Alþýðublaðið - 26.07.1994, Qupperneq 8
Jjr
ALLA DAGA
Munið Flateyjardagana 12. til 14. ágúst!
■^ev^ Pí
ALLA DAGA
i Munið Flateyjardagana 12. til 14. ágúst!
Þriðjudagur 26. júlí 1994
111. TOLUBLAÐ -75. ARGANGUR
- þá skemmdust 530 bflar og tjónið á bflum rúmar
60 mflljónir króna. Algengustu orsakir óhappa
eru að bakkað er á annan bfl, aftanaáakstur,
ekið á kyrrstæðan bfl og ekið fyrir annað ökutæki
Rúsínur Vi Kg.
Aðaltölur:
'21^^25'
BÓNUSTALA:
Í34)
Heildarupphæð þessa viku:
kr. 3.847.968
UPPLýSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULÍNA 99 10 OO-TEXTAVARP 4S1
Ðökkar
Umboðsmenn um land allt: Á.G. Guðmundsson sf.. Húsavik • Asbyrgi hf. Akureyri • Ásgeir Björnsson, Siglufirði • Guðrún sf„
Vopnafirði • Hafsteinn Vilhjálmsson, fsafirði • Reynir sf„ Blönduósi • Sigbjöm Brynjólfsson, Egilsstöðum • Svanberg hf„ Vest-
mannaeyjum • Umboðssala Rósu Bachmann, Patreksfirði •
iHHHMMHMMnMMMMMHMMMÉHNHaHMiaHNHnHniMMnMHHMMMMMNHMMHHNMHHaHHHHMIIHHMMMMMMMMMMHnMMMMMHÍ
Alþýðublaðsmynd / Einar Ólason
Rúmur milljarður króna
fer í súginn á hálfu ári
vegna tjóna á bílum,
sem lent hafa í óhöppum í um-
ferðinni. Þá er ekki inni í
myndinni umtalsvert tjón
vegna slysa á fólki né heldur
tjóna á öðru en blikkbeljunum
sjálfum. Samkvæmt tölum
sem Samband íslenskra
tryggingafélaga hefur tekið
saman hafa 8.500 ökutæki lent
í óhöppum á fyrstu 6 mánuð-
um ársins. Þetta eru mun
hrikaJegri tölur en oft sjást í
fjölmiðlum, sem byggja upp-
lýsingar sínar á lögreglunni.
Minnihluti málanna fer um
hendur lögreglunnar, því flest-
ir fylla Ut tjónstilkynningar
sínar sjálfir, segir Daníel Haf-
steinsson hjá Sambandi ís-
lenskra tryggingafélaga.
Aberandi versta tjónavikan
á þessu ári var dagana 14.-20.
mars. Þá viku var tilkynnt um
530 skemmda bíla og er tjónið
áætlað rúmar 60 milljónir
króna. Þessi vika slær öll fyrri
met að sögn Daníels, met sem
sannarlega er ekki skemmti-
legt.
Sé samanburður gerður á
VINNINGAR
FJÖLDI
UPPHÆÐ
Á HVERN VINNING
5 af 5
+4af5
4 af 5
1.777.040
102.362
7.460
3 af 5
2.378
519
tjónum milli ára, mánuð fyrir
mánuð, er um nánast sama
fjölda tjóna að ræða, ef maí-
mánuður í ár er undanskilinn.
í þeim mánuði varð sú
ánægjulega þróun að fækkun
varð á skemmdum ökutækjum
um 300, - í maí 1993
skemmdust 1.300 ökutæki, en
í maí 1994 „aðeins“ 1.000.
Algengustu orsakir óhappa
eru að bakkað er á annan bfl,
aftanaáakstur, ekið á kyrrstæð-
an bfl og ekið fyrir annað öku-
tæki. Samnefnari allra þessara
óhappa er auðvitað glanna-
skapur, vanhæfni og almennur
sauðarháttur í umferðinni.
Vinningstölur
laugardaginn:
23. júlí 1994
Breytingar gerðar í
utanríkisráðuneytinu
Ymsar breyt-
ingar verða
innan utan-
ríkisþjónustunnar á
næstunni. Kristinn
F. Amason verður
skrifstofustjóri við-
skiptaskrifstofu,
Pétur Gunnar
Thorsteinsson
verður slq-ifstofu-
stjóri alþjóðaskrif-
stofu og Benedikt
Ásgeirsson hefur
tekið við starfi
skrifstofustjóra
vamarmálaskrif-
stofu. Núverandi
skrifstofustjóri alþjóðaskrif-
stofu, Gunnar Pálsson sendi-
herra, verður fastafulltrúi ís-
lands hjá Sameinuðu þjóðun-
um í New York bg Gunnar
Snorri Gunnarsson sendi-
herra, skrifstofustjóri viðskipta-
skrifstofu, verður fastafulltrúi
íslands hjá EFTA í Genf.
Tómas Á. Tómasson sendi-
herra og fastafulltrúi í New
York, kemur til starfa í ráðu-
neytinu, en Kjartan Jóhanns-
son, fastafulltrúi hjá EFTA,
tekur við starfi aðalfram-
kvæmdastjóra EFTA. Arnór
Sigurjónsson, varnarmála-
ráðunautur, er farinn frá vam-
armálaskrifstofu til starfa við
sendiráðið í Washington D.C.
og sömuleiðis Margrét Jóns-
dóttir, sendiráðsritari, sem
kom frá fastanefndinni í New
York. Jón Egill Egilsson,
sendifulltrúi, kemur frá sendi-
ráðinu í Washington til starfa í
ráðuneytinu. Sturla Sigurjóns-
son, sendiráðunautur, fer lfá al-
þjóðaskrifstofu til fastanefhdar
í New York og Þorbjöm
Jónsson, sendiráðsritari, fer frá
almennri skrifstofu til sendi-
ráðsins í París. Bjarni Vest-
mann, sendiráðsritari, sem ver-
ið hefur upplýsingafulltrúi, tek-
ur við starfi Ámórs Sigurjóns-
sonar á vamarmálaskrifstofu
og Árni Páll Árnason, sendi-
ráðsritari, flyst frá viðskipta- til
vamarmálaskrifstofu.
POKASJOÐUR Landvemdar:
Bændur lýsa áhyggjum
vegna ágreinings
Astjómarfundí Stétt-
arsambands
bœnda í síðustu
viku var rætt um málefni
Pokasjóðs Landverndar.
Stjómin lýsir áhyggjum
sínum vegna þess ágrein-
ings sem upp er kominn
vegna ráðstöfunar þess fjár
sem er gert ráð fyrir að
renni í Pokasjóð Land-
vemdar.
„Stjómin minnir á að
það er almenningur í land-
inu - neytendur sem
greiða það fé sem rennur í
Pokasjóð og því eðlilegt
að fulltrúar þeirra annist
ráðstöfun þess. Landvemd
er fjölmennustu almanna-
samtökin í landinu sem
hafa umhverfismál og nátt-
úmvemd á stefnuskrá
sinni. Því er eðlilegt að
þau samtök fari með um-
boð almennings við ráð-
stöfun á þeim Ijármunum
sem renna í Pokasjóð.
Stjómin lýsir stuðningi
við þá stefnu sem fylgt
hefur verið við úthlutun
styrkja úr Pokasjóði Land-
vemdar á undanfömum ár-
um og telur að sú úthlutun
sé í fullu samræmi við það
sem að var stefnt í upphafi,
að hvetja einstaklinga og
samtök til þess að ráðast í
verkefni á sviði umhverfis-
og náttúruvemdar."
Svo segir í ályktun
stjómar Stéttarsambands-
ins og jafnframt skorar
stjómín á alla þá aðila sem
málið varðar að tryggja
áframhald þess samstarfs
sem undanfarin ár hefur
tekist um Pokasjóð.
Tjón á BELUM upp a mflljarð fyrri hluta ársíns:
Uggvænlegt „met
sett í marsmánuði