Alþýðublaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 s k i I a b o ð Ástsælustu söngvarar þjóðarinnar I syngja einsöng á tónleikunum, þau Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kristinn Sig- mundsson, en hjómsveitarstjóri er Bemharður Wilkinson. Húsbréf Utdráttur húsbréfa Húsnæðisstofnun ríkisins auglýsir hér með til umsóknar LÁN OG STYRKI til tækninýjunga og annarra umbóta í byggingariðnaði, skv. heimild í lögum nr. 97/1993 að fara í þessa ferð, enda hafa diskam- ir spurst afar vel út. A tónleikunum verða flutt verk eftir Shostakovitsj, Verdi, Ravel, Rossini, Gounod, Mozart og Tsjaikovskíj; það má til dæmis nefna aríu Violettu úr La Traviata, aríu Næturdrottningarinnar Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 17. útdráttur 3. flokki 1991 - 14. útdráttur 1. flokki 1992 - 13. útdráttur 2. flokki 1992 - 12. útdráttur 1. flokki 1993 - 8. útdráttur 3. flokki 1993 - 6. útdráttur 1. flokki 1994 - 5. útdráttur 1. flokki 1995 - 2. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. apríl 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í DV föstudaginn 9. febrúar. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfa- fyrirtækjum. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS f I HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI S69 6900 Hátíðartónleikar Sinfónían á leið til Ameríku Skattstofur opnar á morgun, laugardag Feikn fjölbreytt dagskrá - og að- gengileg - verður flutt á sérstökum hátíðartónleikum Sinfómuhljómsveit- ar Islands sem haldnir verða í Há- skólabíói á laugardag klukkan 17. Tónleikamir eru haldnir sökum þess að hljómsveitin er í þá mund að leggja upp í hljómleikaferð til Bandaríkj- anna, en þar verður hún á ferðalagi frá 19. febrúar til 5. mars. Er tilgangur tónleikanna að afla fjár til fararinnar og leggja allir flytjendur vinnu sína fram endurgjaldslaust. Það mun ekki síst vera vegna geisladiskanna sem Sinfónían hefur hjóðritað fyrir breska útgáfufyrirtækið Chandos að hljómsveitinni gefst færi á Laugardaginn 10. febrúar verða allar skattstofur opnar milli kl. 13 og 16. Framteljendum er þá velkomið að leita sér upplýsinga varðandi skattframtalið, nálgast eyðublöð og önnur gögn. Skattstjórar úr Töfraflautunni og dúettinn La ci darem úr Don Giovanni. Alþýðublaðið í miðjunni Umsækjendur geta Verið einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Við mat á verkefnum sem berast verður haft að leiðarljósi að þau stuðli að: ■ Framþróun í byggingariðnaði og/eða tengdum atvinnugreinum. ■ Aukinni framleiðni í byggingarstarfsemi. ■ Lækkandi byggingarkostnaði. ■ Betri húsakosti. ■ Aukinni þekkingu á húsnæðis- og byggingarmálum. ■ Tryggari ogbetri veðum fyrir fasteignaveðlánum. ■ Almennum framförum við íbúðarbyggingar, bæði í hönnun, framk\>æmdum og rekstri. S Endurbótum á eldri húsakosti. Athugið: Ekki verða veitt lán eða styrkirtil verkefna sem miða að innflutningi eða sölu á erlendum byggingarvörum, né heldur sölu á byggingarvarningi hérlendis. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, Suðurlandsbraut 24, sími 569 6900 og Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 7. mars nk. cSh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS - vinnur að velferð í þágu þjóðar Upplýsingar um Honda Civic 5 dyra '96: — kraftmikill 0O hestafla léttmálmsvél — 1 B venta og bein innspnautun — hnaðatengt vökva- og veltistýri — þjófavönn — nafdnifnan núðun og speglan — viðaninnnétting í maelabonði — 14 tommu dekkjastaenð — útvanp og kassettutaski — stynktanbitan í hunðum — sénstaklega hljóðeinangnaðun — fáanlegun sjálfskiptun — ssmlaesing á hunðum 7 R ^ /. Wm& spontsæti núðuþunnks fynin aftunnúðu fnamhjóladnifin 4na hnaða miðstöð með inntaksloka haeðanstillanlegun fnamljósageisli stafnaen klukka bnemsuljós í aftunnúðu eyðsla 5,B I á 90 km/klst. 4,31 metni á lengd nyðvönn og sknáning innifalir, ' /.-.V.-/ .:, /■ boðar nýja tíma - íl ■ í; .•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.