Alþýðublaðið - 01.08.1996, Síða 7
FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1996
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Brynja Benediktsdóttir eigandi Skemmtihússins, og leikararnir Benedikt Erlingsson og Halldóra Geirharðsdóttir:
Ormstunga verður leikin við snarkandi langeld, gærur og skálastemmningu. A-mynd E.ÓI.
■ Skemmtihús við Laufásveg
Til þess að spara stássstofuna
- segir Brynja Benediktsdóttir leikstjóri og eigandi Skemmtihúss-
ins, þar sem leikritið Ormstunga verður frumsýnt í kvöld.
■ Nýlistasafnið
Leikföng
og heima-
tilbúnar
sprengjur
- segir Katrín Sigurðardóttir,
sem opnar sýningu í Nýlista-
safninu á laugardaginn.
„Ég vinn mína sýningu í myrkvuðu
rými... ætli það sé ekki nokkurskonar
stórmennskubrjálæði. Þessi árstími er
ekki sá hentugasti tilþess að ráðast í að
myrkva hluta Nýlistasafnsins... en
maður er einhvem veginn ekki fyrir
það að ráðast á garðinn þar sem hann
er lægstursegir Katrín Sigurðardótt-
ir í samtali við Alþýðublaðið. Sýning-
in sem opnar á laugardag er fimmta
einkasýning Katrínar, en auk hennar
opna Lind Völundardóttir og Pietertje
van Splunter sýningar í Nýlistasafninu
við Vatnsstíg klukkan fjögur á laugar-
daginn. í setustofunni stendur yfir
sýning á verkum kúbönsku myndlis-
takonunnar Ana Mendieta.
Katrín Sigurðardóttir: Nokkurskon-
ar stórmennskubrjálæði. Maður er
einhvern veginn ekki fyrir það að
ráðast á garðinn þar sem hann er
lægstur. A-mynd E.ÓI.
„Hg leik mér með ljós og myrkur,
og nota það sem abstrakt myndhverf-
ingar. Hlutir eru oft gerðir ógreinileg-
ir; sýningargestir þurfa stundum að
líta í gegnum linsur og göt til að sjá
það sem er til sýnis... Eftir að hafa
búið hlutina til finnst mér þeir helst
líkjast leikföngum, skringilegum tækj-
um og heimatilbúnum sprengjum.
Annars er erfitt að útskýra þetta... ef
ég gæti tjáð mig fullkomlega í orðum,
myndi ég líklega hætta að búa þessa
hluti til og helga mig ritstörfum.“
Katrín hefur verið við nám og störf
í Bandaríkjunum í átta ár...
„Ég kom fyrir nokkrum vikum - og
það er afskaplega notalegt. Reykjavík
og New York bæta hver aðra upp.
Borgimar eru gerólíkar, en á þessum
tveimur stöðum er allt sem þaif. Best
væri líklega að búa á báðum stöðun-
um, og kannski er það hægt því það er
orðið svo stutt á milli... nema það hafi
lengst aftur vegna sprengjuhótana -
sjóleiðin fer að vera freistandi. Mig
hefur raunar alltaf langað til að sigla -
en óttast að verða sjóhrædd. Er nefni-
lega hræðilega flughrædd, og má ekki
til þess hugsa að ganga í gegnum
hræðsluþjáningu í marga daga.
En ég er komin til að vera... alla-
vega í bili.“
Brynja Benediktsdóttir og Erlingur
Gíslason hafa reist Skemmtihús í
garði sínum við Laufásveg 22. Þar
verður frumsýndur nýr íslenskur
gleðileikur í kvöld; Ormstunga, unnin
uppúr Gunnlaugs sögu Ormstungu.
Leikritið er fjörugur dúett þeirra
Benedikts Erlingssonar og Halldóru
Geirharðsdóttur, og fjallar um bar-
daga, ástir og örlög á Þjóðveldisöld.
Svíinn Peter Engkvist leikstýrir verk-
inu.
„Mig hefur alltaf dreymt um að
leika leikrit í stofunni heima hjá mér,“
segir Brynja Benediktsdóttir leikstjóri
í samtali við Alþýðublaðið. „En svo
Snæfellsásmótið Mannrækt undir
jökli verður haldið á Brekkubæ,
Hellnum um Verslunarmannahelgina.
Þetta er í tíunda sinn sem Snæfellsás-
mót er haldið, og þó breytingar hafi
orðið nokkrar í áranna rás, er megin-
inntakið alltaf að kynna fólki allar
mögulegar leiðir í sjálfsrækt og per-
sónulegri leit að meiri þroska. „Meg-
inþemað í ár er vináttan, gleðin og
friðurinn og þessa þætti á að rækta í
gegnum fræðslu, leik og söng,“ segir
Guðlaugur Bergmann í samtali við
Alþýðublaðið.
„Helsta inntak mótsins er, einsog
nafnið gefur til kynna, mannrækt und-
ir jökli. Snæfellsásssamfélagið stendur
fyrir mótinu, en það er vísir að fyrsta
samfélagi á fslandi sem ætlar að verða
lífrænt, andlegt og sjálfbært. Hér á
samfélagið 130 hektara lands innan
guggnaði ég á því, og ákvað að betur
færi á að reisa vinnustofur fyrir leikara
svona til hliðar. Til þess að spara
stássstofuna. Garðurinn hér við húsið
er gríðarstór og var okkur eiginlega
ofviða. Við höfðum leyfi fyrir bygg-
ingu á lóðinni; fórum í rauninni eftir
hvatningu yfirvalda um að þétta
byggð í miðbænum, til vamar glæp-
um. Þétt byggð og aukin menningar-
starfsemi ættu að laða til sín fólk í
miðbæinn, og umferðin fælir bófa frá.
Húsið er ekki alveg tilbúið, en leik-
sýningin er tilbúin og því ekki eftir
neinu að bíða. Það er við hæfi að
Benedikt sonur okkar opni nýja húsið
með leiksýningu, því áður var hér
girðingar." Guðlaugur Bergmann og
Guðrún kona hans fluttu að Brekkubæ
í fyrra, og sjö aðilar úr rúmlega tutt-
ugu manna samfélaginu ætla að flytja
til þeirra næsta ár. „Við erum að byija
að koma landinu í stand, þurfum til
dæmis að setja upp girðingar svo að
kindumar vaði ekki yfir allt. Það er
ekki við þær að sakast, blessaðar roll-
umar, heldur okkur, sem ekki höfum
girt. Hér ætlar samfélagið að koma
upp litlu þorpi, þar sem við munum
fást við lífræna ræktun, minjagripa-
sölu og lifa í sátt og samlyndi. Með
þessu viljum við sýna ákveðið for-
dæmi. Alltí kringum okkur verðum
við vitni að því að fólk getur ekki ver-
ið með sjálfu sér, hvað þá öðmm. Hér
ætlum við að lifa í nánu samfélagi
hvert við annað. Á Brekkubæ er í einu
orði sagt dásamlegt að vera; náttúran
gamalt garðhús, þar sem bamaafmæli
hans vom haldin. Ellefta ágúst verður
hér reisugilli, meðal annars fyrir ná-
grannana sem ólust upp með Benna
hér í götunni. Hér í garðinum skopp-
uðu þessir krakkar, sem em nú orðnir
fullorðnir menn.“
Hvemig li'st þér á leikritið sem þau
eru að setja upp?
„Mér líst afskaplega vel á leikritið,
það er bráðskemmtilegt, fyndið og
hugmyndaríkt.
Leikritið er til þess að fá ungt fólk
til að fá áhuga á Islendingasögunum.
Ástarsaga Gunnlaugs Ormstungu, er
tengd nútímanum; þráin til að verða
stjama í útlöndum hefur nefnilega allt-
af verið til. Gunnlaugur Ormstunga
fer utan til að verða frægur, hann vill
verða stjama, segja þau í þessari sýn-
dans
er stórbrotin, og við í þessum hóp
skiljum orkuna sem kemur frá jöklin-
um. Jökullinn er eldfjall, orkan kemur
frá eldsumbrotasvæðinu undir ísnum.
Orka er alltaf orka, og hana er hægt að
nota til góðs og ills. Frægasti íjölda-
morðingi Islands, Axlar-Bjöm, er jú
einmitt héðan af Snæfellsnesinu."
Á mótinu verður boðið upp á ýmis
námskeið, meðal annars í umbreyt-
ingadansi: „Umbreytingadans er dans-
aðferð til þess að umbreyta ákveðnum
hlutum í okkur sjálfum. Við vitum öll
að ífiður er mikilvægt mál, og tölum
gjaman um hann. Sumir fá útrás fyrir
friðartilfinningar sínar með því að
dreifa leikföngum til stríðshrjáðra
bama í Bosníu, aðrir með því að gefa
nokkrar krónur í safnanir. Fólk gleym-
ir því að ófriðurinn á rót sína inní
hverjum manni. Ef maður er ekki í
friði við sjálfan sig þarf hann að um-
breytast tilað ná friði og sátt. Öll and-
leg vinna er umbreytingar, við þurfum
að nálgast guðlegan þátt okkar, þurf-
um að komast í gegnum allskonar
■ Umbreytingadansar á Snæfellsnesi
Ólýsan legur
- segir Guðlaugur Bergmann, sveitamaður á Brekkubæ, en þar
verður mannamótið Mannrækt undir jökli haldið um Verslunar-
mannahelgina
Um helgina heldur danski fiðlu-
leikarinn Elisabeth Zeuthen
Schneidertvenna tónleika á Norður-
landi. Á laugardaginn verða tónleik-
ar í Reykjahlíðarkirkju við Mývatn,
og í Akureyrarkirkju á sunnudaginn.
Elisabeth héltfyrstu einleikstónleika
sína fyrir fimmtán árum, og hefur
síðan leikið einleik með mörgum
helstu hljómsveitum Danmerkur og
hlotið fjölda viðurkenninga fyrir leik
sinn. Hún hefur áður haldið tónleika
á íslandi, og hefur meðal annars
leikið með Tríói Reykjavíkur. Á efnis-
skrá tónleikanna um helgina verða
verk eftir Prokofiev, Áskel Másson,
Anders Nordentoft og Bach...
Vesturfararsetrið á Hofsósi var
opnað 7. júlí. Þar stendur yfir
sýningin Annað líf, annað land, sem
lýsir lífi og kjörum íslendinga á síð-
ustu áratugum 19. aldar og fyrstu ár-
um þessarar aldar. Fjöldi muna, Ijós-
mynda og korta eru til sýnis, og í
bókasafni og upplýsingamiðstöð
Vesturfarasetursins er hægt að fletta
skrám um vesturfarana og grafast
fyrir um ættir þeirra. Sýningin hefur
vakið mikla lukku, og hafa rúmlega
þrjú þúsund gestir sótt hana heim...
Kulturmix er norskur sönghópur
sem hefur verið starfræktur í tíu
ár. Kulturmix hefur haldið tónleika
víða um lönd, og er nú kominn til ís-
lands tilað þenja raddböndin. Á
laugardaginn klukkan sex stjórnar
Per Oddvar Hildre kórnum á tónleik-
um í Norræna húsinu, en á efnis-
skránni verða meðal annars norsk
þjóðlög og negrasálmar...
Inga Sólveig sýnir á þriðja tug
handlitaðra Ijósmynda af steinum í
íslenskri náttúru í Gallerí Horninu,
Hafnarstræti 15. Inga Sólveig stund-
aði listnám í San Fransisco, og hefur
haldið fjórtán einkasýningar. Versl-
unarmannahelgin er síðasta sýning-
arhelgin, því Inga Sólveig ætlar að
pakka saman þegar galleríið lokar
klukkan hálftólf á miðvikudagskvöld-
ið...
ingu.“
Skemmtihús til varnar glœpum og
leikrit til að ala upp ungdóminn... er-
uð þið svona meðvituð þama á Lauf-
ásveginum?
„Við erum ekkert að predika - leið-
inlegt leikhús er ekkert leikhús. Leik-
hús er skemmtilegt og áhugavert,
Skemmtihús er því viðeigandi nafn á
vinnustofum leikara.
Nafnið er raunar gamalt; árið 1910
var hér reist garðhús, sem er komið á
Árbæjarsafn. Garðhúsið var kallað
Skemmtihús og var í eigu Odds Gísla-
sonar háyflrdómara. Leikkonur, sem
bjuggu við Laufásveginn, minntust
þess að boðið var uppá piparkökur og
límonaði í garðhúsinu, þegar bömin á
heimilinu áttu afmæli.
Nýja Skemmtihúsið verður notað
undir vinnustofur leikara. Hér verður
skapað, og ný verk og nýstárlegar sýn-
ingar kynnt. Þetta verður einskonar út-
ungunarvél. Salimir em tveir, á þriðja
hundrað fermetra allt í allt, og hér er
upplagt að vinna verk sem verða síðar
sett upp í stærri sölum innanbæjar og
jafnvel úti á landi.“
Haflð þið ekki áhyggjur af ónæði af
Skemmtihúsi ígarðinum hjá ykkur?
„Ekki nokkrar áhyggjur, húsið er
svo vel staðsett; fyrir ofan gömlu
hestaréttina hans Thors Jensen. Með-
fram húsinu em því gamlar traðir, og
þar er enn örtröð. Fyrst þrömmuðu kýr
og hestar hér um, nú nemendur
Kvennaskólans í Reykjavík. Skólinn
hefur nokkrar stofur í gamla Verslun-
arskólahúsinu og nemendurnir eiga
því leið hér um daglega. Ameríska
sendiráðið er hér beint á móti, og á
næsta homi vom Bretar og Þjóðvetjar
að reisa sér saman sendiráð í fyrsta
skipti í sögunni.. svo ekki vantar sam-
kvæmislífið í hverfið.
Við Erlingur emm bæði að fara að
vinna; ég við Borgarleikhús, og hann
við Þjóðleikhús þannig að væntanlega
verður hlé á starfsemi Skemmtihúss-
ins. Nú verður húsið vígt, svo verður
að bíða og sjá hvað framtíðin ber í
skauti sér. Eg er núna að æfa sýningu
með leikkonunni Völu Þórsdóttur,
undir vinnuheitinu Eða þannig. Við
æfum verkið á ensku, ítölsku og
norsku, svo fer hún utan. Vala er
nefnilega einsog Gunnlaugur Orm-
stunga... ætlar að leita á erlendar
lendur.“
Guðlaugur Bergmann: Orka er allt-
af orka, og hana er hægt að nota til
góðs og ills. Frægasti fjöldamorð-
ingi íslands, Axlar-Björn, er jú ein-
mitt héðan af Snæfellsnesinu.
hindranir, til þess að skilja okkur sjálf.
Til að breyta heiminum þarf hver að
byija á sjálfum sér. Hver og einn ber
mikla ábyrgð. Umbreytingadansinn er
sérstök tjáning, sem nýtist til þess að
ná jafnvægi við sjálfan sig. Dansinn
sjálfur er ólýsanlegur.
Dansar koma oft að gagni, til dæm-
is hefjum við og ljúkum öllum hátíð-
uin með Sufi-dansi. Það er hringdans
við textann: „Allt sem ég bið þig er að
alla tíð þú munir að ég elski þig, búlei-
lama, búleila-a, ljósið þér í augum
skín, ljósið sem er gleði mín.“ Þetta
syngjum þetta hvert fyrir annað, horf-
umst í augu og höldumst í hendur, ná-
um góðu sambandi og eigum gott með
að vinna sarnan," segir Guðlaugur
Bergmann, sveitmaður á Brekkubæ,
Hellnum.