Alþýðublaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 kJff NORÐURLEIÐ H ^wLlandleiðir NORÐURRÚTAN Ferðir um Sprengisand og Kjalveg með leiðsögn Farið er á einum degi hvora leið og tekur ferðin 13 klst. í rólegheitum. Farið erfrá Reykjavík norður Sprengisand til Akureyr- ar á mánudögum og fimmtudögum kl. 8.00 og frá Akureyri suður Kjalveg á mið- vikudögum og íaugardögum kl. 8.30. Ferðin kostar kr. 7.200 aðra leiðina eða kr. 13.400 báðar leiðir og er miðdegismatur innifalinn ásamt leiðsögn. Daglegar ferðir um Kjalveg án leiðsagnar með viðkomu í Kerlingafjöllum, farið er kl. 9.00, bæði frá Reykjavík og Akureyri. 2 ferðir á dag um byggð milli Reykjavíkur og Akureyrar. Frá Reykjavík kl. 8.00 og 17.00 Frá Akureyri kl. 9.30 og 17.00 Upplýsingar í síma 551 1145 AÐGANGUR AÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU Auglýsing vegna uppsagna heilsugæslulækna 1. Heilsugæslustöðvar verða opnar á dag- vinnutíma en læknar verða á fæstum þeirra við dagleg störf. Fólk er beðið að taka tillit til aðstæðna en þeim erindum sem ekki geta beðið verður sinnt. 2. Upplýsingar um vaktþjónustu er að finna á símsvara á heilsugæslustöðvum um land allt utan dagvinnutíma. 3. í Reykjavík munu heimilislæknar utan heilsu- gæslustöðva (sjálfstætt starfandi heimilis- læknar) gegna vaktþjónustu fyrir sína skjól- stæðinga og er fólki bent á að hafa sam- band við þá beint á stofu eða í heimasíma. 4. Á höfuðborgarsvæðinu er þeim, sem nauð- synlega þurfa á læknishjálp að halda, bent á bráðavakt Landspítala, sími 5601010, bráðavakt sjúkrahúss Reykjavíkur, sími 5251700, og Neyðarlínuna, sími 112. 5. Frekari upplýsingar veita héraðslæknar í hverju héraði. Heilbrigðisráðuneytið - Landlæknir UMFERÐAR RÁÐ AFENGISVARNARAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.