Alþýðublaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Mæltu manna heilastur, Guðmundur! Hverjir eru verstir? Sú mikla umrxöa scm veriö hefur í gangi um siðferði f póiitíkinni liefiir greinilega haft mitói áhrif í þjóðfé- laginu. Stjónunáiumenn hafn verið undir smásjánni og ctnhvcm vcginit virðisi manni scm allar þeirra gerðir SCU nú vegnar og metnar á einhverri siðferðisvogarekál. Það út af fyrir sig er alls ekki skemt, því vitaskuld á ullt sem sijómmálamcnn aöhafast aö þoki cbgsbirtuna. cn miklu vcrra er. þcgar einkanlega einn flokkur er tek- ínn fyrirog reynt aö koma á hann ein- hveijum spillingarslimpli. Er Alþýðuflokkurinn spilltastur? Nú um siundir beinasl öll spjót að Alþýðuflokknum og kcppast Ijöl- miölar við að sannftcra þjóðina um að öll hin pólíúska spilling sé tengd flokknum. Þar gildir raunar einu, þó úunduð séu dæmi um svipuð vínnu- brögð úr öðnim sljómmáliiflokkum. þeim virðist allt ryrirgcfið, satrta hvort um ernö neða Ilrafnsmál Sjálf- sueðisflokkstns. kaup Olafs Racnais á úrellum forrílum eða mukalatisir stimningitr Guömundar Bjamasonar viö starfsmann f hcilbrigöisráðuncyE- inu. Allt eru þetta mál, sem trepast þola dagsbírtuna, en einhvem veginn virðast ekJd skaða viðkomtindi flokka. Þctta cr vtssulcga umhugsunnrefni fyrir okkur olþýöuflokksmenn, því við vitum allra manna best, að sá spillinEarstimpiiI scm nú cr rcynl að seija á okkur cr mcð öllu ómaklcgur. Vitaskuld getur okkur orðið á í mess- unni rétt ems og öðtum, en að halda því íram að Alþýðuflokkurinn sé spiUtusiur nllra, cr fáránlcgL Huar er til varnnr vorum sóma? • Ef AJþýöuflokkurinn œtlar að ná etnhveijum árangri í komandi kosn- ingum, þá verður liann nð bregðast viö þessum áróðri á fumiausan ag ákveðinn hátt. í minum huga verður þaö að gerast, nð þeir sem harðast hafa verið gagnrýndir geri afdrútlar- laust hreint fyrir sínum dyium. Ef þeim finnst aö þcir hafi þegar gert það. þá verður það aö standa. Hér dugar ekkert næsmm því. Við verð- um aö hafa hreint borð. Við eigum að fara í allsherjar na- flaskoðun á fiokknum og rcyna uð Pallborðið slulgreina þau vandamál sem heitast brenna. Til þess eigum við aö fá fag- lolk okkur til uðstoðar, sem gclur lciöbcim okkur. Þaö cr okkur svo mikils vírði, að lireinsa fiokkinn af þeirri óværu sem á honurp hvílir, að við megum ekkert til spara og raunar engan ifma missa. Hvenær er maslirinn fullur? Sú mikla umQöllun sem ýmis verk Guðmundar Árna hala fengið í þjóð- iirsálinni hlýtur að kuila fram þá spumingu, hvcnrcr sijóntmálamenn hafa gengið of Inngt og þá kannski ekki síður hver á að ráða hvaön við- brögðum eða víðurlögum er bcilL Mín skoöun cr alfariö su, að viðkom- andi aöift eigi að hafa nllt fmmkvrcði í þessum málum. Við verðum að gera þá kröfú til stjómmálamunnu aö þeir hafi réttstööumau Hins vcgar verða allir stjórnmála- menn nö gera sér ljóst að þeir eru hvergi nærri einir í heimínum og þeir hvorid gela né mega haga sér þannig, aö þcir skaöi mcð gcröum sínunt þann flokk sem þeir eru f. Ef slikt gerist, þá er það ekld orðið neitt einkamál viðkomandi stjómmála- manna. hddur alfs flokksins. Þcss „í mínum huga verður það að gerast, að þeir sem harðast liafa verið gagnrýndir geri afdráttarlaust hreint fyrir sínum dyrum. Ef þeim finnst að þeir hafi þegar gert það, þá verður það að standa. Hér dugar ekkert næstum því. Við verðum að hafa hreint borð.“ vegna verða mcnn að gaeta alls vel- stcmis í slörfurn sínum ea umfram allt aö fara aö almcnnum lcikrcglum og þckkja mörktn. Hver er stada flokksins i dag? Ég hcf vttaskuld cins og fjölmargir okkar ’ fiokksmanna velt fyrir ntér slöðu Alþýðuflokksins nú um stund- ir. Salt best að Segja er hún f cngU samnvmi við þaö scm hún grctt vcriö. þvf «5g tcl aö við liðfum staöiö okkur vel í núverandi iUdsstjóra og haft þar afgerandi forystu í mörgum þýðing- armiklum irtálum. Málcfnolegn er stnða flokksins góð og licnnar vegna gætum við náð góðum árangri í kom- andi kosníngum, en fleira kemur til. Sú ákvörðun Jóhönnu Sigurðar- dótnrr nö segjn sig úr flokknum liefúr vissulega sknðað flokldnn. Það er hins vegar hlutur sem ég er sannfrctð- ur um aö við munum vinna okkur út úr þcgar nær drcgur kosningum og kosningabaráttan kemst f algleym- ing. Ég hef því ekJd svo mi áhyggjur nf Jóhönnu.Ég hcf hins \ ar miklar áhyggjur af því, að á me þessi spillingorumnEða er í gangi ist okkur eldd að ná starfinu alme. lega í gang. Hinn almenni flol möður cr tilbúinn til starfa. cn h krefst þess, að fbiysta flokksini með hreint borð og ólbúinn ól ái af fúllum krafti. Hðfundnr or bmjarfulltrúi f Kópa ag fonnaður framkvæmdastjó Alþýðuflokkslns. Guðmundur Oddsson, formaður framkvæmdastjórnar, er greini- lega sammála þeim flokksmönnum, sem haft hafa manndóm í sér til þess að sætt sig ekki við það hvernig ráðherrann hefur hagað sér. Guðmundur Oddsson, oddviti krata í Kópavogi og formaður fram- kvæmdastjómar Alþýðuilokksins, skrifaði athyglisverða grein í Al- þýðublaðið síðastliðinn fimmtudag, þar sem hann tjáir sig hreinskilnis- lega um það, að ef Alþýðuflokkurinn ætli að heyja einhverja vitræna kosn- ingabaráttu, sem framundan er, verði forysta flokksins að hafa hreint borð. Þar vísar hann til þeirrar spillingar- umræðu sem dunið hefuir á flokkn- um undanfarnar vikur. Þetta er hár- rétt hjá Guðmundi og mæli hann manna heilastur! Hann segir: „Sú niikla umræða sem ýmis verk Guðmundar Árna hafa fengið í þjóðarsálinni hlýtur að kalla fram þá spumingu, hvenær stjórnmálamenn hafa gengið of langt og þá kannski ekki síður hver á að ráða hvaða viðbrögðum eða viður- lögum er beitt.“ Þessi orð Guðmundar eru efnis- lega í samræmi við bréf það sem Fé- lag ungra jafnaðannanna í Reykja- vík sendi honum fyrir hönd fram- kvæmdastjórnar flokksins fyir í haust. Menn hafi rétt stödumat Guðmundur segir einnig í grein sinni: „Mín skoðun er alfarið sú, að viðkomandi aðili eigi að hafa allt frumkvæði í þessum málum. Við verðurn að gera þá kröfu til stjórn- málamanna að þeir hafí rétt stöðu- mat.“ Það er greinilegt, sérstaklega með hliðsjón af því sem Guðmundur segir á eftir, að hann lítur svo á, að Guðmundur Árni hafi skaðað flokk- inn með embættisfærslum sínum og að hann beri greinilega ekkert skyn- bragð á stöðuna. Guðmundur Odds- son segir: Menn þekki mörkin „Hins vegar verða allir stjóm- málamenn að gera sér ljóst að þeir em hvergi nærri einir í heiminum og þeir hvorki geta né mega haga sér þannig, að þeir skaði með gerðum sínum þann flokk sem þeir em í. Ef slíkt gerist, þá er það ekki orðið neitt einkamál viðkomandi stjómmála- ntanna. heldur alls flokksins. Þess vegna verða rnenn að gæta alls vel- sæmis í störfum sínum en umfram allt að fara að almennum leikreglum og þekkja ntörkin." Pallborðið Gudmundur sammála FUJ Guðmundur Oddsson, formaður framkvæmdastjómar, er greinilega sammála þeim flokksmönnum, sem haft hafa manndóm í sér til þess að sætta sig ekki við það, hvernig ráð- herrann hefur hagað sér. Guðntundur Oddsson hefur áhyggjur af stöðu flokksins og rekur ástæður þess ljós- lega til nafna síns Áma. Og kratar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar eru loks famir að átta sig á stöðunni, því ekki þorðu þeir að greiða því atkvæði sitt að gögn um listahátið Hafnarfjarðar yrðu send til RLR. Suðumesjamenn em greinilega höfuðlaus her eftir að Karl Steinar hætti á þingi og fylkja sér nú um Akkilesarhæl flokksins. Þurfum klárari þingmenn Staðreynd alls þessa máls er nefni- lega sú að Alþýðuflokkurinn hefur staðið sig feikilega vel í núverandi stjóm með Sjálfstæðisflokknum og beitt sér fyrir mörgum þjóðþrifamál- um. Flokkurinn hefði í næstu kosn- ingum uppskorið margfóld laun erf- iðis síns ef hann sæti ekki uppi með svo marga misvitra stjómmálamenn og hafa tilheyrt þingflokki hans á kjörtímabilinu. Gunnlaugur Stefáns- son, sem þegar minnst varir sér und- ir iljamar á út úr þingflokksherberg- inu í fang fréttamanna og les jafnvel fyrir þá upp úr trúnaðarskjölum flokksins, hefur staðið í vegi fyrir að samþykktir flokksþinga næðu fram að ganga. Jóhanna var ráðherra í sjö ár en ber nú allt í einu enga ábyrgð á því sem gert hefur verið. Ein þingkvenna Kvennalistans, komst vel að orði í einu dagblaðanna þegar hún var spurð út í fylgi Jóhönnu samkvæmt einhverri skoðanakönnuninni: „Mér finnst skntið að hún skuli nú fá fylgi við allt sem hún gerði ekki sem ráð- herra í sjö ár.“ En aftur að Guðmundi Oddssyni. Ég er honum innilega sammála um það, að takist ekki að hreinsa flokk- inn af spillingarumræðunni þá verð- ur ekkert kosningastarf. Ég tel að það þurfi nýtt fólk í framboð mjög vfða. Annars vekjum við ekki tiltrú fólksins á Alþýðuflokknum. Höfundur er varaformaður Sambands ungra jafnaðarmanna. Hamskipti dagsins Össur með bindi! Auglýsingateiknaranum snjalla, Gunnari Karlssyni, hefur nú tek- ist það sem allir tískuráðgjafar hafa gefist uppá: Að taka siauf- una af Össuri og hnýta á hann bindi í staðinn. Einsog lesendur Alþýðu- blaðsins sáu á föstudag- inn gat að líta teikn- ingu af um- hverfisráð- herra, ásamt fleira stór- menni, í auglýsingu um Gevalia- kaffi. Á teikningunni stendur hann kotroskinn með fram- sóknargrænt bindi við hlið Hemma Gunn sem hlær ógur- lega, aldrei þessu vant. Slaufan er vörumerki ráðherrans og hefur hann staðfastlega neitað að breyta um stíl, þótt sjálfur Heiðar snyrtir hafi opinberlega krafist þess. Héraðsfréttablöðin eiga víða undir högg að sækja, einsog reyndar fleiri tjölmiðlar. Um daginn hófst hinsvegar útgáfa nýs blaðs, Eyfirska fréttablaðsins. Rit- stjóri þess er gamalreyndur blaðamaður, Þröstur Har- aldsson. Útgáfan er öll hin vandaðasta og ber metnaði aðstandenda vitni... 18% atkvæða. Þá rak Al- þýðubandalagið mikinn hræðsluáróður fyrir hennar hönd í kjördæminu, og aug- lýsti grimmt að hún væri í fallhættu. Reyndin varð semsagt allt önnur og Magga flaug inn. Það verð- ur forvitnilegt að sjá hvort sama trixið verður notað aft- ur... Allaballar á Suðurlandi eru nú að undirbúa list- ann fyrir kosningar í vor. Margrét Frímannsdóttir er óskoraður leiðtogi meðal sinna manna og verður áfram í efsta sætinu. Búist er við að Ragnar Ósk- arsson úr Eyjum verði áfram í öðru sæti. Prófkjör verður ekki viðhaft heldur mun uppstill- inganefnd púsla saman lista og leggja fyrir fund kjör- dæmaráðs í næstu viku. Margrét náði glimrandi kosningu síðast, fékk um Meira um framboðsmál á Suðuriandi. Alþýðuflokks- menn hafa ekki átt þing- mann í kjördæminu eftir að Magnús H. Magnússon hætti 1987. Árni Gunn- arsson var efstur síðast en hafði ekki erindi sem erfiði. Hann er reyndar orðaður við fram- boð aftur en heldur er það talið ólíklegt. Guðmundur Þ. B. Ólafsson, oddviti krata í Eyjum, hefur líka verið títtnefndur sem frant- bjóðandi í vor. Nú hefur hann hinsvegar gefið endan- legt afsvar. Enn er því allt á huldu hver freistar þess að vinna þingsæti fyrir Al- þýðuflokkinn á Suðurlandi. Ekki er búið að ákveða hvort prófkjör verður við- haft - enda virðast ekki margir um hituna... Eyjamaðurinn Georg Þór Kristjánsson kom, sá og sigraði þegar hann klauf sig útúr Sjálfstæðisflokkn- um fyrir bæjarstjómarkosn- ingamar í vor, og náði inn í bæjarstjóm, þvert á flestar spár. Nú upp- lýsir hið ágæta Eyja- blað, Fréttir, að Georg Þór sé mjög bendlaður við hugs- anlegt framboð með Jó- hönnu Sigurðardóttur. í viðtali við blaðið þvertekur Georg hinsvegar fyrir að hann ætli í framboð með Jó- hönnu og segist búast við að „kjósa Sjálfstæðisflokkinn af gömium vana“... Hinumegin Hvað þá! Ertu búin að hitta einhvern annan? Hvað ertu að segja mér... Ó, guð minn góður! Það er þó ekki þessi hvað-heitir- hann-aftur, er það nokkuð? Fimm á förnum vegi Hvað finnst þér um snjóinn? Alma Guðmundsdóttir nemi Æðislegur, allt svo bjart og fagurt. Guðrún Brandsdóttir nemi Bjartur og yndislegur! Steinunn Davíðsdóttir nemi Hann kemur of snemma í ár. Þorgeir Daníelsson kaupmaður Mér líst mjög vel á hann. Ég vona að hann auki úlpusöluna. Rocio Oliver Calvi sölumaður Mér flnnst að hann rnegi ekki vera of lengi í einu. Viti menn Eg er að vinna að ýmsum kynningarmyndum á vegum Myndbæjar hf. og þar eru fjölmörg verkefni framundan. Markús Örn Antonsson, aðspurður hvað sé framundan. Morgunpósturinn í gær. Það var sagt að ég væri notað- ur sem Grýla á börn, sem ekki vildu vera þæg! Gantla fólkið var sagt svo hrætt við mig, að ef það sæi mig á götu, þá hlypi það inn í næsta hús! Sighvatur Björgvinsson í viðtali við Agnesi Bragadóttur. Mogginn á sunnu- dag. Mér skilst að alþýðubanda- lagsmenn séu hættir við að breyta Vikublaðinu í dagblað. Það er gott. Ef ritstjórn þess getur ekki boðið upp á skárri tólf síður eftir vikuvinnu hefur hún ekkert með dagblað að gera. Gunnar Smári Egilsson. Morgunpósturinn í gær. Þetta er sjálfsblekking hjá sjávarútvegsráðherra. Hann upplifir aðeins stund milli stríða. Reykjavíkurbréf Moggans, um þá yfirlýsingu Þorsteins Pálssonar að búið sé að kveða niður þann „skattadraug" sem felst í tillögum um veiðileyfagjald. Biskupinn er patt. Það þykir ekki ftn staða á skákborðinu. Hún er í raun ómöguleg. Það er kóngurinn sem getur orðið patt. Ekki biskupinn. En þannig er það nú með biskup- inn yfir íslandi. Og það eru bölvuð peð - prestarnir - sem hafa gert hann patt. Ás, palladómur í Morgunpóstinum i gær. Því lengur sem biskup situr, því verra verður ástandið á þjóðkirkjunni og því líklegra er að hún verði klofin frá rík- inu. Ás aftur. ...margt bendir til, að ýmsir aðilar í viðskipta- og atvinnu- lífi séu að taka höndum saman um að hefja baráttu fyrir aðild að ESB eða a.m.k. að láta reyna á það með aðildarum- sókn, hvers konar samninga við gætum fengið. Fari svo bætist Alþýðuflokknum, sem er eini stjórnmáiaflokkurinn, sem hefur tekið upp baráttu fyrir aðild að ESB, óvæntur en jafnframt öflugur liðsauki. Reykjavíkurbréf Moggans. Það er erfitt að ímynda sér að nokkur íslenskur rithöfundur fari fram úr Fríðu þessi jól. Kolbrún Bergþórsdóttir, ritdómur um nýja skáldsögu Fríðu Á. Sigurðardóttur. Morgunpósturinn í gær. En kjarninn í málflutningi Arna Sigfússonar að undan- förnu hefur þó miðað að því að búa til píslarvott úr honum sjálfum. Hann stilbr sér upp sem góða stjórnmálamannin- um sem skatfar barnmörgum fjölskyldum húsnæði og vondu skessurnar í R- listanum of- sækja hann og reyna að koma á hann höggi. Birgir Guðmundsson, Tíminn á laugardag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.