Alþýðublaðið - 05.09.1995, Page 1

Alþýðublaðið - 05.09.1995, Page 1
MÞBUBLMÐ Stofnað 1919 ■ Trillukarlar henda fiski og landa milli báta Smáfiskurinn beintfyrir borð - segir Jóhann Steinsson, trillukarl á Ólafsvík, sem vill ákveðið aflamark miðað við hverja brúttólest smábáta. Þriðjudagur 5. september 1995 „Ég er hrifinn af þeirri hugmynd að ákveða aflamarkið þannig að menn megi veiða eins og tíu tonn á hverja brúttólest bátsins. Það eiga allir að sitja við sama borð í þessu kerfi og setja þak á heildarveiðina," sagði Jóhann Steinsson trillukarl á Ólafsvík í samtali við Alþýðublaðið. Þegar blaðið ræddi við Jóhann síð- degis í gær var hann á skaki á Látra- grunni eða um 57 mflur út af Ólafsvík. Hann sagði að afli væri tregur eða um 300 kíló það sem af væri degi. Jóhann sagði að sér dytti ekki í hug að hirða smáa fiskinn. Hann færi beint fyrir borð aftur þar sem smáfiskur sem kom- Ekki liggja fyrir tölur um heildar- kostnað hins opinbera vegna þátttöku í hinum umdeildu kvennaráðsteftium í Kúia. Þó er ljóst að ríkið veitti samtals 10 milljónum króna til undirbúnings opinberu og óopinberu ráðsteftianna og greiðir auk þess ferðir og uppihald sinna fulltrúar sem sitja opinberu ráð- stefnuna í Peking. Heimildarmenn blaðsins telja þann kostnað nema um þrem milljónum króna. Fulltrúar fslands í opinberu sendi- nefndinni á ráðstefnunni eru Kristín Ástgeirsdóttir Kvennalista og Sigríð- ur Anna Þórðardóttir Sjálfstæðis- flokki sem fulltrúar Alþingis og borgar þingið för þeirra. Fulltrúi dómsmála- ráðuneytisins er Ingunn Guðmunds- dóttir bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins á Selfossi. Frá menntamálaráðu- neytinu fór Sigríður Jónsdóttir og ffá félagsmálaráðuneytinu fóru Drífa Sig- fúsdóttir varaþingmaður Framsókn- arflokks og Elín Líndal varaþingmað- ur Framsóknarflokks og formaður Jafn- réttisráðs. Fulltrúi Kvenréttindafélagi ið væri með að landi væri talinn inn í kvótann. „Ég tók aflamarkið og fékk 50 tonn- um úthlutað í kvóta af óslægðum afla. Það er nú eitt platið í þessu óhæfa kerfi að þeir miða við óslægðan afla. Ætli það sé ekki um 40% af bátaflotanum á Ólafsvflc sem er á aflamarki og menn gera það vegna þess að þeir hafa möguleika á að breyta yfir í róðrar- daga. En menn vona að það gerist eitt- hvað á þinginu í haust því það er úti- lokað að una við þetta kerfi eins og það er núna. Á kvótaárinu frá september til september er ég búinn að fá 116 tonn en síðan á ég að fara að lifa á 40 tonn- íslands er Inga Jóna Þórðardóttir og samkvæmt upplýsingum blaðsins er þátttaka hennar greidd af ríkinu. Frá utanríkisráðuneytinu fór Sigríður Lilly Baldursdóttir sem var formaður und- irbúningsnefhdarinnar hér á landi. Enn- ífemur fór Margrét Einarsdóttir full- trúi UNIFEM á íslandi en þátttaka hennar er ekki á kostnað ríkisins. Þetta eru samtals níu fulltrúar. Þá slóst Hjálmar W. Hannesson sendiherra í Kína í hópinn ásamt fulltrúa sínum og einnig fulltrúi frá fastanefhd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Halldór Ásgrímsson utanrfldsráðherra ætlaði að vera formaður íslensku sendi- nefndarinnar, en þar sem hann ákvað að flýta för sinni heim mun sendiherr- ann hafa tekið við formennsku. Heil- brigðisráðuneyti og Hagstofu stóð til boða að senda fulltrúa á Pekingráð- stefnuna en töldu sig ekki geta staðið undir þeim kostnaði sem fylgdi þátt- töku. Ríkisstjómin veitti fimm milljónir króna til undirbúningsnefndarinnar um. En það hefur bara ekkert verið hlustað á okkar sjónarmið," sagði Jó- hann. .Auðvitað eiga menn að gera þetta kerfi þannig úr garði að hægt sé að vinna eftir því. Til dæmis að setja bala- fjölda á bát og svo þak þannig að einn væri ekki með bát að verðgildi 20 milljónir en annar með bát upp á tvær milijónir. Það eru til menn sem vaða um miðin og róa með upp í 40 bala á sólarhring og em á bátum upp í 10 tonn að stærð þótt þeir séu í krókaleyfiskerf- inu. Þessir bátar em verðlaunaðir og standa upp úr. Auðvitað em til menn sem em með báta undir sex tonnum en vegna þátttöku íslands á þessari kvennaráðstefhu Sameinuðu þjóðanna, en í þeirri upphæð er ekki kostnaður vegna ferðar á ráðstefhuna sjálfra. Ennfremur lagði ríkisstjómin fram fimm milljónir króna til undirbúnings þátttöku með einum eða öðmm hætti í óopinberru ráðstefn- unni sem ffam fer samhliða ráðstefh- unni í Peking. Upphaflega vom skráðir 34 íslenskir þátttakendur á þá ráðstefnu standa samt upp úr en það em menn sem hafa gert þetta að ársvinnu. Ef menn fengju að veiða ákveðið mark á hveija brúttólest mundu sumir lækka en aðrir hækka en það næðist mikill jöfnuður með þvf. Við getum tekið sem dæmi að hundrað sex tonna bátar fengju úthlutað 60 tonnum hver eða samtals sex þúsund tonna heildarkvóta. Þetta einfaldaði kerfið. En eins og þetta er í dag þá em menn famir að landa yf- ir í báta sem em í fijálsa kerfinu og þeir sem em sterkastir em jafnvel famir að spá í að kaupa svoleiðis báta til þess eins að landa á milli. Þessu kerfi verður að linna,“ sagði Jóhann Steinsson. en hins vegar fóm ekki nema um 20. Auglýst var eftir umsóknum frá félaga- samtökum og einstaklingum um styrki af þessu fé til verkefna sem tengdust viðfangsefni ráðstefnunnar. Sérstakur starfshópur fór yfir umsóknir og úthlut- aði styrkjum til um 30 aðila. Minnst af því mun þó hafa farið í ferðastyrki til Kína heldur aðallega til að vinna úr niðurstöðum ráðstefnunnar hér heima eða koma efni héðan á íramfæri þar. 133. tölublað - 76. árgangur A-mynd: E.ÓI. ■ Hvemig er hægt að stemma stigu við gróður- húsaáhrifunum? Umhverfis- gjöld og umhverfis- skattareru eina ráðið - segir Össur Skarphéðinsson þingmaður Alþýðuflokksins. „Gróðurhúsaáhrifin eru gríðarlegt vandamál," sagði Össur Skarphéðins- son, þingmaður og fyrrverandi um- hverfismálaráðherra, í samtali við Al- þýðublaðið. í frétt í Morgunblaðinu á sunnudag kom fram að ný reiknilíkön bendi til að verði aukning á útlosun kol- tvíildi í andrúmslofti jafnhröð og verið hefur geti hitastig hækkað um allt að 4 gráður sums staðar á jörðinni á einum mannsaldri og valdið röskun á haf- straumakerfum. „Ég nefni sem dæmi að þessi hita- stigshækkun sem menn eru að tala um, og í hópi vísindamanna er að verða samstaða um að þetta sé raunhæfur möguleiki, hún mun leiða til þess að yfirborð hafanna hækkar og það leiðir til þess að heil samfélög, heilar þjóðir sem búa á eyjaklösum, til dæmis í syðri hluta Kyrrahafsins, munu einfaldlega hverfa. Og það er vel líklegt að haf- straumakerfi geti raskast. Hér á landi stendur einmitt yfir ráðstefna um bor- kjama í hafdjúpunum, setlögunum, og þar eru menn að reyna að finna hvað þarf litla breytingu til þess að þessi mikla röskun verði á veðurfari og straumunum. Menn vita að straumamir gerbreyttust héma einhvem tímann áð- ur, á tiltölulega skömmum tíma. Þannig að þetta er verulega nærtækur mögu- leiki. Það er ekkert til ráða annað en að reyna með einhveijum hætti að draga úr losun þeirra lofttegunda sem em óson- laginu skaðlegastar - þar er koltvíildið langhættulegast - og ég tel að það verði ekki gert nema með einhvers konar hagrænum stjómtækjum; með því að beita umhverfisgjöldum og umhverfrs- sköttum. Það em þær hugmyndir sem núna em í mestri umræðu úti í hinum stóra heimi og eru komnar langt til dæmis í ýmsum stærri OECD-ríkjum. Þessar hugmyndir hafa líka verið rædd- ar hér á íslandi - og þær em eina ráð- ið,“ sagði Össur að lokum. ■ Innflutningur á kjötvörum Tilboð í kvótann Mikill áhugi er meðal íyrirtækja á að flytja inn unnar kjötvörur. Til úthlutun- ar em 26 tonn en landbúnaðarráðuneyt- inu bámst umsóknir um innflutning á 150 tonnum frá 12 fyrirtækjum. í lög- um er gert ráð fyrir að berist umsóknir um meiri innflutning en sem nemur tollvóta sé heimilt að láta hlutkesti ráða eða leita tilboð í heimildir til innflutn- ings. f ljósi þess hve sótt er um mikinn innflutning hefur ráðuneytið ákveðið að óska eftir tilbóðum í tollkvótann ffá þessum 12 fyrirtækjum. Frestur tií að skila tilboðum rennur út þann 14. september. mmmmm ILITRIKUR TONLISTARVETUR MEÐ ÁHERSLU Á VÍNARKLASSÍK Gult kort í gulri áskriftarröð eru 6 tónleikar þar sem megináherslan er lögð á stærri hljómsveitarverk og íslenska einleikara. Flutt verða m.a. verk eftir Beethoven, Bartók, Þorkel Sigurbjörnsson og Shostakovitsj. ♦ Grænt kort. f grænni áskriftarröð eru fernir tónleikar með fjölbreyttri efnisskrá sem ætti að höfða til breiðs hlustendahóps. í þessari röð eru m.a. Vínartónleikar og konsertuppfærsla á óperunni OTELLO. Áskrifendur fá allt að 25% afslátt af miðaverði sem Upphafstónleikar verða í Háskólabíói 14., Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau og Einar Kr. ♦ Rautt kort í rauðri áskriftarröð eru 6 tónleikar. í þessari röð er megináherslan lögð á einleikara og einsöngvara sem hafa unnið sér alþjóðlega hylli. Meðal annars verða fluttir píanókonsertar eftir Mozart, Beethoven, Schumann og Grieg. ♦ Blátt kort í blárri tónleikaröð eru tvennir tónleikar þar sem leikin verður trúarleg tónlist og önnur tónlist sem fellur vel að flutningi í kirkjum. Hér má m.a. finna Sálumessu Brahms. jafngildir því að fá fjórðu hverja tónleika frítt. 15. og 16. september. Einleikarar eru Einarsson. Hljómsveitarstjóri, Enrique Bátiz. ; . . :..***• . VERTU TÍMANLEGA OG FÁÐU GOTT SÆTI f VETUR. > S a l a áskriftarskírteina e r h a f i n . SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255 * ^ ^ ^ _ ■ Kostnaður ríkisins vegna kvennaráðstefna í Kína ertalinn nema minnsta kosti 13 milljónum króna Tveir varaþingmenn Framsóknar fulltrúar Hitað upp fyrir lokasprettinn Alþýðubandalagsmenn héldu blaðamannafund í gær til að kynna niðurstöður miðstjórnar- fundar um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi formaður, kvað það söguiega stund að starfandi formaður fundaði með frambjóðend- um til embættisins. Steingrímur J. Sigfússon sat Ólafi Ragnari á hægri hönd en vinstra megin sat keppinautur hans, Margrét Frímannsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.