyrir- tækisins var einnig ágæt og vinsældir þeirra vom tals- verðar. Fjórir bæklingar í ri- tröðinni Ráðleggingar og uppskriftir komu út á árinu. Vörukynningar og namskeið Vömkynningar í verslun- um vom efldar á árinu og em nú 10 konur í hlutastörfum við kynningar hjá fyrirtækinu. ODDGEIR SIGURJÓNSSON hlaut litilinn Ostameistari 1993. Odd- geir er ostameistari lijá Mjólkursamlagi KEA á Akureyri. sem nemur 225 tonnum. Meðalneysla á íbúa árið 1993 var 12,45 kíló en var 11,8 kíló árið áður. Heildarsala á viðbiti óbreytt Heildarsala á viðbiti hefur verið nánast óbreytt undan- farin þrjú ár og nam 1.657 tonnum í fyrra eða 6,3 kfló á íbúa. Þar af er smjörið með um 2,2 kíló. Sala á smjöri í fyrra nam 576 tonnum, af smjörva seldust 602 tonn, létt og laggott seldist í 352 tonn- um og af klípu seldust 127 tonn. Veruleg verðlækkun á smjöri átti sér stað í lok ársins. Útflutningur mjólkurvara var mjög lítill á árinu og nær eingöngu í fomti smjörs. Til Dannterkur fóm 20 tonn af smjöri og fjögur tonn til Fær- eyja. Þá vom seld sjö tonn af kasein til Frakklands. Fram- leiðsla á ostum og mjólkur- dufti hefur rétt fullnægt inn- anlandsmarkaðinum. Árið 1992 vom flutt út 440 tonn af ostum til Bandaríkjanna. Samkvæmt því sem fram kemur í ársskýrslu Osta- og smjörsölunnar gekk rekstur fyrirtækisins vel í fyrra. Greiðsluskil viðskiptaaðila vom yfirleitt góð og tapaðar viðskiptaskuldir námu 0,45% af veltu. Hér á eftir fara glefs- ur úr starfsemi Osta- og smjörsölunnar. Gæðin á uppleið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.