Alþýðublaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.01.1996, Blaðsíða 8
Á beinni braut... ísafjörður Eskifjörður Þórshöfn Nýtt og öflugt flutningakerfi Fyrri áfangi hins nýja flutningakerfis Eimskips tekur gildi frá og með 23. janúar nk. Nýja kerfið hefur í för með sér aukna þjónustu við þéttbýlisstaði á landsbyggðinni. Á Strandleiðirmi er siglt norður fyrir land með viðkomu á ísafirði, Akureyri og Eskifirði. Þaðan er siglt til Færeyja, Bretlands og meginlands Evrópu. Sterkari samkeppnisstaða íslands Með þessum breytingum á þjónustu Eimskips við þéttbýlisstaði um landið mun samkeppnisstaða landsbyggðarinnar styrkjast verulega. Flutningstíminn frá höfnum úti á landi til erlendra hafna styttist frá 7 -13 dögum í 4 - 7 daga. Auk þess er nú unnt að flytja vörur inn frá Bretlandi og meginlandi Evrópu beint til viðkomustaða á landsbyggðinni. Strandleiðin hefur í för með sér umtalsverða kosti fyrir viðskiptavini Eimskips og með henni eflist samkeppnisstaða íslands. Viðkomudagar Mán. Reykjavík Þri. isafjörður Mið. Akureyri Fim. Eskifjörður Fös. Þórshöfn Lau. Sun. Mán. Immingham Þri. Rotterdam Mið. Rotterdam Fim. Fös. Lau. Sun. Mán. Reykjavik Þri. Isafjörður EIMSKIP Sími 525 7000 • Fax 525 7179 Netfang: mottaka@eimskip.is HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.