Alþýðublaðið - 02.03.1995, Side 7

Alþýðublaðið - 02.03.1995, Side 7
FIMMTUDAGUR 2.MARS 1995 ALÞÝÐUBLAÐK) 7 Hverju sinna Islendingar í tómstundum sínum? Ef menn hugsa það ofan í kjölinn þá er varla hægt að finna skemmti- legri aðferð til að greina einstakling en þá að fá að vita við hvers- konar félagsskap hann leggur nafn sitt. Þá ánægju ætlum við þó að eftirláta lesendum okkar, en eins og sjá má tók Alþýðublaðið til gam- ans hús á nokkrum kunnum íslendingum og spurði þá hvar þeir væru á félagaskrá. Flestir eru félagar í einhverjum samtökum, klúbb- um eða félögum. Þau eru mismörg eins og gengur og með misjafnan tilgang. Sum ganga útá það að bjarga heiminum, önnur hafa sett sér hógværari markmið. Það er misjafnt hvað menn eru í mörgum félög- um, en af þeim sem við töluðum við sló Magnús Skarphéðinsson öll met þó Jón Þór Sturluson, formaður Ungra jafnaðarmanna, slagaði langleiðina upp í hann. Aðrir voru ekki eins stórtækir. Jón frá Pálmholti, skáld og foimaður Leigjendasamtakanna Amnesty Intemational Bókmenntafélagið Hringskuggar Búseti Eyftrðingafélagið í Reykjavík Kaupfélag Eyfirðinga Leigjendasamtökin Leirskáldafélagið Regnboginn - samtök um Reykjavíkurlista Rithöfundasamband íslands Sögufélagið Kolbrún Bergþórsdóttir, bókmenntagagnrýnandi ogkennari Hið íslenska kennarafélag Hörður Bergmann, rithöfundur og framkvæmda- stjóri Hagþenkis Birting Hagþenkir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna Siðmennt Guðbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri Félags starfsfólks í veitingahúsum Amfirðingafélagið Leigjendasamtökin Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður og fram- kvæmdastjóri Verslunarráðs Félag viðskipta- og hagfræðinga Fnmúrarareglan Íslensk-Ameríska félagið Loki Samtök um vestræna samvinnu Sjálfstæðisflokkurinn Skógræktarfélag Reykjavíkur Varðberg Stefán Baldursson, Þjóðleikhússtjóri Félag forstöðumanna ríkisstofnana Félag leikstjóra á Islandi Heimsbókmenntaklúbburinn Leikfélag Reykjavíkur, aukaaðili Ugluklúbburinn Veiðifélagið Roð og Fiður, veiðifélag leik- húsanna Arnór Benónýsson, leikari og leikstjóri Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Veiðifélagið Hremming Rósa Guðbjartsdóttir, fréttamaður á Stöð 2 Bjartur og ífú Emijía Blaðamannafélag Islands Leynikvenfélag, bannað að segja nafnið Nýir eftirlætisréttir Starfsmannafélag Stöðvar 2 Jón Þór Sturluson, formaður Ungra jafnaðarmanna Alþýðuflokksfélag Stykkishólms Amnesty Intemational BHMR Félag ungra jafnaðarmanna á Vesturlandi Félag háskólakennaia Félag viðskipta- og hagfiræðinga Interfratigo Leikfélagið Grímnir, Stykkishólmi Neytendasamtökin Röskva - samtök félagshyggjufólks við HÍ Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju Ungmennafélagið Snæfell Karl Th. Birgisson, ritstjóri Heimsmyndar Amnesty Intemational, Washington D.C. deildin Blaðamannafélag íslands Briddsklúbburinn minn Skátafélagið Landnemar Stúdentafélag Reykjavíkur Öll leynifélögin sem maður segir ekki frá Eiríkur Stefánsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar Alþýðuflokksfélag Fáskrúðsfjarðar Jafnaðarmannafélag Austurlands Ungmennafélagið Leiknir, Fáskrúðsfirði Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðs- fjarðar Haraldur Ólafsson, dósent í mannfræði við Háskóla íslands BHMR Félag áhugamanna um mannffæði Félag háskólakennara Loki Norræna félagið Gylfi Þór Gíslason, sölumaður Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Dagsbrún Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Hundavinafélagið Hverfisfélag Reykjavíkurlistans í Vogum og Heimahverfi Junior Chamber - Reykjavík Sjálfsbjörg Verkamannafélagið Hlíf Verslunarmannafélag Reykjavík Æskulýðssamband Islands Gunnlaugur Guðmundsson, stjömuspekingur Neytendasamtökin Helgi Hjörvar, formaður Verðandi - samtaka ungs Alþýðubandalagsfólks ogóháðm Alþýðubandalagið Blindrafélagið Félag áhugamanna um heimspeki Neytendasamtökin Regnboginn Röskva - samtök félagshyggjufólks við HI Soffía, félag heimspekinema Verðandi Ingvar Sverrisson, vamborgarfulltrúi Reykjavikurlistans Alþýðuflokkurinn - Jafnaðarmannaflokkur Islands Dagsbrún Félag stjómmálaffæðinema Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík Knattspymufélagið Víkingur Leynifélagið Lalli Nemendasamband Fjölbrautaskólans í Breiðholti Regnboginn - samtök um Reykjavfkurlista Röskva - samtök félagshyggjufólks í HÍ Varðberg - samtök um vestræna samvinnu Æskulýðssamband íslands Einar Kárason, rithöfundur Knattspymufélag hraustra íslendinga (KHI) Knattspymufélagið Fram Rithöfundasamband Íslands Magnús Skarphéðinsson, sagnhæðinemi Amnesty Intemational Animal Liberation Front Earth First Félag foreldra gegn einelti Félag áhugamanna um fljúgandi furðuhluti Friends of the Earth Greenpeace Heilsuhringurinn Hvalavinafélagið Krabbameinsfélag íslands Listvinafélag Hallgrímskirkju Músavinafélagið Náttúmlækningafélag Islands Noah’s Arc Sálarrannsóknafélag íslands Sea Shepherd Styrktarfélag vangefmna Tilraunafélagið - félag um vísindalegar rannsóknir á miðilsfundum Steinar J. Lúðvíksson, bókaútgefandi Blaðamannafélag Islands Frímúrareglan Húnvetningafélagið Rithöfundasamband íslands Smálaxar, veiðifélag Ungmennafélagið Stjaman, Garðabæ Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur BHMR Fombflaklúbburinn KFUK Kvenréttindafélag íslands Kvenstúdentafélagið Prestafélag íslands Súgfirðingafélagið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.