Alþýðublaðið - 19.12.1995, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
s k i I a b o ð
Þjóðskjalasafn
Sýning á
heimilaum
í anddyri Safnahússins við
Hverfisgötu hefur verið komið
upp sýningu þar sem sýndar em
frumheimildir tengdar nokkrum
atburðum ársins 1995 sem nú er
að ljúka. í fyrsta lagi er minnst
tímamóta í sögu Seyðisijarðai'-
kaupstáðar, sem átti aldaraftnæli
á þessu ári. Sýnd em skjöl varð-
andi stofnun kaupstaðarins og
allra fyrstu árin í sögu hans. I
öðm lagi er miimst aldarafmælis
flutnings kirkju að Blönduósi
frá Hjaltabakka, en kirkjan var
vígð 13. janúar 1895. I þriðja
lagi kom út á haustdögum
skáldsagan Hraunfólkið eftir
Bjöm Th. Bjömsson. Höfund-
ur byggði sögu sína að nokkm
leyti á skjölum sem varðveitt
em í Þjóðskjalasafni. Safnið vill
gefa almenningi kost á að sjá
með eigin augum sýnishom af
heimildum sem bregða ljósi á
sögu lands og þjóðar og rithöf-
undar og fræðimenn nota við
vinnu sína.
Styrkir Snorra
77/ Pólverja
og Rússa
Styrkir Snorra Sturlusonar
vom auglýstir fyrr á þessu ári
og barst 41 umsókn frá 18 lönd-
um. Úthlutunamefnd hefur lok-
ið störfum og þau sem hljóta
styrki 1996 til þriggja mánaða
hvort em Jasek Godek, leikari
og þýðandi í Gdansk í Póllandi
til að vinna að þýðingum á ís-
lenskum þjóðsögum á pólsku
og Tatiana Shenyavskaya
M.A., stundakennari við
Moskvuháskóla til að semja æf-
ingabók í íslensku fyrir rúss-
neska stúdenta. Það var í tilefhi
af 750. ártíð Snorra Sturlusonar
23. september 1991 að ríkis-
stjómin ákvað að efna úl styrkja
sem kenndir yrðu við nafn hans.
Samkvæmt reglum um styrkina
skulu þeir árlega boðnir erlend-
um rithöfundum, þýðendum og
fræðimönnum til að dveljast á
íslandi í því skyni að kynnast
sem best íslenskri tungu, menn-
ingu og mannlífi. Það er stofnun
Sigurðar Nordal sem auglýsir
styrkina og tekur við umsókn-
um en í úthlutunarefhd sitja Ulf-
ar Bragason, Helga Kress og
Ingibjörg Haraldsdóttir.
Nefndin hafði eina milljón
króna til ráðstöfunar.
Ný bók
Um Niflunga-
hringinn
Stofnun Sigurðar Nordals
hefur gefið út bókina Wagner’s
Ring and Its Icelandic Sources:
A symposium at the Reykjavík
Arts Festival, 29 May 1994.
Bókin hefur að geyma fimm er-
indi sem flutt vom á alþjóðlegu
málþingi um Niflungahring Ri-
chards Wagners og íslenskar
heimildir hans í Norræna húsinu
29. maí 1994. Málþingið var
haldið í tilefni af frumflutningi
Niflungahringsins á íslandi.
Stytt útgáfa hans var flutt á
Listahátíð í Reykjavík.
Háskólaútgáfan
Afarkostir
Háskólaútgáfan hefur nú sent
frá sér þriðju bókina í ritaröð
Heimspekistofnunar og nefnist
hún Afarkostir eftir Atla Harð-
arson. í þessari bók eru 22
greinar um evrópska heimspeki,
sögu hennar, vandamál, kenn-
ingar og úrlausnarefni. Textinn
er á alþýðlegu máli og að mestu
laus við tækniorð, enda er bókin
skrifuð til þess að kynna heim-
speki fyrir almenningi. Nafh sitt
dregur bókin af því hvernig
heimspekin bannar mönnum öll
undanbrögð og setur hugsun
þeirra afarkosti.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Nýjar stöður
Vegna yfirtöku grunnskólans á næsta ári auglýs-
um við eftir:
Rekstrarstjóra
Helstu starfsþættir:
Umsjón með daglegu starfi rekstrardeildar.
Áætlanagerð og eftirlit með framkvæmd fjár-
hagsáætlunar.
Ráðninga- og launamál kennara.
Hæfniskröfur:
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og veitt
mikilvægri deild styrka forystu.
Gerð er krafa um reynslu og þekkingu á rekstri
skóla.
Ráðið verður í starfið frá og með 1. febrúar 1996
eða eftir samkomulagi.
Kennslufulltrúa
Helstu starfsþættir:
Umsjón með daglegu starfi þjónustudeildar.
(Ráðgjafar- og sálfræðiþjónusta)
Kennsluráðgjöf, þróunarstarf og aðstoð við
skipulagningu skólastarfs.
Hæfniskröfur:
Framhaldsmenntun á sviði kennslu- og uppeldis-
fræða ásamt fjölþættri reynslu af skólastarfi.
Ráðið verður í starfið frá og með 1. maí 1996 eða
eftir nánara samkomulagi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf berist skólaskrifstofu Hafnarfjarðar,
Strandgötu 4, fyrir 29. desember nk.
Um kaup og kjör fer samkvæmt samningum við
STH og nánari upplýsingar veitir skólafulltrúi.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Ungir jafnaðarmenn
Skrifstofa sambandsins verður opin til áramóta
sem hér segir:
Mánudaga og þriðjudaga: 9-13
Miðvikudaga: 12-16
Fimmtudaga: 14-18
Framkvæmdastjórn SUJ
§Happdrætti
Alþýðuflokksins
Dregið hefur verið í Happdrætti Alþýðuflokksins
og hlutu handhafar eftirtalinni númera vinning:
1. 987
2. 1716
3. 1080
4. 621
5. 319
6. 1079
7. 1377
8. 958
9. 1925
10. 1784
11. 885
Vinningshafar eru beðnir að hafa samband við
skrifstofu Alþýðuflokksins, sími 552 9244, Hverfis-
götu 8-10, Reykjavík.
Frá menntamálaráðuneytinu
Stöðupróf
í framhaldsskólum
Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar
1996 verða sem hér segir:
Enska föstud. 5. janúar kl. 17.00.
Spænska, þýska mánud. 8. janúar kl. 18.00.
Franska, ítalska, stærðfræði þriðjud.
9. janúar kl. 18.00.
Danska, norska, sænska, tölvufræði mið-
vikud.kl.18.00
Stöðuprófin eru opin öllum framhaldsskólanem-
endum sem orðið hafa sér úti um einhverja þekk-
ingu umfram grunnskóla. tilkynna skal þátttöku
símleiðis til skrifstofu Menntaskólans við Hamra-
hlíð í síðasta lagi 30. desember í síma 568 5140
eða 568 5155.
Auglýsing um starfs-
laun listamanna árið
1996
Starfslaun handa listamönnum
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun handa
listamönnum árið 1996, í samræmi við ákvæði
laga nr. 35/1991. Starfslaunin eru veitt úr fjórum
sjóðum þ.e.:
1. Launasjóði rithöfunda,
2. Launasjóði myndlistarmanna,
3. Tónskáldasjóði,
4. Listasjóði
Umsóknir skulu hafa borist Stjórn listamanna-
launa, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,
150 Reykjavík, á þar til gerðum eyðublöðum fyrir
ki. 16.00 mánudaginn 15. janúar 1996. Umsóknirn-
ar skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna" og
tilgreina þann sjóð sem sótt er um laun til. Um-
sóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðuneytinu.
Ath. Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun verður
umsókn hans því aðeins tekin til umfjöllunar að
hann hafi skilað stjórn listamannalauna skýrslu um
störf sín í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um lista-
mannalaun nr. 35/1991.
Reykjavík 15. desember 1995
Stjórn listamannalauna
ipÚtboð
F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, er óskað
eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 86 íbúðir í
Borgahverfi.
Fataskápa Málun
Eldhúsinnréttingar Gólfdúkalögn
Innihurðir Gólfefni (linóleum)
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr.10.000,- skilatrygg-
ingu, fyrir hvern verkþátt.
tilboðin verða opnuð á sama stað Miðvikudaginn
10. janúar 1996, kl. 14:00 e.h.
F.h.Byggingadeildar borgarverkfræðings, er
óskað eftir tilboðum í jarðvinnu við Engjaskóla í
Reykjavík.
Helstu magntölur:
Uppúrtekt 14.000 m3
Sprengingar/fleygun 1.000 m3
Fyllingar 6.000 m3
Verkinu á að vera lokið 15. mars 1996.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudegin-
um 19. desember 1995, gegn 15.000,-skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 10. janúar 1996, kl. 11:00 f.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík
Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í véla-
vinnu við lagningu 132 kV háspennulínu frá að-
veitustöð Eyvindará við Egilsstaði til Seyðisfjarðar.
Lauslegt yfirlit verksins
Línuflokkur RARIK á Austurlandi mun reisa staura
og leggja línuna. Verktaki á einungis að fram-
kvæma éftirfarandi þrjá verkþætti undir stjórn RA-
RIK:
1) Útvega og flytja malarefni á tiltekin stað á vegi
eða við vegslóða. Heildarmagn er áætlað um 500-
600 m3.
2) Leggi til minnst 20 tonna beltagröfu ásamt
tækjamanni í tímavinnu til að grafa fyrir staurum
og aðstoða við reisingu staura. Heildartímafjöldi er
áætlaður 500-600.
3) Bora og sprengja klöpp og moka upp úr
sprengdum holum fyrir staura þar sem klöpp er í
staurastæði. Bora holur fyrir stagfestur (bergbolta)
í bergi þar sem þess gerist þörf. Alls er gert ráð
fyrir að sprengja þurfi fyrir 140-180 staurum og
bora þurfi fyrir 20-30 bergboltum.
Bjóðendur geta gert tilboð í allt verkið eða hvern af
einstökum þremur verkþáttum þ.e. malarflutning,
gröfuvinnu og borun og sprengingar. Til greina
kemur að semja við einn, tvo eða þrjá aðila um
verkið, þá hvern með sinn verkþáttinn af þremur.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns-
veitna ríkisins Þverklettum 2-4 Egilsstöðum og
Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með þriðju-
deginum 18. desember 1995 og kostar hvert eintak
kr. 2.500,-
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins Þverklettum 2 - 4 Egilsstöðum fyrir kl. 14.00
miðvikudaginn 10. janúar 1996 og verða þau þá
opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska.
Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merkt RARIK 95 005
Rafmagnsveitur ríkisins
RAFMAGNSVEITUR
RÍKISINS UfxHdi ojf
Laugavegi 118 105 Reykjavik
Simi 560-5500. bréfasimi 560-5600
Alþýðublaðið
ekki allra