Alþýðublaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 A U G Styrkir til háskólanáms í Danmörku og Noregi 1. Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa ís- lendingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1995-96. Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og eru miðaðir við níu mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er 4.140,- d.kr. á mánuði. 2. Norsk stjórnvöld bjóða fram einn styrk handa ís- lenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms í Noregi námsárið 1995-96. Styrktímabilið er níu mánuðir frá haustmisseri 1995. Til greina kemur ð skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur 5.700,- n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu að öllu jöfnu vera yngri en 35 ára og hafa stundað háskólanám í a.m.k. tvö ár. Umsóknir um styrkina skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. des- ember nk. á sérstökum eyðublöðum sem þarfást. Um- sóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt medmælum. Menntamálaráðuneytid, 17. nóvember 1994. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Gullborg v/Rekagranda, s. 622455. Holtaborg v/Sólheima, s. 31440. Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770. Sæborg v/Starhaga, s. 623664. í 50% starf f.h. Arnarborg v/Maríubakka, s. 73090. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Landsbókasafn Islands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn auglýsir eftir- farandi stöður lausartil umsóknar: Staða forstöðumanns kerfisþjónustu (kerfisbóka- varðar). Á vegum kerfisþjónustu er rekstur tölvukerfis Gegnis og annarrar tölvuþjónustu í safninu. Krafist er sérmenntunar í bókasafnsfræði, með áherslu á tölvu- rekstri í bókasöfnum, ásamt starfsreynslu á því sviði. Staða deildarstjóra í skráningardeild, sem hefur um- sjón með skráningu íslenskra rita og útgáfu íslenskrar bókaskrár. Krafistersérmenntunará bókasafnsfræði og starfsreynslu við skráningarstörf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, merktar landsbókavörður, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 12. desember 1994. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, 18. nóvember 1994. Tannverndanáð ráðleggur foreldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. gatnamálastjórans f Reykjavík er óskað eftir til- boðum í gatnagerð og lagnir í nýtt íbúðarhverfi. Verkið nefnist: Borgarhverfi 2. áfangi. Helstu magntölur eru: Götur u.þ.b. 1.000 m Mulin grús u.þ.b. 5.700 m2 Púkk u.þ.b. 2.800 m2 Holræsalagnir u.þ.b. 2.200 m Lokaskiladagur verksins er 1. júlí 1995. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 22. nóvember nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 30. nóvember 1994, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðir og tæki vegna Véla- miðstöðvar Reykjavíkurborgar: 1. Sviðsvagn Til niðurrifs SVR-port 2. Jarðýta CAD D7F 71 Ártúnshöfði 3. Jarðýtutönn á D7 Skekkjanleg Ártúnshöfði 4. Volvo F508 m/kassa Bilaður 77 Ártúnshöfði 5. Isuzu pallbíll 88 Vélamiðstöð 6. Subaru E190 4x4 88 Vélamiðstöð 7. M. Benz L608 flokkabíll 86 Vélamiðstöð 8. M. Benz L608 flokkabíll 83 Vélamiðstöð 9. Toyota Corolla 88 Vélamiðstöð 10. VWGolf Tjónabíll 86 Vélamiðstöð 11. M. Benz L608 flokkabíll 84 Vélamiðstöð 12. M. Benz D207 82 Vélamiðstöð 13. Toyota Hi Lux 84 Vélamiðstöð 14. M. Benz 1513 sportbíll Til niðurrifs 75 Ártúnshöfði 15. M. Benz 1613 sportbíll 80 Vélamiðstöð 16. Vörubílskrani minni gerð Atlas Ártúnshöfði 17. Hús á Toyota Hi Lux hvítt Ártúnshöfði 18. Hús á Toyota Hi Lux grátt Ártúnshöfði 19. Traktorssópurfrá Sorpu Vélamiðstöð 37. M. Benz L608 sendibíll Vélamiðstöð Bifreiðarnar og vélarnar verða til sýnis á ofangreindum stöðum, mánudaginn 20. þriðjudaginn 21. og miðviku- daginn 22. nóvember. Einnig verða til sýnis og sölu í aðstöðu Vélamiðstöðvar á Þórðarhöfða ýmsir smærri hlutir s.s. bílvélar, sláttuvél- ar, bílalyfta, húdd á Volvo N-10, framöxull á Benz 1513, Valtari Hamm u.þ.b. sjö tonn til niðurrifs, o.fl. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 24. nóvember kl. 14.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Forval F.h. Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskað eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs útþoðs á byggingu lokahúss við aðalæð II. Áðurnefnt hús verður staðsett í nágrenni Grafarholts og er rúmtak húss u.þ.þ. 100 m3 og byggingarefni er stein- steypa. Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri frá og með þriðjudeginum 22. nóvember 1994. Lysthafendur skili forvalsgögnum til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, í síðasta lagi þriðju- daginn 29. nóvemþer 1994, fyrir kl. 16.00. A R Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn auglýsir eftir bókbindara til að veita bókbandsstofu safnsins for- stöðu. Um er að ræða fjölþætt viðfangsefni í nýrri og vel búinni stofu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, merkt landsbókavörður, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 12. desember 1994. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, 18. nóvember 1994. FLOKKSSTARF Jafnaðarmenn á Suðurnesjum: Fundur á Glóðinni Jafnaðarmenn á Suðurnesjum halda hádegisverðarfund laugardaginn 26. nóvember klukkan 12:00 til 14:00 á veit- ingahúsinu Glóðinni, II. hæð. Gestir fundarins verða Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra og for- maður Alþýðuflokksins, og Jón Þór Sturluson, hagfræðingur og formaður Sambands ungra jafnaðarmanna. Fundarstjóri verður Björn Herbert Guð- björnsson. Léttur hádegisverður á vægu verði. - Nefndin. Jafnaðarmenn í Reykjavík: Sighvatur á fundi Sighvatur Björgvinsson, ráðherra og al- þingismaður, verður gestur í Kratakaffi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur, mið- vikudagskvöldið 23. nóvember. Að framsögu Sighvats lokinni verða al- mennar umræður. Húsið opnar klukkan 20:30 og að vanda verður boðið uppá kaffiveitingar. Mætum tímanlega og tökum með okkur gesti. - Stjórnin. Samband alþýðuflokkskvenna: Baráttuþing SA 25. til 26. nóvember næstkomandi verður haldinn 12. Landsfundur Sambands Alþýðuflokkskvenna á Hótel Loftleiðum. Fundurinn verður settur klukkan 20:00 á föstudeginum. Þingstörf verða á laugardeginum frá klukkan 09:30 til 18:00. Málefnahópar hafa verið að störfum undanfarnar fjórar vikur og fjallað hefur verið um eftirfarandi málaflokka: Evrópumál, atvinnumál, fjölskyldumál og jafnréttismál. Allar nánari upplýsingar um þingið og undirþúning vegna þess gefur Esther Steinsson sem hefur verið ráð- in starfsmaður SA fram að landsfundi. Esther hefur fast- an viðverutíma á skrifstofum Alþýðuflokksins á mánu- dögum og miðvikudögum frá klukkan 13:00 til 16:00 (í Alþýðuhúsinu í Reykjavík, sími 15020, fax 629155). Stjórn Sambands alþýðuflokkskvenna: Valgerður Guð- mundsdóttirformaður (91-51920), Bryndís Kristjánsdótt- ir (91-22065), Helga E. Jónsdóttir (91-45051), Petrína Baldursdóttir (92-68662), Gréta Guðmundsdóttir (91- 44750). Alþýðuflokkskonur eru hvattar til að hafa samband og láta heyra hvaða hugmyndir þær hafa um starfið. Nú er nauðsyn á samstöðu og uppbyggingu þar sem konur innan Alþýðuflokksins eru ákveðnar að láta meira að sér kveða í framtíðinni. ATHUGIÐ! Skráning á þingið er hafin og fer hún fram hjá Esther Steinsson, starfsmanni SA. - Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.