Alþýðublaðið - 08.06.1994, Page 7

Alþýðublaðið - 08.06.1994, Page 7
Miðvikudagur 8. júní 1994 FLOKKSÞING ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Hagnýtar upplýsingar vegna flokksþings Gistimöguleikar í Suðurnesjabæ Flug Hótel Tveggja manna herbergi: kr. 9.170 svítur 3 stk. kr. 13.860 Hótel Keflavík Tveggja manna herbergi: kr. 8.800 svítur 4 stk. kr. (samkomulag) fyrir fjóra Gistiheimili Hótel Keflavíkur Tveggja ntanna herbergi: kr. 6.800 Gistiheimilið Innri Njarðvík Tveggja manna herbergi kr. 3.000 Morgunmatur kr. 450 Bláa Lónið Tveggja rnanna herbergi kr. 8.800 Sumarbústaður við Bláa Lónið 4 manna kr. 11.000 ekki morgunmatur. Morgunmatur kr. 500 Svefnpokapláss í Fjölbrautaskólanum kr. 1.000 ekki morgunmatur Tjaldstæðið í Suðurnesjabæ með öllum þægindum Sundlaug rétt hjá Kynnisferðir á Suðurnesjum Föstudagur 10. júní 12:00-12:30 Gestir sóttir á gististaði og boðnir velkomnir. 12:20-15:30 Ekið inn í Hafnir og ftskasafnið skoðað, haldið áfram út á Reykjanes og síðan sem leið liggur til Grindavíkur. 15:00-15:30 Hitaveita Suðumesja skoðuð. 15:30-16:30 Baðhúsið við Bláa Lónið heimsótt og þeir sem vilja geta baðað sig. 16:00-16:30 Heimferð. Laugardagur 11. júní 10:00-10:30 Gestir sóttir á gististaði og boðnir velkomnir. 10:30-11:00 Heimsókn í Kafftbrennsluna Kaffitár. Sagt verður frá kafft og mismunandi tegundir smakkaðar. 11:00-12:00 Stekkjarkot skoðað. 12:00-13:00 Heimsókn í verslanir í Hólmgarði. Kynning á No name snyrtivörum. 13:00-13:20 Heimferð. Rútuferðir á flokksþing Ferðir frá Reykjavík: Fimmtudagur Frá BSÍ klukkan 19:15 Frá Suðumesjabæ klukkan 24:00 Föstudagur Frá BSÍ klukkan 07:45 Frá Suðumesjabæ klukkan 24:00 Laugardagur Frá BSÍ klukkan 07:15 Frá Suðumesjabæ klukkan 03:00 Sunnudagur Frá BSÍ klukkan 08:45 Frá Suðumesjabæ klukkan 16:00-17:00 (eftir þingslit) Stansað verður á biðstöðvum almennings- vagna. Þar að auki við: Kringluna, Elliheimilið í Kópa- vogi, Bitabæ í Garðabæ, A. Hansen í Hafnar- ftrði og Bónus í Hafnarfirði. Hárgreiðsla, andlitssnyrting, bað og fataskipti í Suðurnesjabæ Laugardag frá klukkan 13.30 til 19.00 verður boðið upp á hárgreiðslu og snyrtingu í Fjöl- brautaskólanum. Tímapantanir í síma 91-29244 fyrir þing. Annars á þinginu sjálfu. Bað- og snyrtiaðstaða verður í Sundmiðstöð Keflavfkur milli klukkan 17 til 18 þar sem gest- ir geta snyrt sig og skipt um fatnað. Hafið með ykkur sundfatnað og þægileg ferða- föt. Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi: Aðalfundur á laugardag Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi verður haldinn í tengslum við 47. flokksþing Alþýðuflokksins í Suðurnesjabæ laugardaginn 11. júní. Fundarstaður og fundartími nánar tilkynntur síðar. - Stjórnin. Fulltrúaráð Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík Fundur á miðvikudag Nýkjörið fulltrúaráð Alþýðu- flokksfélaganna í Reykjavík er boðað til fundar í Rósinni - félagsmiðstöð jafnaðarmanna í Reykjavík - miðvikudaginn 8. júní klukkan 18. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa í flokksstjórn. 2. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega! tæknlskóll fslands Auglýsir eftir umsóknum um stöðu lektors við rekstrardeild. Ráðning yrði fyrst um sinn til eins árs með möguleika á framlengingu. Starfssvið: Kennsla í viðskiptagreinum. Þátttaka í stjórnun deildarinnar. Fagleg umsjón með kennslu. Hæfniskröfur: Próf í viðskiptafræði af endurskoðunar- eða fjármálasviði, eða tilsvarandi menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið fram- haldsnámi. Umsækjendur með starfreynslu í greininni og kennslureynslu ganga fyrir að öðru jöfnu. Launakjör eru samkvæmt samningi Félags Tækniskólakennara og fjármálaráðuneytis. Umsóknir, ásamt nákvæmum upplýsingum um nám og fyrri störf, þurfa að berast undir- rituðum í seinasta lagi 15. júní næstkomandi. Rektor. Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur Islands Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi: Fundarboð Sumarferð 2. júlí Sumarferð Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands - verður farin laugardaginn 2. júlí. Farið er frá Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík á laugardagsmorgni klukkan 09 og ekið sem leið liggur í Skálholt. Þar verður áð um stund og síðan farið að Gullfossi um Brúarhlöð. Frá Gullfossi verður svo farið að Geysi og þaðan að Laugarvatni og loks um Þingvelli að Nesjavöllum þar sem verður grillað. Komið verður til Reykjavíkur um Nesjavallaveg um klukkan 22. Reykjavík - Skálholt - Brúarhlöð - Geysir - Laugarvatn - Þingvellir - Nesjavelli - Nesjavallavegur - Reykjavík. Nánar auglýst síðar. Fundur verður haldinn í kjördæmisráði Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi miðvikudaginn 8. júní. Fundurinn verður í veitingahúsinu Gafl-inn í Hafnarfirði og hefst hann klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Kosning 5 fulltrúa í flokksstjórn og 2 til vara. 2. Urslit sveitarstjórnarkosninganna. 3. Stjórnmálaviðhorfið og málefni komandi flokksþings. Formaður Alþýðuflokksins og þingmenn kjördæmisins flytja ávörp. 4. Önnur mál. s I kjördæmisráðinu eiga sæti fulltrúar flokksfélaga sem kosnir hafa verið á flokksþing, FUJ-fulltrúar á aukaþingi SUJ, sveitarstjórnarmenn, alþingismenn, flokksbundnir fulltrúar á þingum ASI og BSRB og ritstjórar fiokksblaða sem reglulega koma út. Formenn flokksfélaga eru vinsamlegast beðnir um að boða formenn félaga sinna á fundinn. - Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.