Alþýðublaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.04.1996, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1996 S S3 Landsvirkjun Útboð Endurnýjun Sogsstöðva Aflstrengir fyrir Ljósafossstöð, írafossstöð og Steingrímsstöð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í aflstrengi fyrir Ljósafossstöð, írafossstöð og Steingrímsstöð í samræmi við útboðsgögn SOG-08. Verkið innifelur framleiðslu, prófun og afhendingu á 4.70 m af 12 kV aflstrengjum og 400 m af 72,5 kV strengjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánu- deginum 1. apríl 1996 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 1000 með VSK fyrir hvert eintak. Tekið verður á móti tilboðum á skrifstofu Landsvirkj- unar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík til opnunar þriðjudaginn 16. apríl kl. 11:00. fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. Menntamálaráðuneytið Styrkur til háskóla- náms í Tékklandi skólaárið 1996-97 Tékknesk stjórnvöld bjóða fram styrk til allt að átta mánaða námsdvalar við háskóla íTékklandi skólaárið 1996-97. Styrkir til skemmri námsdvalar koma einnig til greina, þó ekki skemur en til tveggja mánaða. Umsóknum skal koma til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. apríl n.k., á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt með- mælum. Menntamálaráðuneytið, 29. mars 1996 ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96006 lagningu 33 kV jarð- strengs frá aðveitustöð við Kópasker að aðveitustöð við Brúarland í Þistilfirði. Um er að fæða þrjá einleiðara. Legnd strengs í útboði er 52 km (3x52). Verk- tími er 15. júlf - 30. september. Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RA- RIK, Laugavegi 118 Reykjavík og Óseyri 9, 603 Akureyri frá og með þriðjudeginum 2. apríl nk. Verð fyrir hvert eintak er 2.500 kr. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK á Ak- ureyri fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 15. maí nk. Tilboðin verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nærstaddir. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Vinsamlegast hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK-96006 stren- glögn Kópasker-Brúarland. RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavík Sími 560 5500 • Bréfasimi 560 5600 w Utboð f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir til- boðum í utanhúsviðgerðir að Jórufelli 2-12 í Reykjavík. Helstu magntölur: Endursteypa 150 m2 Sílanböðun 1280 m2 ílögn í svalagólf 340 m2 Málun 2600 m2 Viðgerð á ryðpunktum 300 stk Úboðsgögn verða afhent mánudaginn 25. mars gegn skila- trygginu kr. 15.000,-. Verkinu á að vera lokið í ágúst 1996. Opnun tilboða: miðvikud. 10. apríl n.k. kl. 11:00 á sama stað. f.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í lóðaframkv. við Húsaskóla. Helstu magntölureru u.þ.b.: Hellulagnir 330 m2 Gróðurbeð 670 m2 Malbik 2700 m2 Útboðsgögn afhent á skrifstofu vorri frá og með þriðjud. 2. apríl n.k. Opnun tilboða: fimmtud. 18. apríl 1996 kl. 14:00 á sama stað. f.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í endurn. glugga í Hlíðaskóla. Helstu magntölur: Gluggar 50 stk Gler 220 m2 Verktími: 3. júní -1. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Opnuntilboða: miðvikud. 24. apríl n.k. kl. 14:00 á sama stað. f.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í steypuviðgerðir og utanhússmálun á Vogaskóla. Helstu magntölur: Múrviðgerðir 25 m2 Sprunguviðgerðir 300 m2 Málun steyptra flata 620 m2 Verktími: 3. júní -1. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 24. apríl n.k. kl. 11:00 á sama stað. f.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í steypu- og gluggaviðgerðir á Laugalækjaskóla. Helstu magntölur: Gluggar 38 stk Múrviðgerðir 20 m2 Málun 600 m2 Verktími: 3. júní -1. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 24. apríl n.k. kl. 15:00 á sama stað. f.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í byggingu einnar færanlegrar kennslustofu. Heildarflatarmál kennslustofu: 63 m2. Verkinu á að vera lokið 31. júlí 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 17. apríl n.k. kl. 11:30 á sama stað. f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra kantsteina víðsvegar um borgina. Heildarlengd: u.þ.b. 20 km. síðasti skiladagur: 15. september 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með þriðjud. 2. apríl n.k. gegn kr. 5.000,-skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjud. 23. apríl 1996 kl. 14:00 á sama stað. F.h. Hitaveitu, Gatnamálastjóra og Símstöðvarinnar í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið „Endurnýjun veitu- kerfa og gangstétta, 3. áfangi 1996-Vesturberg, tún o.fl.". Lengd hitaveitulagnar í plastkápu: Tvöfaltkerfi 1400m Einfalt kerfi 2100 m Skurðlengd 4500 m Aðrar magntölur: Upprif á malbiki og gangst. 5000 m2 Malbikun 3000 m2 Steyptar gangstéttir 200 m2 Hellulagðar gangstéttir 600 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, frá og með mið- vikud. 3. apríl n.k. gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjud. 23. apríl 1996 kl. 15:00 á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík Sími 552 58 00 Bréfsími 562 26 16 ■ Fyrirmælalist Gerðu það sjálfur... DO IT... Svo hljómar á útlensku yfirskrift myndlistarsýningar sem nú er haldin í sölum Kjarvalsstaða og gæti útlagst á íslensku: Gerðu það sjálfur. Á sýningunni er sjón- um beint að því sem hér hefur fengið heitið fyrirmælalist. Hún felst í því að listamenn senda úr fjarska leiðbeiningar um hvernig listaverk skuli vera, en koma að öðru leyti ekki nálægt gerð þeirra. Hér fara fáein dæmi um slíka fyrir- mælalist- og geta menn þá máski tekið sig til heima í stofu og gert listaverk eftir forskrift heimsfrægra kúnstnera... Christian Boltanski Nemendurnir (Les Ecoliers) Biðjið ljósmyndarann sem vanur er að takja bekkjarmyndir í næsta bama- skóla við sýningarstaðinn að mynda alla nemendur í einni bekkjardeildinni hvem fyrir sig. Ljósmyndimar skulu síðan stækkaðar í 18X24 cm og límd- ar á pappaspjald. Festið myndimar á vegginn í nokkr- um röðum þannig að 8 cm séu á milli mynda. A bakhlið hverrar ljósmyndar skal stimpla nafn ljósmyndarans ásamt nafni mínu (á spjaldi með myndunum eiga bæði nöfnin að standa). Við lok sýningarinnar á að gefa brönunum eða foreldrum þeirra mynd- imar. Felix Gonzalez-Torres Utvegið 90 kíló af sælgæti sem ffamleitt er á sýningarstaðnum og setj- ið í hom sýningarsalarins. Maria Eichhorn Látið smíða hring úr silfri og týnið honum svo á götu íheimildagögnum komifram: • nafn og heimilisfang gullsmiðs- ins • ljósmynd af hringnum • lýsing hringsins (þvermál, þyngd í grömmum o.s.lfv.) • hvar hringurinn týndist • nafn þess sem hringnum týndi llya Kabakov Lýsing og hugmynd Reisið í sýningarsalnum tening úr tré, 2,5 metra háan og 2,6 metra á hveija hlið. Hið ytra á teningurinn að vera sléttrar áferðar og málaður gljá- hvítur. Tvennar tröppur em settar við gagnstæðar hliðar teningsins, og á efsta þrepið að vera í um það bil 1,75 metra hæð þannig að hægt sé að standa á því uppréttur. Nákvæmlega í miðju teningsins skal hengja saman- brotið pappírsblað. Á það skal skrifa örsmáu letri á heimatungunni þennan texta: „Hvert sem þú fórst var sterk bensínlykt." Hugmyndin að baki innsetningunni er þessi: Áhorfandinn gengur upp tröppumar til að komast að því hvað sé inni í teningnum; þar sér hann ekk- ert nema textann í þvilíkri fjarlægð að hann getur ekki lesið hann, hvað þá fengið merkingu úr torræðum boðun- um. Það eykur á dulúðina ef efri hluti teningsins er nálægt því að nema við loftið. Skemmtilegast er þetta þegar sinn áhorfandinn gengur upp hvorar tröpp- ur á sama tíma; þá horfast þeir í augu milli teningsbrúnarinnar og loftsins. Innsetningin er byggð á lrkingu; hin torræðu skilaboð eru skammt undan, við sjáum þau en náum þeim ekki þrátt fyrir allt okkar erfiði (gönguna upp tröppumar).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.