Alþýðublaðið - 29.05.1996, Síða 7
ícer ;am .fe: RUOAauaiveiM
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996
QiQt laUGYtlJA
ALÞYÐUBLAÐK)
ú t I ö n d
Boris Jeltsín semur frið við Tsjetsjena
Tsjetsjenar
fá varla betri
tækifæri til
samninga
Boris Jeltsín. „Frjálslyndir og lýðræðissinnaðir kjós- Arnór: Jeltsín er þannig gerður að hann velur þá að-
endur neyðast til að greiða honum atkvæði í seinni gerð sem skilar honum atkvæðum.
umferð kosninganna," segir Arnór Hannibalsson.
- segir Arnór Hannibalsson.
Telur Jeltsín nær öruggan
um endurkjör.
„f einhveijum fréttum er talað um
vopnahlé, í öðrum er sagt að saminn
hafi verið friður. Þetta er tvennt ólíkt
og ég veit ekki hvemig ég á að bregð-
ast við fyrr en ég veit undir hvað var
skrifað, „ segir Arnór Hannibalsson
þegar hann var beðinn álits á samn-
ingum rússneskra stjómvalda við upp-
reisnarmenn í Tsjetsjeníu. „Þess var
getið í fréttum að við undirritun hefði
ekki verið minnst á aðalatriðið sem er
spuming um framtíðarstöðu Tsjetsjen-
íu. Baráttan hefur snúist um sjálfstæði
Tsjetsjeníu, en það sjálfstæði er Rúss-
land ekki tilbúið að veita og getur ekki
veitt því það væri andstætt rússnesku
stjómarskránni," segir Amór.
Arnór tekur undir þá skoðun
margra fréttaskýrenda að með samn-
ingnum sé Jeltsín fyrst og fremst að
afla sér fylgis í forsetakosningum sem
verða í júm'.
„Það kemur ekki á óvart að Jeltsín
reyni allt sem hann getur til að afla sér
fylgis í komandi forstakosningum.
Hann er þannig gerður að hann velur
þá aðgerð sem skilar honum atkvæð-
um,“ segir Amör. „Tsjetsjenar fá varla
betra tækifæri til samninga því þegar
Jeltsín er aftur sestur á valdastól og
þarf ekki að hugsa um kosningar þá
gæti hann allt eins snúið við blaðinu,
því aðgerðir hans nú em í skjóli kosn-
inganna framundan."
Þegar Arnór er spurður að því
hvort hann telji Jeltsín eiga góða sig-
urmöguleika í komandi kosningum,
svarar hann: „Já, hann hefur þetta á
endanum. Það nær enginn frambjóð-
enda helmingi atkvæða í fyrstu um-
ferð. Fijálslyndir og lýðræðissinnaðir
kjósendur neyðast til að greiða honum
atkvæði í seinni umgerð, fyrir þeim er
hann ólíkt skárri kostur en Sjúkanov."
Nýþjónustu-
stöðOLÍS
Síðastliðinn laugardag 25. maí opn-
aði OLÍS nýja þjónustustöð við Sæ-
braut, á gatnamótum Sundagarða og
Dalbrautar. Stöðin er búin nýjasta
dælu- og tölvubúnaði, sem gerir alla
þjónustu við viðskiptavini þægilegri,
hraðari og ömggari en áður.
í stöðinni er 120 fermetra verslun,
sem verður opin til klukkan 23:30 alla
daga. Þar verður boðið upp á allar al-
gengustu neysluvömr þar með taldar
kælivörur og fiystivöror til heimilis-
ins, svo og vörur til ferðalaga og frí-
stunda. Meðal nýjunga á stöðinni má
nefna, að olíuvömr em geymdar í sér-
stökum loftræstum skáp og bensínaf-
greiðslumenn hafa fengið séraðstöðu,
aðskylda frá versluninni. Þannig verð-
ur hægt að halda bensín og olíulykt al-
gjörlega frá versluninni sjálfri. Auk
þess verður þar hægt að taka út reiðu-
fé gegn framvísun debetkorts. Þá er
boðið upp á þá nýjung að viðskipta-
vinir geta tekið ljósrit og sent fax. Á
dælueyjum er sú nýjung að hægt er að
dæla smurolíu, frostlegi, rúðuvökva
og vatni beint á bflinn, auk eldsneytis.
Ennfremur er gert ráð fyrir að í fram-
tíðinni verði hægt að hlaða rafmagns-
bfla á stöðinni.
Fyrstu vikuna verður í boði 5 króna
afsláttur á öllu eldsneyti, auk tuga
glæsilegra vömtilboða.
l-ICí ■'
SSl
Frci MarnBflokkurn
R o y kj ci ví k u r
Athygli skal vakin á því að þrátt fyrir
miklar breytíngar á skólahúsinu veiða
aðalstöðvar NámsfloW<a Reykjavíl<ur áfram
í Miðbæjarskóla, Fril<irl<juvegi 1. Aul< þess
munum við hefja starfeemi í nýju útíbúi
Námsflokkanna í Mjódd.
-
cliiC
. l;.i|
Símar ol<l<ar eru 551 2992 og 551 4106.
heil ci hciuiri korncin