Alþýðublaðið - 02.12.1994, Page 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FÖSTUUDAGUR 2. DESEMBER 1994
~\
Geíspá
Svimandi há upphæð! Handa þér?
Fjórfaldur fyrsti vinningur á laugardag.
Lcmdsleikurinn okkar!
Yfirlit yfir fjárreiður Alþýðuflokksins birtar:
Fjárhagsleg
staða flokks-
ins viðunandi
Alþýðuflokkurinn fyrstur stjórnmálaflokka til að opin-
bera fjárreiður sínar.
„Þctla rekstraryfir-
lit sýnir að fjárliags-
lcg staða Al|)ýðu-
flokksins er bærileg.
Skuldir crn liðlega I I
milljónir króna en all-
ar skuldir cm í skiluin. Við höfum
haldið uppi venilcgu aðhaldi í rekslr-
inum og skorið niður útgjöld cins og
unnt cr við takmarkaðar vinsældir.
Mcð |iví að birta |)ctta ylirlit um fjár-
hagssliiðu llokksins er AI|)ýðullokk-
Alþýduflokkurinn Jafnadarmannaflokkur Islands
Rekstraryfirlit 1. september 1992 til 31 ágúst1994
Tekjur 1992-1994 Pr. mán.
Útbreiðslustyrkir 29.687.621 1.236.984
Sérfræðiþjónusta 4.250.000 177.083
Fjáröflun og happdrætti 4.854.724 202.280
Framlög flokksmanna og félaga 3.121.490 130.062
RftðSTÖFUN 41.913.835 1.746.410
Mannahald vegna skrifstofu-
og sérfræðiþjónustu 9.272.647 386.360
Útgáfa og kynningarmál 7.091.713 295.488
Framlög til flokksfélaga 4.828.621 201.193
Hrein fjármagnsgjöld 2.417.468 100.728
Sjóðsframlag 919.647 38.319
Ráðstafað vegna útbreiðslumála 13.125.963 546.915
Annar rekstrarkostnaður 4.257.777 177.407
41.913.836 1.746.410
Efnahagsyfirlit 31. ágúst 1994 Eignir
Veltufjármunir 920.928
Aðrar eignir SKULDIR OG EIGlð FÉ 995.000 1.915.928
Skuldir 11.113.549
Endurmatsreikningur (992.615)
Ójafnað eigið fé (8.205.636) 1.915.298
urinn fyrstur flokka til að opinbcra
fjárreiður sínar og verður fróðlegt að
fylgjast með viðbrögðum annarra
stjórnmálallokka," sagði Sigurður E.
Arnórsson gjaldkcri AI|)ýðuflokks-
ins í samtali við blaðið.
Sigurður sagði að á
flokksjnngi AI|)ýðuflokks-
ins - Jafnaðarmannaflokks
íslands - síðasl liðið stimar
Itefði vcrið rætt um að
grcina opinbcrlcga l'rá Ijár-
málum flokksins. Raunar
hefðu reikningar llokksins
lcngi lcgið frammi á
flokksþingum til skoðunar
fyrir þingfulltrúa og frctta-
mcnn. í framhaldi af þing-
inu ákváðu forystumenn
flokksins að birta yfirlit um
Ijárreiður flokksins I. des-
ember í ár.
Það kom jafnframt fram
í máli Sigurðar að jafnaðar-
mannaflokkantir á Norður-
löndunum birta sína reikn-
inga á svipaðan hátt.
„Hugsanlega finnst ein-
hverjum sem jrclta yfirlit sé
ekki nægilega sundurliðað.
cn þama koma fram allar
helstu tölulegar staðreyndir
um rekstur flokksins og
crfitt að brjóta þctta öllu
meira niður. Um er að ræða
24 mánaða uppgjör scin cr
einnig dcilt niður á hvcm
mánuð lil að auðvclda fólki
að átta sig á tölunum,"
sagði Sigurður E. Amórs-
son. Rckstrarylirlitið er
sarnið af löggiltum cndur-
skoðanda seni er Endur-
skoðunarskrifstofa Eyjólfs
K. Sigurjónssonar. Rekstr-
aryfirlitið birtisl hcr mcð.
Ertu
einmana?
Fáðu
þér
Alþýðu-
blaðið
L®n«
Vinningstölur
miðvikudaginn:
30.nóv. 1994
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING
a 6 at 6 1 45.100.000
a 5 aif 6 +bónus 0 644.824
El 5 af 6 4 63.630
□ 4 af 6 182 2.220
a 3 af 6 +bónus 748 230
Aðaltöiur:
mjnníngur (' °fír tu sviþióaar
28 M 44 37
BÓNUSTÖLUR
(_8 32 45
Heildarupphæð |>essa viku:
46.575.424 I
I á íst.: 1.475.424 !
UPPLÝSINOAn. SlMSVARI 91- 6B 15 11
LUKKULlNA 99 10 00 • TEXTAVARP 451
BIRT MEO rvniHVARA UM mENIVILl un
r
c
!»
#
r
P
j