Alþýðublaðið - 30.03.1995, Síða 6

Alþýðublaðið - 30.03.1995, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 1995 Vesturland Jón Baldvin i ræðustól. Hervar Gunnarsson fundarstjóri er honum á vinstri hönd. ■ Jón Baldvin Hannibalsson á glæsilegum fundi á Akranesi „Umdeildasti stjórnmálamaöur íslands" Gissur og Svavar létu sig ekki vanta. ■ Birgir Hermannsson ertrillukarl frá ísafiröi. Hann skrifar hér um meáli kvótakerfinu og hvaða flokki sé besttreystandi til að koma á skynsamtec Sjómenn, sanr Stjómmálaflokkamir hafa birt markmið sín og stefnur fyrir kom- andi kosningar og kjörtímabil. Þar kemur skýrt fram að Alþýðuflokkur- inn, einn flokka, mun berjast fyrir því að sú ofbeldisstefna í sjávarút- vegsmálum sem manna á milli kall- ast kvótakerfið, verði lagt niður. „Nytjastofnamir á fslandsmiðum em sameign þjóðarinnar". Svo hljóðar fyrsta setningin í lögum um stjóm fiskveiða, þó svo allur fiskur að kalla, sem í sjónum syndir innan landhelgi okkar, sé í raun eign fárra einstaklinga og erfist, er leigður, veðsettur og seldur af þeim sem slík- ur. Menn geta svo endalaust reynt að Ijúga því að þjóðinni að þessi fiskur sé eign þjóðarinnar. Fremstur í þess- um flokki gengur fmmkvöðull kvótakerfisins, Halldór Ásgríms- son, til vamar þessum vanskapnaði sínum. Hvílík lygi, hvílík hræsni, hvílíkur áróður. Stalín gamli notaðist við sams konar og samhljómandi áróður til að halda Sovétríkjunum í helgreipum sínum áratugum saman. Kosningabrölt Sjálfstæðismenn á Vestfjörðum hafa boðað nýja sjávarútvegsstefnu sér til framdráttar í komandi kosn- ingum. Allt er það gott og blessað. Eini hængurinn er sá að þeir ætla að bera hana upp á flokksþinginu að af- loknum kosningum. Fyrir um tveirn- ur ámm var haldið flokksþing hjá sjálfstæðismönnum, þar sem nokkrir ungir menn bám fram breytingartil- lögur við þá sérhagsmunastefnu sem fiokkurinn rekur í raun í sjávarút- vegsmálum. Flokkseigendumir sett- ust þá svo rækilega á þessa óprúttnu framagosa að til þeirra hefur síðan hvorki heyrst né sést. Þeim var víst jafnvel útskúfað úr sínum hverfis- og landshlutafélögum og verða ömgg- lega ekki fulltrúar á komandi fiokks- þingum. Ekki þarf mikinn vitring til að sjá fyrir um örlög sjávarútvegs- stefnu Vestfirðinganna nú, þegar Sjálfstæðisflokkurinn hefur loksins gefið út að sú stefna í sjávarútvegs- ntálum sem Þorsteinn Pálsson hef- ur framfylgt í nafni LIU, sé hin eina, sanna og rétta stefna Sjálfstæðis- flokksins. I sumar er leið, þegar hreyfing Jóhönnu Sigurðardóttur átti sem mestri hylli að fagna, gaf hún í skyn að stjómun fiskveiðanna yrði tekin til rækilegrar endurskoð- unar. Þegar svo Þjóðvaka var komið á koppinn, tókst einum manni nær að leggja hann í gröfina samdægurs. Einn stærsti kvótaeigandi, sægreifi og hagsmunagæslumaður LIU, Ág- úst Einarsson, fékk það verkefni á stofnfundinum að semja sjávarút- vegsstefnuna fyrir hreyfmguna, bera hana upp og fá hana samþykkta. Þessi moðsuða sem Ágúst setti sam- an slær trauðla ryki í augu nokkurs manns. Um Olaf Ragnar Grímsson og þingmannaflokk hans er best að fara sem fæstum orðum. Enginn veit Alþýðuflokkurinn hélt opinn stjóm- málafund með Jóni Baldvin ltanni- balssyni á veitingahúsinu Barbró á Akranesi síðastliðið föstudagskvöld fyrir fullu húsi, eða á annað hundrað manns. í upphafi fundarins hélt Gísli S. Einarsson alþingismaður stutt ávarp og lagði út af hugtökunum „hægri“ og „vinstri". Niðurstaða Gísla var að ef málefni sem þjónuðu hagsmunum kjósenda gerðu hann að „hægri“ manni sætti hann sig vel við þá nafngift og að það sama gilti væri þetta á hinn veginn þó sjálfur skilgreindi hann sig helst Þarna má í forgrunni meðal annars greina eðalkratana Braga Níelsson og Svein Guðmundsson. Messað yfir fundarmönnum. Húsfyllir var þetta kvöld og þótti sæta nokkrum tíðindum. sem umbótasinnaðan jafnaðarmann. Jón Baldvin kom víða við í sinni ræðu, ítrekaði afstöðu Alþýðuflokks- ins til þjóðmálanna og náði greinilega vel eyrum fundarmanna ef marka mátti viðbrögð þeirra. Svo sem við mátti búast var mikið fjallað um sjávarútveg og kvótamál. Var Jón Baldvin spurður um afstöðu flokksins til þessara mála og í máli sumra fundarmanna sakaður um að vera sekur um hvemig komið væri í þeim málum. Svaraði hann því til að hann væri ekki að skjóta sér undan ábyrgð og hefði í stjómarsamstarfinu reynt hvað hann gat til að leiða þessi mál til betri vegar en benti á að Al- þýðuflokkurinn hefði ekki farið með sjávarútvegsmál í rfldsstjóm og þar af leiðandi verið oftar en ekki með bundnar hendur af stjómarsamstarfinu. Jón Baldvin benti hinsvegar þeim á sem mesta höfðu uppi gagnrýnina að það væri nú þannig komið fyrir þeim sjálfum að þrátt fyrir óánægju með allt kerfið eins og það leggur sig, kysu þeir aftur og aftur þá flokka sem stjómað hefðu þessum málaflokki frá upptöku kvótakerfisins, svo kæmu þeir á fundi og skömmuðu þá sem aldrei hefðu að málunum komið. f umfjöllun sinni um Evr- ópusambandið ítrekaði Jór Baldvin að það væm hinii stjómmálaflokkamir sem segðu Alþýðuflokkinn vilja skilyrðislausa aðild að sam- bandinu. Það hefði hinsveg- ar aldrei verið upp á borðinu. heldur virtust Alþýðuflokks- menneinirgerasérgrein fyr- ir því að til þess að fullreynt yrði hvemig samningum væri hægt að ná yrðu íslend- ingar að sækjast eftir samn- ingum og það yrði ekki gert án þess að sækja um aðild. Það kæmi þé ekki til greina að ganga inn f sambandið án þess að yfirráð okk- ar yrðu tryggð yfii auðlindunum og ac Alþýðuflokkurinr myndi aldrei ganga inn án þess að um þá inn- göngu yrði meirihluta- samstaða meðal þjóð- arinnar í þjóðarat- kvæðagreiðslu. Að sjálfsögðu ræddi Jón Baldvin landbún- aðarkerfið og þær ásakanir annara flokka að Alþýðuflokkurinn væri versti óvinur bænda. Benti hann fundarmönnum á að Alþýðuflokkurinn hefði aldrei farið með landbúnaðarmál f rík- isstjóm ef frá væm taldar minnihluta- stjómir. Því bæri að vísa því til föðurhús- anna að Alþýðuflokk- urinn hefði farið illa með bændur og komið þeim í þá ánauð sem þeir væm nú í. Þeir sem í þessa stöðu hefðu komið bændum væm framsóknarmenn allra flokka sem sífellt gumuðu af vinfengi við bændur og þættust bera hag þeirra fyrir bijósti. Niðurstaðan væri hinsvegar sú að þessir „vin- ir“ bænda hefði komið þeim gjörsamlega á kaldan klaka og það svo að þeir ættu sér varia viðreisnar von í fjötr- um þess kerfis sem „vinim- ir“ hefði reist þeim. Jón Baldvin sagði að bændur sem ættu þessa framsóknar- menn allra flokka að „vin- um“ þörfnuðust ekki óvina. Jón Baldvin fékk Ijöldann allan af fyrirspumum frá fundarmönnum og svaraði þeim skilmerkilega og var ekki hægt að greina annað af viðbrögðum fundarmanna en að þeir létu sér svörin vel líka. Eins og í upphafi sagði var fundurinn fjölmennur og lauk honum ekki fyrr en undir miðnætti. -HG 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.