Alþýðublaðið - 02.12.1994, Side 1

Alþýðublaðið - 02.12.1994, Side 1
Prófkjör Framsóknarflokksins á Reykjanesi: Drífa og Hjálmar bítast um 1. sæti Prófkjfir Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi fer fram eflir níma viku eöa laugardaginn l(). des- ember. Scx frambjóðendur gefa kost á sér og |iai af þrír í I. sæli. Þar stendur barátlan nú aðallega milli DriTu Sigfúsdótlur og Hjálmars Arnasonar og hcfur nokkur liarka færst í kosningabaráttu þeirra. Siv Friðleifsdóttir vinnur einnig ötullega að því að ná efsta sæliiin í prófkjör- inu. Aðrir frambjóðendur í prófkjörinu cru Unnur Stefánsdóttir. Sigurbjörg Björgvinsdótlir. báðar úr Kiípavogi. og Björgvin Njáll Ingólfsson úr Mosfellsbæ. í umfjötlun Alþýðublaðsins um prófkjörið kemur Iram að Drífa Sig- fúsdótlir er sigurviss. IIjálmar Árna- son lclur að þau Drífa og Siv scu iill með mjög svipað fylgi um þcssar mundir. Siv tclur sig eiga góða möguleika á að ná l. sætinu. Sjá blaðsíðu 5 Stofnlánadeild landbúnaðarins: 700 milljónum skuldbreytt? I landbúnaðarráðuneytinii bef- ur verið unnið að athugun á því hvort unnt sé að láta fara fram stórfelldar skuldbreytingar bjá bænduni sem skulda stofnlána- deild landbúnaðarins. Hefur verið rætt tim sjö hundruö milljónir í þessu sambandi en ráðuneytið mun afgreiða inálið á næstu diig- um. „I'nð cr ekki komið grænt Ijós endanlega á þetta. I'að cr verið að tala um bámark lieimilda að upp- hæð 700 núlljónir. Hins vegar ligg- ur ekkert fyrir hvort sií beimild verður nýtt aðeins að hlutn, ef af skuldbreytingu veröur, cða menn reka sig uppundir þakið,“ sagði Sigurgeir I'orgeirsson aðstoðar- inaður landbúnaðarráðberra þcg- ar blaðið spurðist fyrir iim málið. Stéttarsamband bænda fór fram á skuldbrcytinguna til að létta undir mcð skiildugum bænd- um. Samkvæmt heimildum blaðs- ins befur landbiinaðarráðuneytið fallist á skuldbreytingii en cndan- leg upphæð enn til umfjöllunar. Þúsund krónur á aftasta reitnum „F.g skrifaði mig nlla vcga á cin- bvcrn lisla scm gckk á fundinuin og það slóð þúsund krónur á afl.asla reitnum. Bíddu við. cg cr með þclla liéma. Jú. jú. Þetla cr yrirlýsing uui sluðning við Þjóðvaka. svo cg cr grcinilcga sluðningsmaður." sagði Asgcir Hanncs F.irfksson í samlali við blaðið. Ásgcir var innlur cllir því livorl liann væri formlcga gcnginn lil liðs við Þjóðvaka. cn áður liefur Ásgcir Hanncs lálið að scr kvcða í Sjálf- stæðisnokknnm. Borgnraflokknum Ásgeir Hannes: „Ég skrifaði mig alla vega á einhvern lista." og Nýjiini vcllvangi. „Þclla cr að minnsta kosli inn- legg í líðamli slund." sagði Ásgcir |iegar hann var spurður hvorl hanri vænli mikils af liinni nýju hrcyf- ingu. Alþýðuflokkurinn: Reikningar lagðirfram „Mcð því að birta þetta yfirlil um Ijárhagsstöðu flokksins er Alþýðu- nokkurinn fyrslur llokka til að opin- bcra Ijárreiður sínar og verður fróð- lcgl að fylgjast með viðbrögðum annarra stjómmálafiokka," sagði Sigurður E. Aniórsson gjaldkeri Al- þýðuflokksins, cn reikningar flokks- ins vom lagðir fram í gær. „Um crað ræða 24 mánaða uppgjör sem cr eintiig deilt niður á hvern mánuð til að auðvelda fólki að átta sig á tölun- um,“ sagði Sigurður. Rckstraryfirlil- ið cr samið af löggillum cndurskoð- anda scin cr Endurskoðunarskrif- slofa Eyjólfs K. Sigurjónssonar. Al- þýöuhlaöið birtir reikningana á bls. 6. Eftirlætishetjur ís- lendingasagna 8 Þóra Arnórsdóttir um forystumenn Alþýðuflokksins 11 Hver er Hallgrímur Helgason eigin- lega? 2 Bókhlaðan og stóru orðin stjórn- málanna Leiðari 2 Framboð Jóhönnu! Megas, Sigfús Bjartmarsson, Guðbergur Bergsson - þetta eru nöfn sem koma til greina á framboðslista Jóhönnu Sveinsdóttur við þingkosningar í vor. Sjá allt um það og Ijóðið og París og lífið á blaðsiðu fimm. b>) Ávaxtasalat m e 1 ó n u r jarðarber b 1 íí b c r appelsínur m angó I fkjör Sykur, eggjarauður og heilu eggin þeytt saman þar til þau vcrða ljós og létt. Þá er stíf- þcyttum rjómanum bætt í og rommkúlum, sem hafa verið muldar f matarvinnsluvél. Þessu er öllu blandað vel saman, en varlega þó, sctt f hringlaga form og komið í frysti. Þar látum við ísinn vera í minnst 4 tfma, gjarnan lengur. Með rommkúlufsnum benim við fram ferskt ávaxta- salat úr þeim ávöxtum sem við eigum til á hvcrjum tírna. Rommkúlur eni góðar og vinsælar súkkulaðikúlur, fylltar með desertrommi og kókós. Þær eiga rætur að rckja (il Austurríkis, og þckkja allir þetta vandaða konfckt sem þangað hafa farið í skíðaferðir. Heildsala: \ /IM ^nKRISTALL S: 684025

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.