Alþýðublaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 4
4 ALPYÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 1996 t í m a m ó t Alþýðuflokkurinn 80 ára Mikið var um dýrðir þegar Alþýðuflokkurinn hélt upp á 80 ára afmæli sitt. A föstudagskvöld flykktust kratar til hátíðarkvöldverðar og á sunnudag varfjölskylduskemmtun á Hótel Borg. Ingibjörg Sólrún horfir ögn tortrygginn á hinn andríka og fjörmikla svila sinn Össur Skarhéðins- son leggja Guðmundi Árna lífsreglurnar. Þeir eru gamlir samstarfsmenn úr Dagsbrún og harðjaxlar sem ekkert bít- ur á: Guðmundur J. Guðmundsson og Þröstur Ólafsson. Það er ætíð glatt á hjalla þar sem ungkratar hittast. Alþýðuflokksmenn og velunnarar Olafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans stálu senunni með komu sinni á afmælishátíðina á Hótel Borg. Ólafur Ragnar gerði sér einnig lítið fyrir og nældi sér í kratarósina af kökunni. „Tímamótamaður og eitt af stóru nöfnunum i sögu okkar flokks" sagði Jón Baldvin Hannibalsson um Gylfa Þ. Gíslason í ræðu sinni á Hótel Borg. Gylfi flutti einnig ræðu í afmælishófinu og eftir flutning hennar risu veislugestir úr sætum og hylltu fyrrum formann sinn. Ólafur Ragnar Grímsson heilsar Gylfa Þ. Gíslasyni. Hinn baráttuglaði vinur alþýðunnar Bubbi Morthens heilsar upp á Jón Baldvin. Hafnarfjarðarkratar létu sig ekki vanta í hátíðai Einn af hápunktum kvöldsins: Eðalkratar me stjórn Pálma Gestssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.