Alþýðublaðið - 09.08.1996, Síða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1996, Síða 7
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 1996 ALÞÝÐUBLAÐK) 7 ■ Kaffileikhúsið Hinar kýmar komnar á stjá Leikskáldið Ingibjörg Hjartardóttir með leikstjóra og leikendum. ■ Kirkjubæjarklaustur Æfingar eru hafnar á fyrsta leikriti leikársins í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarp- anum. Leikritið er Hinar kýmar efit Ingibjörgu Hjartardóttur. Ingibjörg samdi leikritið innan Höfundasmiðju Leikfélags Reykjavíkur á síðasta leik- ári, og var handritið kynnt áhorfendum í fyrsta sinn á Litla sviði Borgarleik- hússins í febrúar. Sýning var aðeins ein, og þá hét leikritið Hvernig dó mamma þín? í vor æfðu áhugaleikarar leikritið upp og sýndu á einþáttungs- hátið á Logalandi í Borgarfirði. Ingi- björg hefur haldið áfram að þróa leik- ritið, og bróðir hennar, Ami Hjartar- son, hefur samið sönglög fyrir verkið. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson og leikendur Árni Pétur Guðjónsson, Edda Amljótsdóttir og Sóley Eh'asdótt- ir. Hinar kýrnar verður frumflutt föstudaginn 30. ágúst. Edda Erlendsdóttir, Gunnar Guðbjörns- son og fleiri Árlegir kammertónleikar á Kirkju- bæjarklaustri verða haldnir um næstu helgi. Á föstudag hefjast tónleikamir klukkan 21 en klukkan 17 laugardag og sunnudag. Fram koma Edda Erlends- dóttir píanóleikari, Gunnar Guðbjöms- son tenór, Joseph Ognibene homleik- ari, og píanóleikarinn Norma Fisher, auk Bemadel strengjakvartettsins, sem Zbigniew Dubik, Gréta Guðnadóttir, Guðmundur Kristmundsson og Guðrún Th. Sigurðardóttir skipa. Húsbréf * Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1.flokki1991 -19. útdráttur 3. flokki 1991 - 16. útdráttur 1. flokki 1992 - 15. útdráttur 2. flokki 1992 - 14. útdráttur 1. flokki 1993 - 10. útdráttur 3. flokki 1993 - 8. útdráttur 1. flokki 1994 - 7. útdráttur 1. flokki 1995 - 4. útdráttur 1. flokki 1996 - 1. útdráttur 2. flokki 1996 - 1. útdráttur 3. flokki 1996 - l.útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. október 1996. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum birt hér í blaðinu í dag. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSg húsnæðisstofnun ríkisins I 1 HÚSBRÉFAOEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 §Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Skrifstofan verður opin á þriðjudögum og fimmtu- dögum eftir hádegi. Þeim sem vilja fá upplýsingar um starf flokksins er bent á að Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri flokksins, verður til viðtals á skrifstofunni á þessum tímum. ■ Skálholt Síðasta tónleikahelgi sumarsins Nú fer í hönd síðasta tónleikahelgi sumarsins í Skálholti. Á morgun mun Glen Wilson flytja erindi um tónskáldin Bach, Reincken og Buxtehude, og leika sambalverk eftir þann síðastnefhda. Hann mun einnig, ásamt blokkflautuleik- aranum Marijke Miessen, flytja sónötur eftir Bach og Reincken. Á sunnudaginn endurtaka Miessen og Wilson tónleikana og messað verður með þáttum úr tónverkum helgarinnar, semog stólversi eftir Ólaf Jónsson frá Söndum, í útsetningu Elínar Gunnlaugsdóttur. ■ Akureyrarkirkja Gunnar Idenstam flytur eigin verk Á sunnudaginn verða fimmtu og síðustu Sumartónleik- amir á Norðuriandi. Sænski orgelleikarinn Gunnar Idenst- am leikur á hið endumýjaða orgel Akureyrarkirkju. Á efn- isskránni verða verk eftir Bach, Dupré, útsetningar Gunnars á norrænum fiðlulögum, þjóðlögum og hjarðljóðum, auk tónsmíða eftir hann sjálfan. Tónleikamir hefjast í Akureyr- arkirkju klukkan fimm á sunnudaginn. Húsbréf Fjórtándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1992. Innlausnardagur 15. október 1996. 5.000.000 kr. bréf Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 1.000.000 kr. bréf 92220025 92220321 92220698 92220805 92221213 92221439 92221826 92222289 92222837 92220109 92220382 92220721 92220868 92221233 92221459 92221909 92222363 92222939 92220141 92220533 92220733 92221147 92221299 92221578 92222047 92222575 92223016 92220208 92220583 92220736 92221165 92221370 92221630 92222114 92222666 92223254 92220262 92220623 92220762 92221166 92221393 92221676 92222156 92222773 92223376 92220267 92220667 92220781 92221210 92221401 92221690 92222177 92222813 100.000 kr. bréf 1 92250177 92251160 92252444 92253182 92254680 92255655 92256783 92257458 92258353 92250339 92251184 92252469 92253257 92255165 92256120 92256859 92257568 92258406 92250439 92251258 92252548 92253413 92255175 92256156 92256925 92257664 92258414 92250584 92251678 92252688 92253417 92255194 92256212 92257055 92257855 92258566 92250623 92251685 92252713 92253436 92255201 92256321 92257111 92257893 92258737 92250846 92251900 92252986 92253636 92255223 92256587 92257182 92258172 92258884 92250894 92251998 92253071 92253637 92255409 92256630 92257372 92258215 92258902 92251025 92252133 92253098 92254226 92255575 92256678 92257433 92258314 10.000 kr. bréf 92270100 92270898 92272247 92272985 92273902 92274422 92276260 92276835 92277780 92270172 92271035 92272465 92273081 92273994 92274505 92276288 92276840 92277781 92270240 92271484 92272610 92273085 92274018 92274610 92276413 92276913 92277791 92270442 92271540 92272660 92273089 92274054 92274775 92276512 92277008 92277885 92270472 92271612 92272719 92273397 92274072 92274880 92276555 92277239 92277912 92270502 92271640 92272746 92273631 92274087 92274997 92276573 92277533 92277993 92270663 92271642 92272759 92273746 92274185 92275318 92276638 92277691 92278210 92270753 92271953 92272771 92273900 92274280 92275387 92276685 92277751 92278225 92278282 92278350 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/07 1993) 100.000 kr. innlausnarverð 110.312.- 92254671 92257834 I 10.000 kr. j innlausnarverð 11.031.- 92272529 92274115 92274053 92276564 (2. útdráttur, 15/10 1993) 10.000 kr. innlausnarverð 11.387.- 92270500 (3. útdráttur, 15/01 1994) 100.000 kr. innlausnarverð 115.684.- 10.000 kr. | innlausnarverð 11.568.- 92271952 (4. útdráttur, 15/04 1994) 100.000 kr. I innlausnarverð 117.486.- 92257174 10.000 kr. I innlausnarverð 11.749.- 922/2524 92277753 92275852 92277802 (5. útdráttur, 15/07 1994) 1 1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.196.379.- I innlausnarverð 11.964.- 10.000 kr. 922/2UÖ2 922//ÖÖ2 (6. útdráttur, 15/10 1994) 10.000 kr. I innlausnarverð 12.212.- 92277771 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/01 1995) innlausnarverð 1.241.652.- 92223069 92223135 innlausnarverð 124.165.- 92250932 92256663 92257531 92253594 92257020 innlausnarverð 12.417.- 92274631 92278342 100.000 kr. (8. útdráttur, 15/04 1995) innlausnarverð 126.397.- 92253475 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/07 1995) innlausnarverð 1.284.779.- 92221548 innlausnarverð 128.478.- 92256716 innlausnarverð 12.848.- 92271954 92274754 92276678 92274055 92276604 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/10 1995) innlausnarverð 13.174.- 92271061 92273707 92276528 92276606 (11. útdráttur, 15/01 1996) BPXiillflililfM innlausnarverð 133.754.- 92253457 92255076 92255254 innlausnarverð 13.375.- “““““ 92270304 92274632 92277768 92272260 92276601 100.000 kr. 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/04 1996) innlausnarverð 136.703.- 92256950 innlausnarverð 13.670.- 92270215 92277632 (13. útdráttur, 15/07 1996) innlausnarverð 1.396.693.- 92221029 92223177 innlausnarverð 139.669.- 92252022 92253733 92255357 92256873 92252111 92254895 92255514 92257025 innlausnarverð 13.967.- 92270073 92272811 92274017 92277213 92272770 92273130 92275289 92277674 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. cSg húsnæðisstofnun ríkisins f I HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.