Alþýðublaðið - 16.08.1995, Side 5

Alþýðublaðið - 16.08.1995, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 ALÞÝÐUBLAÐHD 5 margir utan hans óttuðust. Brautin rudd fyrir Milosevic Andlýðræðislegar aðferðir Títós stuðluðu enn frekar að sundrungu landsins. Stjómarskrá (líklega lengsta og óskiljanlega plagg þessarar tegundar í heiminum) sem gekk í gildi 1974 breytti Júgóslavíu nánast í ríkjabanda- lag. Eftir það og allar götur þangað til Júgóslavía liðaðist í sundur 1990 beittu átta svæðisbundnar fámennisstjómir kommúnista sér gegn því að aftur yrði hægt að snúa á braut sameiningar. Þessi and-júgóslavismi (sem meðal annars lýsti sér í einarðri andstöðu við þá sem skilgreindu sig sem Júgóslava ffemur en Króata, Serba og svo ífam- vegis) varð þungamiðjan í hugmynda- fræði þeirra. Eftir hreinsanimar á öndverðum átt- unda áratugnum einbeitti Tító sér að „neikvæðu vah“. Auðsveipir smjaðrar- ar vom næstum einir um að komast til metorða, bæði hjá flokknum og ríkis- valdinu. Ef dæmi er tekið af Serbíu, þá valdi hann í framvarðasveitina svo veika, litlausa og ómerkilega einstak- linga, að það vekur enga furðu þótt Slobodan Milosevic mætti lítilli mót- spymu þegar hann braust til valda upp- úr miðjum níunda áratugnum. „Snilligáfa" Títós Lögreglulið kommúnista og herinn stóðu vörð um einingu Júgóslavíu. Engin öfl í landinu gátu skákað lög- reglunni og hemum - og Tító hafði al- gjöra stjóm á þeim. Fyrir vikið þurfti hann ekki að búa yfir mikilli pólitfskri stjómvisku til að bæla niður andstöðu, hvorki þjóðemissinna né þeirra sem vildu brjóta landið upp. Þegar öllu er á botninn hvolft er fika ljóst að Sovétríkjunum og Tékk- slóvakíu, hinum fjölþjóðlegu kommúnistaríkjunum, stóð aldrei ógn af sundmngu ríkj- anna, svo lengi sem kommúnist- ar, lögreglulið þeirra og herafli, var við stjóm. Til þess að leysa deilumál þjóðemisbrotanna og komast úr skugga dapurlegrar sögu sinnar, hefði Júgóslavía þurft að vera sérstök. Júgóslavía hefði þurft kraftmikið hagkerfi og pólitískar anir sem betur hæfðu nútímanum. „Snilligáfa" Títós fólst í því að standa í vegi fyrir og kippa fótunum undan leiðtogum umbótamanna, hvort heldur var innan eða utan Kommúnistaflokks- ins. Það sem Vesturlönd kölluðu „Tító- isma“ reyndist ekki vera annað og meira en sá hæfileiki Títós að fara und- an í flæmingi og forðast stefnumót við stund sannleikans. Goðsögnin gufar upp Fimmtán ára ártíðar Títós, 4. maí 1994, var ekki minnst neinsstaðar í Júgóslavíu sálugu. Fjölmiðlar létu sér fátt um finnast, umfjöllun þeirra var nöpur og kaldhæðnisleg. Framtil 1990 höfðu 14 milljónir manna heimsótt gröf Títós. En á þessari ártíð létu aðeins ættingjar sjá sig, aukþess fulltrúar hins litla og sundurlausa Kommúnistaflokks og sárafáir til viðbótar. Grafar Títós var ekki lengur gætt af heiðursverði forset- ans. Goðsögnin um Tító hafði gufað upp. Alan Bullock endaði rit sitt Hitler: A Study in Tyrarmy með þeirri ályktun að Hitler hefði tekist fullkomlega aðalætl- unarverk sitt, að eyðileggja ,Jiina frjáls- lyndu, borgaralegu skipan" og „gömlu Evrópu". Hann skrifaði: „Si, monu- mentum requirs, circumspice." Það þýðir: „Ef þú leitar að minnismerki hans, líttu þá í kringum þig.“ Trtó var enginn Hitler, og hann ætlaði heldur aldrei að tortíma Júgóslavíu. En af því einræði hans og óstjóm áttu gríðarleg- an þátt í blóðugri sundurlimum Júgó- slavíu, þá em rústir landsins það minn- ismerki sem hann á skihð. Lauslega snarað, lítillega stytt: HJ Slóveníu og Svartfjallalandi) og tveggja sjálfsstjómarhéraða (Vojvodina og Kosovo, bæði í Serbíu) sem skipmst á um forsætið. Það var reyndar ekkert leyndarmál að völd sambandsstjómar- innar fóra svo þverrandi að stjómmála- menn í lýðveldunum forðuðust eftir megni að hanga tímunum saman í Belgrad, af því þá vora þeir ljarri hinu raunverulega póhtíska valdi. Fábrotin hugmyndafræði Tító var ekki hirm stórkostlegi leið- togi sem stuðlaði að einingu Júgóslav- íu. Þvert á móti lagði hann með stefnu sinni þung lóð á vogarskálar sundrung- ar. Á grunnfærinn, marx- leníniskan hátt afgreiddi Tító þjóðemisstefhu sem „borgaralega hugmyndafræði“. Eins leit hann svo á, að átök milli þjóða stöf- uðu af „kapítalistna'L Þegar heimsstyrj- an hafðir í háveg- um innan kerfis- ins, þeir hjúpuðu sig skæni marx- lenínisma en héldu í reynd áfram að ala á þjóðernis- hyggju. Þetta átti einkum við um málfræðinga, sagnfræðinga, rit- höfunda og list- málara. Verk þeirra vora uppfull af þjóðrembu, sjálfsvorkunn og stöðnuðum rmyndum. Og ný kynslóð menntamanna fylgdi einarðlega í fótspor kennara sinna og þeirra sem eldri vora. Sjálfsþurftarbúskapur Landsfaðirinn Tító. Skapaði goð- sögn um sjálfan sig en vanrækti að byggja upp Júgóslavíu. kommúnistum. Um þetta leyti var ný kynslóð liðs- manna gengin til hðs við kommúnista. Þetta unga fólk, sem hafði reynslu af ólöglegum aðgerðum og gat staðist lögregluyfirheyrslur og fangelsisvist, hófst til valda í flokknum við ofsóknir Alexanders konungs og hreinsanir Sta- lfns. Þetta unga fólk tók hinni nýju stefnu Komintem tveim höndum, en í henni fólst að sameina öll „ffamsækin öfl“ í baráttunni gegn fasismanum. f þessum anda var mótuð ný stefna gagnvart spumingunni um þjóðemis- vandamál í Júgóslavfu. „Serbneskt for- ræði“ var ennþá óvinurinn og jafnrétti þjóðanna var aðaltakmarkið, en að- skilnaðarhreyfingar vora nú fordæmd- ar fyrir hægrisinnað og fasískt eðli. Barátta var hafin fyrir endurskipu - lagðri, kommúnrskri Júgóslavíu. I kappsömum og „alþjóðlegum“ Komm- únistaflokki Júgóslavíu, sem var trúr Sovétríkjunum og tilbað Stalín, fór júgóslavnesk þjóðemiskennd að vaxa ogdafha. Júgóslavía sem pólitísk hugmynd Komintem skipaði Trtó aðalritara Kommúnistaflokks Júgóslavíu, lrklega árið 1937. Kommúnistar náðu völdum í Júgóslavíu 1944-45. Frá þeim tíma og til dauðadags gegndi Tító embættum flokksleiðtoga, marskálks Júgóslavíu, yfirmanns heraflans, oddvita stjómar- innar og forseta landsins. Hann var þrautreyndur stjórnmálamaður sem hafði lifað af hreinsanir Stalrns (og tek- ið þátt í þeim, samkvæmt sumum heimildum) og var miklu eldri en flest- ir nánustu samverkamenn hans, sem kölluðu hann Stari - gamla manninn. Tító var áreiðanlega ekki króatískur þjóðernissinni einsog margir Serbar halda nú fram. Hann deildi hinsvegar ekki með ungu kommúnistunum hinni sterku tilfinningu fyrir því að vera Júgóslavi. Tító leit fyrst og fremst á Júgóslavíu sem pólitíska hugmynd, að- ferð byltingarinnar til að ná völdum. I heimsstyrjöldinni síðari, og einkum þegar deilumar hófust við Stalín 1948, jókst þjóðerniskennd Títós, sem og áhugi hans á einingu Júgóslavíu: en jafnan skipti mestu pólitísk hentistefna og persónuleg völd hans sjálfs. Kreddufastur alræðissinni Richard West dregur upp mynd af Tító sem hófsömum og mildum ein- ræðisherra. Þegar hann er borinn sam- an við suma af einræðisherrum 20. ald- ar er það áreiðanlega hárrétt. West lítur Sigursælir kommúnistar í bosnísku borginni Jajce 1943: Rankovic, Djilas, Tító, Zujevic, Habrang, Pijade, Kardelj. Tító var kallaður „sá gamli". ennfremur svo á, að Tító hafi gerst al- ræðisherra af illri nauðsyn: hann hafi staðið í vegi lýðræðis og fijálslyndis einvörðungu til að ekki yrðu leystar úr læðingi ástríður þjóðemishyggjunnar sem myndu ógna einingu landsins. En hefðu deilur Króata og Serba gufað upp fyrir eitthvert kraftaverk, þá er ekkert sem bendir til þess að Tító hefði leyft, hvað þá ýtt undir, þróun í átt til lýðræðis. West bendir sjálfur á að Tító „var alltaf staðráðinn í að beijast gegn endurbótum eða veikingu á miðstjóm- arvaldinu." Tító var kreddufastur alræðissinni sem lét sér aldrei til hugar koma að hverfa frá kennisetningum marx-lenm- ismans eða einsflokkskerfinu sem var reist á þeirri hugmyndaffæði. Endalok Júgóslavíu ekki óvænt Richard West telur að Tító hafi verið ómissandi til að viðhalda einingu Júgó- slavíu: „Stuðningsmönnum Títós fannst að Júgóslavía þyrfti að njóta margra ára sterkrar og föður- legrar stjómar hans til að græða sárin úr stríðinu. Þetta fólk mat fyrirbærið Júgóslavíu meira en óskiljanlega -isma og -ræði.“ En Tító var við völd í meiren 35 ár. Enginn getur haldið þvr fram að Tító hafi ekki gefist nægur tími til að efla einingu Júgóslavíu. Samt liðaðist landið að lok- um sundur í blóðugu borgara- stríði. Og þessi endalok voru engan veginn eins óvænt og stundum er látið í veðri vaka. A níunda áratugnum lýstu vest- rænir stjómmálamenn og dipló- matar ævinlega óbifandi trú á ffamtíð og einingu Júgóslavíu. Þeir vora engir aular. Þeim fannst einfaldlega hyggi- legt að láta óttann ekki í ljós, þarsem það hefði getað ýtt á eftir hinni hægu sundurliðun Júgóslavíu. Á þessum tfma höfðu fjölmargir veitt athygli sterkum sjálfstæðistilhneigingum Króata og al- banska minnihlutans [í Kosovo, sjálfs- stjómarhéraði í Serbíu]. Sömuleiðis var að renna upp fyrir mönnum að miðstýr- ingin frá Belgrad varð æ máttlausari, en þar var ríki og flokk stjómað af ftill- trúum lýðveldanna sex (Bosníu-Herz- egóvinu, Króatíu, Makadóníu, Serbíu, Kommúnistar náðu völdum í Júgó- slavíu 1944-45. Frá þeim tíma og til dauðadags gegndi Tító embættum flokksleiðtoga, marskálks Júgóslav- íu, yfirmanns heraflans, oddvita stjórnarinnar og forseta landsins. lýðveldanna Þegar tímar liðu var hin opinbera ífnynd Júgóslavru rúin öllu sem tengd- ist sameiginlegri sögu, tungu og upp- runa júgóslavnesku þjóðabrotanna. Á sjöunda áratugnum heyrði allt slrkt sögunni til. Þess r stað var teflt ffam hugmyndaífæði Trtós, og skólaböm, námsmenn og hermenn voru látin læra að það sem héldi Júgóslavíu saman væri forræði verkamanna yfir fyrir- tækjum og hlutleysisstefna í utanríkis- málum. Persónudýrkun á Tító var óhjá- kvæmileg afleiðing. Umbætur árið 1965 drógu mjög úr miðstýringu og juku til muna vöxt í efhahagslífinu. En þarsem umbætumar tóku að ógna tökum flokksins á efna- hagslífinu var veralega úr þeim dregið, einkum fyrir atbeina Títós. I stað nú- tímalegs og heilstæðs hagkerfis lands- ins alls sem byggði á markaðsbúskap fóra einstök svæði að skara eld að eigin köku. Lýðveldin og sjálfsstjómarhér- öldinni lauk, og búið var að ganga milli bols og höfuðs á „borgaralegri hugmynda- ffæði" aðhafðist Tító lítið til að stuðla að einingu innan Júgóslavíu. Sameiginlegt júgóslavneskt skólakerfi var búið tU, en lítil menningar- leg samskipti á milli lýð- velda og með trmanum urðu þær æ sjaldgæfari. Háskóli fyrir öll þjóðabrotin var ekki stofnaður, og ekki stuðlað að því að stúdentar stund- uðu nám utan sinna lýð- velda. Það var fátrtt að fessor kenndi r Belgrad eða serbneskur í Zagreb. Það var undantekning frá reglunni ef fjölmiðlar bára ffam hug- myndir í nafiii júgóslavnesks þjóðemis. Þessi menningarlegi sjálfsþurftarbú- skapur lýðveldanna stuðlaði mjög að því að viðhalda hefðbundnum þjóð- emisviðhorfum hinna ólrku hópa sem landið byggðu. Listamenn og menningarvitar keyptir Tító var í hópi íhaldssömustu kommúnista Júgóslavíu þegar kom að umburðarlyndi gagnvart frjálsri tján- ingu á hugmyndum og listrænu ffelsi. Eigi að síður var Tító áhugasamur um að fá ffæga listamenn og menningar- vita til liðs við flokkinn og til að upp- hefja Tító persónulega. Ef þeir gengu að þessu - og það gerðu þeir upp til hópa - var slegið pennastriki yfir skoð- anir og athafnir þeirra tfá því fyrir stríð: skoðanu sem offast voru gegnsýrðar af þjóðemishyggju. Þessir rnenn vora síð- uðin þróuðu sjálfsþurffarbúskap, hvert í sínu homi; byggðu öll upp sjálfstæðan iðnað og tóku erlend lán í stórum stíl sem litlum árangri skiluðu. Og með því að Tító var ævinlega mest umhugað að koma í veg fyrir hverskonar ándstöðu gegn sér sem tæki til Júgóslavíu á landsvísu, þá tók hann fagnandi þeirri óheillaþróun sem leiddi til að landið molnaði sundur á þennan hátt." Hreinsanir - Lenín endurvakinn í upphafi áttunda áratug- arins svipti Trtó bæði króa- tísku og serbnesku flokks- forystuna völdum. í Króatíu var forysta flokksins þjóð- ernissinnuð og aðhylltist umbætur í frjálslyndisátt, serbnesku flokksleiðtogamir voru hinsvegar andvígir þjóðemisstefnu en hlynntir umbótum. Tító átti í erfið- leikum með að vinna meiri- hluta serbneskra kommún- ista á sitt band. Eftir hreinsánimar endurvakti Tító miðstýringu flokksins og dröslaði Len- ín affur uppá yfirborðið. Júgóslavía var ekki nógu sterk, efnahagslega, félags- lega og pólitískt, til að veijast einræðis- herranum og umbótum var hætt. Eigi að síður var samfélagið of vestrænt, kommúnistaflokkurinn of þreyttur og hugmyndafræðilega úrvinda og venju- legt fólk of veraldarvant til að hægt væri að þröngva Júgóslavíu affur á vit miðstýringar flokksins einsog verið hafði á árunum eftir seinna stríð: ein- sog margir innan flokksins þráðu og

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.