Alþýðublaðið - 03.10.1995, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 3. UK, I UBtK iy9b
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
o r n
td : ' ^ .
urðardóttur
m?
:ssum tíma
lið var upp
síðast lið-
i gildra at-
mnalistinn
inn á þing.
erið gerðar
á fylgi flokkanna hefur fylgi Þjóðvaka nánast þurrkast út og
er nú um eða undir 1%. I ljósi þessa hafa vaknað upp
spumingar um stöðu og framtíð Jóhönnu Sigurðardóttur í
íslenskum stjómmálum. Alþýðublaðið leitaði til nokkurra
einstaklinga ýmist sem starfa í pólitík eða fylgjast vel með
á vettvangi stjómmála og spurði: Hver er staða Jóhönnu
Sigurðardóttur í dag?
Sighvatur
Björgvinsson
Afska,
erfið
„Ég held að staða hennar sé afskap-
lega erfið og hana hefur hún skapað
sjálf,“ sagði Sighvatur Björgvinsson
alþingismaður.
, J>að var aldrei neinn málefhalegur
grundvöllur fyrir brottför hennar úr
Alþýðuflokknum. Hún gekk þar á bak
orða sinna við sfna eigin stuðnings-
menn og eina ástæðan var sú að hún
taldi sig vera í ágreiningi við formann-
inn aðallega. Það hefur nú komið í ljós
að þessi flokksmyndun hennar er loft-
bóla og ég sé ekki að það muni neitt
breytast. Einu áhrifin sem má segja að
framboð hennar hafi haft er að það var
forsenda þess að Framsóknarflokkur
og Sjálfstæðisflokkur mynduðu ríkis-
stjóm. Ef Jóhanna hefði verið í Af-
þýðuflokknum og starfað þar á lýð-
ræðislegum grundvelh, það er að
segja virt niðurstöður flokksins um
meint ágreiningsefni, þá væri Alþýðu-
flokkurinn sennilega með að minnsta
kosti tíu þingmenn
í dag,“ sagði Sighvatur Björgvinsson.
Svanur
Krístjánsson
Staðan
er veik
„Staða Jóhönnu Sigurðardóttur eftir
kosningamar er veik eins og staða
allra axmarra forystumanna stjómar-
andstöðunnar," sagði Svanur Krist-
jánsson prófessor. En sér hann hvert
framhaldið verður miðað við fylgis-
hran Þjóðvaka í skoðanakönnunum?
,,Ég sé ekkert framhald fyrir þessa
stjómarandstöðuflokka yifir höfuð.
Það er verið að tala um flokka sem era
að hámarki með 14% fylgi og niður í
lítið sem ekki neitt. Þetta getur sveifi-
ast til og frá. Ég get bent á stöðu
stjómarflokkanna í kosningunum á
þessu ári miðað við stöðu þeirra í
skoðanakönnunum fyrir tveimur ár-
um. Það er ekki hægt að segja fyrir
um það hver úrslit kosninga verða eft-
ir fjögur ár miðað við útkoma þeirra í
skoðanakönnunum núna,“ sagði Svan-
ur Kristjánsson.
Guðrún
Helgadóttir
Alþýðubanda-
lagið engin
Sorpa
„Ég held að staða Jóhönnu sé ekki
sterk þessa dagana enda sérkennilegur
hópur sem hún er í. Það er auðvitað
háttur stjómmálamanna sem era að
missa tökin að fara að leita fyrir sér í
öðram flokkum,“ sagði Guðrún
Helgadóttir fyrrverandi alþingismað-
ur.
„Það er dálítið sérkennilegt að heyra
fólk úr Kvennahsta og Þjóðvaka tala
þessa dagana eins og þeir sem valdið
hafa. Fólk sem hefur nánast ekkert
fylgi lengur. Það hefur marg sýnt sig
að þessir litlu flokkar eiga afskaplega
erfitt uppdráttar. Menn virðast heldur
vilja halda í sína gömlu flokka. Þessar
svokölluðu grasrótarhreyfingar virðast
vera einnota fyrirbæri. Kvennahstinn
byggði að vísu á ákveðinni hug-
myndafræði en manni sýnist hún sé
komin í blindgötu og ekki eiga mikla
framtíð fyrir sér. En menn skulu ekki
halda að Alþýðubandalagið sé einhver
allsherjar Sorpa fyrir dána stjómmála-
flokka. Alþýðubandalagið er einfald-
lega öflugur stjómmálaflokkur og þarf
ekki á deyjandi stjómmálahreyfmgum
að halda og allra síst hnígandi stjóm-
málaforingjum. Við emm kannski til-
búin til að taka við einhverjum kjós-
endum en Guð forði okkur frá því að
fá fallna stjómmálaforingja í okkar
raðir. Við höfum nóg af þeim sjálf, „
■ sagði Guðrún Helgadóttir.
Atli Rúnar
Halldórsson
Þjóðvaki
búinn
„Þar sem ekki var hægt að stofna
þessa hreyfingu án þess að hópur
manna gengi út af stofnfundinum með
látum fannst mér að það væri nánast
búið að kasta rekunum á þessa hreyf-
ingu fyrirfram," sagði Atli Rúnar
Halldórsson fyrrverandi fréttamaður.
,J>að var því hægt að sjá stöðu Jó-
hönnu fyrir. Þjóðvaki er náttúrlega bú-
inn og ég sé ekki hvaða hlutverk Jó-
hönnu er ætlað í pólitíkinni hér eftir
nema að hún fari aftur heim í Alþýðu-
flokkinn. Það er svo einfalt," sagði
Atli Rúnar.
Óskar
Guðmundsson
Hefur mikið
að segja
„Mér finnst það segja dálítið um stöðu
Jóhönnu Sigurðardóttur, að í öllum
dagblöðunum í dag, föstudag, er verið
að fjalla um hennar pólitík með einum
eða öðram hætti. Alls staðar er Jó-
hanna á ferðinni og það bendir ekki til
að hún hafi lítið að segja,“ sagði Ósk-
ar Guðmundsson blaðamaður.
„Staða Jóhönnu er því sú að hún hefur
mikið að segja. Það er meginmálið.
Ég ætla leyfa mér að benda á að hin
,aiýja“ skoðanakönnun sem Alþýðu-
blaðið birti um fylgi flokkanna er eldri
en kannanir sem sýna annað fylgi
Þjóðvaka en 0,5 prósent. Slæmt gengi
pólitískra flokka eða samtaka þarf
ekki endilega að segja neitt til um
styrk þeirra sem era í forystu í slíkum
hreyfingum. Þetta segir ekkert til um
það hver sé hinn raunveralegi styrkur
viðkomandi stjórnmálaforingja. Það
væri óeðlileg ef stjómmálamaður sem
horfist í augu við það að jafnaðar-
menn á íslandi era í mörgum stjóm-
málaflokkum væri ekki að tjá sig um
þá. Ég veit ekki hvaða pólitíska perr-
erí það er orðið ef menn mega ekki
fjalla um pólitíkina," sagði Óskar
Guðmundsson.
Ólína
Þorvarðardóttir
Óijós
„Óljós,“ var svar Ólínu Þorvarðar-
dóttur fyrrverandi borgarfulltrúa við
spumingu blaðsins.
Helga
'IQí
Jónsdottir
Fortíðar-
fyrirbæri
„Ég lít á hana sem fortíðarfyrirbæri.
Mér finnst hún hafa misst trúverðug-
leik og tel að hennar hlutverki í stjóm-
málum sé lokið,“ sagði Helga Jóns-
dóttir formaður Landssambands al-
þýðuflokkskvenna.
Elsa
Þorkelsdóttir
Sterkur
stjórnmáia-
maður
„Ég get eiginlega ekki hugsað mér
pólitík án þess að Jóhaima Sigurðar-
dóttir taki þátt í henni. Ég sé ekki ís-
lenska stjómmál fyrir mér án hennar.
Persónulega tel ég hana vera sterkan
stjómmálamann,“ sagði Elsa Þorkels-
dóttir ffamkvæmdastjóri jafhréttis-
ráðs. „Varðandi ffamtíð hennar í
stjómmálum þá held að hún hljóti að
verða þar áfram. Hvort sem það verð-
ur á vegum Þjóðvaka, einhvers annars
flokks eða sameinaðs flokks á vinstri
væng stjómmálanna, sem ég vildi
helst," sagði Elsa.
sta
kk-
ds-
ígs
ína
Togstreita Jóhanna og Jón Baldvin á flokksþingi í Kópavogi 1992.
Ágreiningur og togstreita setti svip á síðustu flokksþing Alþýðuflokksins.
Formannsframboð Jóhanna
var varaformaður Alþýðuflokksins í
meira en tíu ár. Fyrir flokksþing
1994 gaf hún kost á sér til for-
manns gegn Jóni Baldvin Hanni-
balssyni. Meðan kosningabarátta
hennar stóð yfir kvaðst hún una
niðurstöðunni. Hér greiðir hún at-
kvæði á flokksþinginu í Keflavík.
Úr ríkisstjórn Jóhanna sagði af
sér ráðherraembætti sumarið 1994
og bar við ágreiningi í Alþýðu-
flokknum. Hér gengur hún af vett-
vangi eftir að hafa tilkynnt afsögn
sína.
„Minn tími mun koma!" Jóhanna hlaut 40% atkvæða í formanns-
kjöri en Jón Baldvin 60%. Þegar niðurstöður lágu fyrir flutti hún dramat-
íska ræðu og endaði með því að mæla hin fleygu orð: Minn tími mun
koma!
„Okkar tími er kominn..." Jóhanna ávarpar fundarmenn á Hótel ís-
landi. Hún boðaði uppstokkun flokkakerfisins, og skoðanakannanir um
þetta leyti bentu til að hún hefði nokkuð til síns máls: Þjóðvaki mældist
með allt að 25% fylgi og var næststærsti flokkur þjóðarinnar.
Nýr flokkur Jóhanna sagði sig
úr Alþýðuflokknum fyrir rúmu ári
og skömmu síðar var boðað til
stofnfundar nýs flokks. Á sjötta
hundrað manns mættu á undirbún-
ingsfund á Hótel íslandi, meðal
annars mörg kunnugleg andlit. Hér
heilsar Jóhanna Helga Péturssyni.
Milli þeirra má sjá Ragnheiði Dav-
íðsdóttur.
Klúður á landsfundi Þjóðvaki
hélt landsfund í ársbyrjun. Þar
gekk allt á afturfótunum: Mun
færri mættu en búist var við, harð-
ar deilur blossuðu upp um ýmis at-
riði og hópur fundarmanna gekk
út.