Alþýðublaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 1
■ Hart er nú sótt að Kristni H. Gunnarssyni af samflokksmönnum hans og yfirlýst-
um samherjum formannsins Margrétar Frímannsdóttur
- spyr Kristinn H. Gunnarsson þingmaður Alþýðu-
bandalagsins.
„Það verður að komarí ljós hvort
menn ætla að vera í svona skítahem-
aði eins og þessi ályktun gefur tilefni
til að ætla að sé,“ sagði Kristinn H.
Gunnarsson þingmaður Alþýðubanda-
lagsins í samtali við Alþýðublaðið í
gær aðspurður hvort honum væri vært
í flokknum eftir þær árásir sem á hon-
um hafa dunið að undanfömu ffá fé-
lögum í Alþýðubandalaginu.
Verðandi, Samtök ungs Alþýðu-
bandalagsfólks og Óháðra, hafa sent
frá sér ályktun þar sem Kristinn er
harðlega gagnrýndur. „Hjá því verður
þó ekki komist nú að áminna þing-
mann harkalega fyrir tilraunir hans að
veikja og grafa undan lýðræðislega
■ Eitt stærsta nafnið í at-
ferlissálarfræði heldurfyr-
irlestur hér á landi
80 prósent gegn
betri vvtund
„Áttatíu prósent fólks segja og gera
hluti gegn betri vitund," sagði Prófessor
Edmund Fantino í samtali við Alþýðu-
blaðið í gær. Fantino er eitt stærsta
nafnið í sálarfræðinni í dag að sögn
Amar Bragasonar doktors í sálarfræði
en hann stendur fyrir hingaðkomu sálar-
fræðingsins. Fantiono er atferlissálar-
fræðingur og lærisveinn Skinners heit-
ins sem var einn helsti postuli atferlis-
sálarfræðinnar. Fantino verður með fyr-
irlestur í Lögbergi í dag klukkan 16:00
sem heitir: „Decision Making in Mostly
Humans: An Adventure in Choice."
Öm, sem er tilraunasálfræðingur, segir
talsverð átök milli mismunandi kenn-
inga innan sálarfræðinnar. „Það er nú
mest vegna eins kennara, Magnúsar
Kristjánssonar, sem sálfræðideild Há-
skóla íslands, er talin aðhyllast atferlis-
sálaríræði.
Taugasálaríræði, sem útskýrir hegðun
lífeðlisfræðilega, hefur verið efst á
baugi undanfarin ár og hefur keppt við
atferlissálarfræðina um athyglina. At-
ferlisfræðin leggur mest uppúr áhrifum
umhvérfisins á einstaklinginn.
n 11 ri p ^
raunir á þessu Edmund Fantiono.
sviði og margt
athyglisvert hefur komið fram,“ sagði
Fantino. „Eitt atriði sem við köllum
„Base Rate Error" segir okkur til dæmis
að fólk bregst oft við gegn betri vitund.
Dæmi: Viðfangið hefur tvennskonar
upplýsingar, leigubíll lendir í umferða-
róhappi og megnið af leigubflum borg-
arinnar bláir - örfáir em grænir. Vitni
heldur því fram að leigubfllinn sé grænn
og aukinheldur fær viðfangið þær upp-
lýsingar að vitnið hafi sýnt það við
rannsóknir að það segi satt í fimmtíu
prósent tilvika. Þrátt tyrir þessar upplýs-
ingar hallast áttatíu prósent þeirra sem
em í úrtaki að því að bfllinn hafi verið
grænn.“
kjörinni forystu Alþýðubandalagsins á
opinberum vettvangi," segir meðal
annars í ályktuninni sem er undirrituð
af Róbert Marshall.
„Ályktunin er ekki bara ómerkileg
heldur röng í aðalatriðum og það lýsir
lélegum vinnubrögðum að hafa ekki
samband við mig,“ sagði Kristinn.
,JVIig grunar að það sé gremja yfir því
að ég upplýsti það í viðtali við Al-
þýðublaðið að Margrét Frímannsdóttir
hefði sent bréfið til leiðtoga stjómar-
andstöðuflokkanna án þess að bera
það undir þingflokkinn eða fram-
kvæmdastjórn. Eru þeir þá að fara
fram á það að þegja yfir sannleikan-
um? Er komin upp einhver haltu-
kjafti-lfna í flokknum? Ég sagði ekk-
Þrjú
- segir Matthías Matthías-
son varaformaður Sam-
takanna '78.
„Það verður móttaka í anddyri
Borgarleikhússins sem hefst klukkan
sex. Heiðursgestur er forseti íslands
og sérstakir gestir eru nývígð brúð-
hjón dagsins," sagði Matthías Matthí-
asson varaformaður Samtakanna ’78 í
samtali við Alþýðublaðið í gær.
Hommar og lesbíur fagna því í dag að
ný lög ganga í gildi sem heimila ein-
staklingum af sama kyni að ganga í
hjónaband.
„Móttakan verður stutt en hátíðleg
sem endar með því að brúðhjónin
skera risastóra þrjúhundruðmanna
tertu,“ segir Matthías. „Það eru eitt
hommapar og eitt lesbíupar. Þijú pör
munu vígjast þennan dag. Tvær eldri
konur verða fyrstar og þær ákváðu að
bregða sér beint í „honeymoon" að at-
höfn lokinni."
ert um það hvað mér fyndist um þau
vinnubrögð eða gerði athugasemd við
það að bréfið væri sent þannig að ég
veit ekki hvað þeir ættu að vera að
gagnrýna. Það eina sem ég hef sagt
efhislega er að mér fmnst að við eig-
um að hafa Framsóknarflokkinn
með.“
Það vekur athygli að þeir sem fara
fremstir í flokki þeirra sem gagnrýna
Kristinn eru meðframbjóðendur for-
mannsins Margrétar á Suðurlandi. Ró-
bert Marshall skipaði 5. sæti lista Al-
þýðubandalagsins þar og Ingibjörg
Sigmundsdóttir, sem skrifaði harðort
lesendabréf í DV á dögunum þar sem
veist var að Kristni, það fjórða.
Nú hefur verið sótt harkalega að
þér síðan þú gafst út þá yfirlýsingu að
stjómarandstaðan sæti á rassinum?
, Já, mér sýnist að menn séu í hem-
Þegar athöfninni í Borgarleikhúsinu
lýkur verður opnuð málverkasýning á
veitingastaðnum 22 sem heitir Einn af
hverjum tíu. Nafnið vísar til þess að
einn af hverjum tíu er samkynhneigð-
ur. „En svo skemmtilega ber við að
það era m'u samkynhneigðir listamenn
sem sýna og einn gagnkynhneigður -
Jón Óskar," segir Matthías. „I fram-
haldi af því verður haldið ball þar.
Síðan hyggjast félagar í Samtökunum
’78 fara á sveitaball daginn eftir.“
Sjálfur á Matthías ekki mann en
segir að ef hann finni sér ektamaka
komi gifting vel til greina hjá sér.
Hann hefur ffegnað að ein þrettán pör
hugsi sér til hreyfmgs í þessum efhum
og mikill hugur sé í mönnum. Þessi
réttindi skipta miklu máli fyrir homma
og lesbíur. Margir sem hafa búið sam-
an og fá nú til dæmis skattaívilnanir
sem gagnkynhneigðir í hjónabandi
hafa fengið svo sem samnýtingu skatt-
korts og samsköttun. Þá er erfðaréttur-
inn mikilvægur að sögn Matthíasar.
aði. Ég er alltaf að bíða eftir því að
menn fari að ræða efnið og ég spurður
hvar stjómarandstaðan hafi staðið illa
að verki. En þau vilja ekkert ræða þau
mál. Ég stóð með ríkisstjóminni gegn
æviráðningu. Það er í stefnuskrá míns
flokks þannig að ég ætla að spyrja
hina af hverju þeir gerðu það ekki? Ég
stóð með ríkisstjóminni gegn biðrétti
launa. Hver ætlar að veija það háttalag
að kennarar fái áframhaldandi laun hjá
ríkinu í sex til tólf mánuði jafnframt
því að þeir þiggi laun hjá sveitarfélög-
unum svo dæmi sé nefnt? Menn geta
ekki farið í einhveijar sameiningarvið-
ræður nema að taka á þessum málum.
Ég veit ekki hvemig á að komast hjá
því. Hvaða afstöðu ætlar hinn samein-
aði flokkur að hafa í þessu máli og
hinu. Mér finnst þetta vera mikill flótti
frá veruleikanum."
„Samkynhneigðir hafa lent í því að
hringja í sjúkrahús og spurst fyrir um
rnaka sinn og engin svör fengið vegna
þess að þau era einungis veitt nánustu
aðstandendum. Það þýðir lítið að segj-
ast hafa búið með viðkomandi í tíu
eða mttugu ár. Þetta skiptir máli í svo
margvíslegum skilningi bæði tilfinn-
ingalega sem og af praktískum ástæð-
um,“ segir Matthías.
Hann segir þetta skref risastórt, það
stærsta sem stigið hefur verið, og við-
horfsbreyting í samfélaginu sé mikil.
„f dag er nánast ekkert mál að koma
fram sem samkynhneigður ólíkt því
sem var fyrir um tíu árum,“ segir
Matthías. Til marks um það segir hann
að þetta skref hafi gengið fyrir sig
þegjandi og hljóðalaust og engar mót-
bárur sem mark sé á takandi. „Þetta
var samþykkt með 44 atkvæðum á
þingi, Ámi Johnsen greiddi atkvæði á
móti og Einar Oddur Kristjánsson sat
hjá. Það era hverfandi andmæli sem
haldið hefur verið uppi.“
Alþýðu-
flokkur-
inn er
ónýtur
- segir Valgerður Bjarna-
dóttir. „Það er ekki hægt
að sameina vinstri
menn."
„Það er margt gott í Alþýðuflokkn-
um og ég er sérstaklega hrifin af Evr-
ópustefnu flokksins. Öll eram við svo-
litlir kratar. En ég held að Alþýðu-
flokkurinn hafi verið ónýtur í mörg ár
og mér finnst undarlegt hvað hefur
tekist að halda lengi í honum lífi,“
segir Valgerður Bjamadóttir í viðtali í
Alþýðublaðinu. Valgerður segir enn-
fremur: „Það era mjög ólíkar áherslur
sem menn vilja leggja í Alþýðu-
flokknum. Leiðtogar Alþýðuflokksins
hverju sinni, nema kannski Gylfi,
virðast alltaf öðra hvora fá þá flugu í
höfúðið að sameina vinstri menn. Það
er hið argasta kjaftæði vegna þess að
miklu nær væri að taka frjásíyndari
arm Alþýðuflokksins og stækka hann
með því að fá til liðs fijálslynt fólk úr
miðjuvæng stjórnmálanna. Ég held
einfaldlega að það sé ekki hægt að
sameina vinstri menn. Ég sagði það
við Vilmund á sínum tíma og hef sagt
það við Jón Baldvin. Ég get nefnt
ákveðið fólk sem er reiðubúið að
ganga inn í sameinaðan flokk en það
er fólk sem ég vildi aldrei vera í flokki
með.“ Sjá bls. 6-7.
íslendingar standa fremstir á þessu
sviði í heiminum í dag og það er eitt
lítið atriði sem gerir gæfumuninn að
sögn Matthíasar. „Það er sameiginlegt
forræði sem felur í sér að báðir aðilar
samvistarpars hafa forræðisgildi þar
sem bam er í heimili."
Viðbrögð utan úr hinum stóra heimi
hafa verið mjög ntikil bæði í formi
fyrirspurna og heillaóskaskeyta frá
ýmsum samtökum homma og lesbía.
„Einnig hafa erlendir fjölmiðlar sýnt
þessu áhuga. BBC ætlar að vera með
beina útsendingu héðan á Rás 5,“ seg-
ir Magnús. Hann segir þó ekki mögu-
leika á því að hommar og lesbíur
flykkist hingað í stórum stfl í þeim til-
gangi að láta vígja sig saman því að í
lögunum er tekið fram að annar aðil-
inn þurfi að vera íslenskur ríkisborgari
og eiga lögheimili hér á landi. Hins
vegar geti þessi lagasetning orðið til
þess að hommar og lesbíur í öðram
heimshlutum líti hýra auga til íslands
með búsetu í huga.
Matthías Matthíasson og Margrét Pála Ólafsdóttir í Samtökum '78 fagna gildistöku laga sem heimila samkyn-
hneigðum að láta vigja sig saman. Þrjú pör munu nýta sér þann rétt strax í dag.
■ Ný lög er varða rétt homma og lesbía taka gildi í dag
Er komin upp einhver
haltu-kjafti-lína í flokknum?