Alþýðublaðið - 02.12.1994, Page 10

Alþýðublaðið - 02.12.1994, Page 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994 RAFVIRKI ÓSKAST LANDSBOKASAFN ISLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN RARIK óskar eftir að ráða rafvirkja, eða starfsmann með sambærilega menntun, til starfa á Sauðárkróki. Starfið felst í almennum rafvirkjastörfum auk starfa í Gönguskarðsárvirkjun. •i Nánari upplýsingar um starfið veita umdæmisstjóri á Blönduósi og rafveitustjóri á Sauðárkróki. I Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist RARIK fyrir 16. desember nk., merktar: Rafmagnsveitur ríkisins Ægisbraut 3 540 Blönduós. 1 'J RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: I adfangadeild eru lausar 2 stöður deildarstjóra: Staða deildarstjóra, sem hefur umsjón með skylduskilum og sinnir uppbyggingu og umbúnaði íslensks ritakosts. Staða deildarstjóra, sem hefur umsjón með almennu tímaritahaldi. I skráningardeild er laus staða deildarstjóra: Staða deildarstjóra, sem hefur umsjón með þróun skráningarsniðs (marksniðs) og skráningu erlendra rita. í upplýsingadeild eru lausar 2 stöður deildarstjóra: Staða deildarstjóra, sem hefur umsjón með tón- og mynddeild og notendaþjónustu á 4. hæð. Staða deildarstjóra, sem sinnir m.a. uppbyggingu handbókakosts og hefur umsjón með upplýsingaborði á aðalhæð safnsins. í útlánadeild eru lausar 2 stöður deildarstjóra: Staða deildarstjóra, sem hefur umsjón með námsbókasafni og not- endaþjónustu á 3. hæð. Staða deildarstjóra, sem hefur umsjón með millisafnalánum. Stöðurnar krefjast menntunar í bókasafnsfræði eða annarrar há- skólamenntunar. Umsækjendur eru beðnir að láta þess getið, ef þeir óska eftir að koma til álita við ráðningu í aðrar af ofangreindum stöðum en þá, sem þeir sækja um sérstaklega. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar Landsbókasafni Islands-Háskólabókasafni, merkt lands- bókavörður, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, fyrir 21. desember 1994. Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, 30. nóvember 1994. Ellwoods-sýpris Chamaecyparis lawsoniana „Ellwoodii # þcssi sýpris cr niikið notaður í jÓLASKREYTINGAR og tckur sig vcl út skrcyttur rauðum gcrvibcrjum og slauftim. 9 EINNIG ER KJÖRIÐ að nota þennan sýpris sem tímabundið skraut í stofuni, í kerjum á dyrapöllum , við útidyr cða á lcgstaði. Hann hcldur scr fagiirgrænum allan vcturinn, cn þarfnast endurnýjunar þcgar vorar. # Sé liann notaður scm stofuskraut cr áríðandi að vökva vcl svo að moldin þorni aldrci upp. Plantan þolir stofuhita nokkuð vel, en meiri líkitr eru á að liún dafni til frambúðar þar scm ckki cr of heitt á lienni. # Ellwoods-sýprisinn gctur staðið úti í görðum á sumrin og lángt fram á liaust. Á veturna getur plantan staðið í óupphituðum gróðurskálum cða útigeymslum. w Jólasýprisinn er til í mörgum stærðum V Kf t i4l whu i »,f\ M%'W jaS Konur sækja á í nefndunum Fjöltli karla og kvenna sem aðalmenn í opinhcnnn nefndum og ráöum á vegum ráðuneyta er 2.842. Af þessum liópi eru konur 592 eða 20,8%. Miðað við árið 1990 hefur konum fjölgað um 4.8% í nefndum og ráðum. f framkvæmdaáíetlun ríkis- stjómarinnar til fjögurra ára um aðgerðir til að ná fratn jafnrétti kynjanna og samþykkt var scin [lingsályktun á Alþingi í maf 1993, er sett fram það markmið að hlutur kvenna í ncTndum á vcgum ríkisins verði 30% í lok gildistfma áætlunarinnar. Skrifstofa jafnréttismála segir að félagsmálaráðuneytið hafi eitt ráðuneyta farið fram úr mark- miði áætlunarinnar. I nefndum og ráðum á vegum þess ráðu- neytis hefur hlutur kvenna aukist úr 22,2% í 39.9%. í dómstnála- ráðuneytinu hefur hlutur kvenna fariðúr6,5% í 16,5%. f forsætis- ráðuneytinu hefur hlutur kvenna aukist úr 6% upp í 23,4%. Hlutur kvenna í nefndum og ráðum á vegum annarra ráðuneyta hefur aukist minna. Ef ekki verður ýtl á eftir þróuninni á einhvcm háll má húast við að 30% inarkiiiu verði ekki náð fyrr en árið 2002. Þórir Einarsson sáttasemjari Knnnveig Cuðimindsdóltir fclagsniálaráðhcrra skipaði í gær Þóri Einarsson prófessor í emhætti ríkissáttascmjara að liöfðn samráði við Alþýðusam- hand íslands, Vinnuveitcnd- samhand íslands og Vinnu- inálnsnmhnnd sanivinnufclag- anna. Gildir sú skipun til næstu fjngurra ára frá og með 1. jnntíar 1995, cn þá lætnr Guðlaugnr Þorvaldsson af cmhætlinti vegna aldurs. Fiskvinnslufólk: Ráðstefna um kjaramál í dag klukkan 13.30 liefst í Kristalsal Hótels Loftleiða ráð- stefna Fiskvinnslufólks innan Verkamannasambandsins. Aðal- viðfangsefni ráðstcfnunnar vcrð- ur kauptryggingarsamningur fiskvinnslufólks. starfsöryggi og kaupaukakerfi í fiskviiinslu. Til ráðstefnunnar kemur fisk- vinnslufólk alls staðaraðaf land- inu, en ráðstefnunni lýkur á morgun. blaösölu- 3 stööum XO ^^^andsins 41 « V? 9 9 9 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.