Alþýðublaðið - 10.03.1994, Side 8

Alþýðublaðið - 10.03.1994, Side 8
S A 1 ,1 ö I UM ADSKILNAD RlKIS OG KIRKJU upplýsingar og skráning stofnenda 95-22710 BjörgvinS! (kl. 17-19) MÞYBU6UBIÐ UM ADSKILNAD RÍKIS OG KIRKJU Fimmtudagur 10. mars 1994 upplýsingar og skráning stofnenda ^Bjdrgvin SI 95-227*10 (kl, 17-19) J 39. TOLUBLAÐ - 75. ARGANGUR Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason 280 útigangskettir komu í KATTHQLT á síðasta ári; Kattaeigendur Engir Kattavmr? Utanríkismál: SVARBREF frá Shimon Peres HINN 27. febrúar síðast- liðinn sendi Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- herra Shimon Peres utan- ríkisráðherra Israels orð- sendingu þar sem meðal annars var lýst megnri and- úð og hryggð yfir því mis- kunnarlausu blóðbaði sem framið var af ísraelskum öfgamanni í bænahúsi í Hebron. Utanríkisráðherra lýsti jafnframt áhyggjum sínum yfir hugsanlegum áhrifum þessa voðaverks á friðarviðræðurnar í Mið- Austurlöndum og áréttaði að grípa þyrfti til allra til- tækra ráðstafana tii að koma í veg fyrir stigmögn- un átaka og tryggja að samningaviðræðum Israels og Frelsissamtaka Palest- ínumanna um sjálfsstjórn Palestinumanna yrði fram haldið. Nú hefur utanríkisráðherra borist svarbréf frá Shimon Peres þar sem hann lýsir megnri vandlætingu á því ólýsanlega voðaverki sem framið var gegn saklausu fólki við bænahald í Hebron. Peres segist skilja vel þær áhyggjur sem frain hafi kom- ið um áhrif þessa sorglega at- burðar á friðarsamn- ingaferlið, en hann lýsir því jafnframt yfir að rík- i s s t j ó r n ísraels muni gera sitt ýtrasta til þess að friðarvið- ræðurnar komist aft- ur á skrið eins fljótt og kostur er. Peres segir í bréfi sínu að ákvarðanir ríkisstjómar Isra- els í kjölfar blóðbaðsins sýni hve alvarlegum augum stjórn- völd þar líti á málið. Israelski utanríkisráðherr- ann segir það sannfæringu sína að einungis með því að fylgja eftir friðarsamningun- um sé von til þess að brjóta rnegi þann vítahring ofbeldis sem hrjáð hafa Mið-Austur- lönd um langan tíma. Aðeins með friðarsamningunum verði hægt að gefa þjóðunum sem á svæðinu búa vonir um betri tíð. „ÞAÐ ER greinilegt að margir kattaeigendur axla ekki þá ábyrgð að eiga kött“, segir Sigríður Heið- berg, formaður Kattavina- félags íslands. Hún segir að á síðasta ári hafi nærri 280 óskilakettir komið í Katt- holt, þar af margar læður * komnar að því að gjóta, oft aðframkomnar, kaldar, svangar og illa hirtar. Á höfuðborgarsvæðinu segir Sigríður að 160 kettir hafi misst heimili sín á árinu, en enginn eigandi hafi spurst fyrir um þá hjá Kattholti, sem Kattavinafélagið rekur sem athvarf fyrir heimilis- lausa ketti. Af óskilaköttunum komust 60 til síns heima, 64 voru svæfðir eða dóu og 120 komust á ný heimili, 20 eru enn í Kattholti og jafnmarg- ir kettlingar með mæðrum sínum. „Það hefur lengi verið draumur minn að unnið yrði að því að setja reglur um kattahald í þéttbýli. Gerð yrði krafa um að allir heim- iliskettir yrðu eymamerktir og eigendur skráðir, þannig að ef köttur finnst í óskilum, megi ávallt finna eigand- ann“, segir Sigríður Heið- berg. Aðalfundur Kattavinafé- lags íslands verður haldinn sunnudaginn 20. mars í Kattholti og hefst klúkkan 14. DDDDD( TÓflLEIKflR GRfEfl ÍOTfTflRBÖÐ HÆKÓLABÍÓI fimmtudaginn 10. mars, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Oliver Gilmore Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir fffllSSKPfl aröur Om Pálsson: ARK Jacques Ibert: Rautukonsert ?léi Rimskij Korsakojf: Scheherazade SliÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sími HlBmsveit a II i o Islendlnga 622255 % ‘'ÍÁ. t • DDDDl AÐALFUNDUR Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 1994 á Hótel Sögu, Súlnasal, og hefst fundurinn kl. 13.30. DAGSKRA 1. 2. 3. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 2. hæð, frá og með 21. mars, fram að hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. tsso Olíufélagiðhf Tryggðu þér miða strax, þú mátt bara til. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.