Alþýðublaðið - 12.04.1994, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FLOKKSSTARFIÐ
Þriðjudagur 12. apríl 1994
Sveitarstjómarkosningar 1994
Kosningaráðstefna
Alþýðuflokksins
- verður haltlin íMunaðamesi 15. til 17. aprfl
Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur Islands hefur ákveðið að bjóða
frambjóðendum og starfsfólki kosningamiðstöðva um allt land til kosninga-
ráðstefnu helgina 15 til 17 apríl næstkomandi Ráðstefnan verður haldin í
Munaðarnesi í Borgarfirði þar sem gestum gefst kostur á að dvelja
eina eða tvær nætur í orlofshúsum BSRB á svæðinu.
DAGSKRA:
Föstudagur 15. aprfl.
Kl. 16.00: Svæðið opnar. - Skráning þátttak-
enda.
Kl. 17.00-20.00: Framsögn og ræðumennska
(fyrir byrjendur) -1. hluti.
Arnór Benónýsson leikari.
Kl. 20.00-24.00: Kratakvöld í sveitasælunni.
Laugardagur 16. aprfl
Kl. 07.30-08.00: Morgunverður.
Kl. 08.00-10.00: Framsögn og ræðumennska. -
II. hluti.
Kl. 10.00-11.00: Umhverfismál.
Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra.
Bryndís Kristjánsdóttir blaðamaður.
Kl. 11.00-12.00: Verkaskipting ríkis- og sveitar-
félaga.
Sigfús Jónsson framkvœmdastjóri.
Tryggvi Harðarson, bœ.fulltr. í Hafnarfirði.
Kl. 12.00-13.00: Hádegisverður.
Kl. 13.00-14.30: Atvinnu- og efnahagsmál.
Margrét Björnsdóttir. aðstoðarm. iðnaðarráðh.
Ágúst Einarsson. próf. við Háskóla íslands.
Bjórn Sigurbjörnsson bœ.fulltr. á Sauðárkróki.
KI. 14.30-16.00: „Við VINNUM saman“. -
Markviss kosningabarátta.
Sigurður Eðvarð Arnórsson kosningastjóri.
Sigurður Tómas Björgvinsson framkvstj.
Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðh.
Þátttaka og gisting á kosningaráðstefnunni í Munaðarnesi er ÓKEYPIS og matur
og kaffi verða til sölu á mjög lágu verði. Sýnum samstöðu og fjölmennum í
Munaðarnes undir kjörorðinu: „Við VINNUM saman4í. Tilkynnið þátttöku
strax hjá skrifstofum Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10. Sími: 91- 29244.
Kl. 16.00-16.15 Kaffihlé.
Kl. 16.15-17.00: Útivist. - Gönguferð.
Kl. 17.00-18.00: Fjölskyldumál. - Málefni sveit-
arfélaga.
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra.
Bragi Guðbrandsson aðstoðarm. félagsmálaráðh.
Kl. 18.00-19.00: Hlé.
Kl. 19.00-20.00: KokteiII fyrir þátttak-
endur.
Kl. 20.00-03.00: Hátíðarkvöldverður. -
Skemmtun. - Dans.
Ávarp:
Rannveig Guðmundsdóttir
varaformaður Alþýðuflokksins
- Jafnaðarmannaflokks íslands.
Búnaðarblús í A-dúr:
Gísli S. Einarsson
varaformaður landbúnaðamefndar
Alþingis þenur nikkuna.
Veislustjóri:
Stefán Friðflnnsson forstjóri.
^ ■ étf'
(Sunnudagur 17. apríl
Kl. 10.00-11.00: „Brunch“. - Sameiginlegur
morgun- og hádegisverður.
KI. 11.00-12.00 LífsstHIinn fram að kosningum.
- Andlegt og líkamlegt atgervi frambjóðenda.
Gizur Gottskálksson bœjarfulltrúi í Garðabœ.
Kl. 12.00 Ráðstefnuslit.
Össur.
Arnór.
Bryndís.
Sigfús.
Tryggvi.
Margrét S.
Agúst.
Björn.
Sigurður E.
Sigurður T.
Guðmundur A.
Jóhanna.
Rannveig.
Gísli S.
Stefán.
Gizur.