Alþýðublaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996
p ó I i t í k
■ Stjórnmálaályktun Kjördæmisþings Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi, haldið að Garðaholti 12. október 1996
Jöfnun lífskjara og
réttlát skipting arðs
Alþýðuflokksmenn í Reykjanes-
kjördæmi héfdu fjölsótt kjördæmis-
þing um síðustu helgi. Þingið
heppnaðist mjög vel, að sögn Rann-
veigar Guðmundsdóttur, formanns
Þingflokks jafnaðarmanna. Hún
sagði að umræður hefðu verið Iíf-
legar og málefnalegar og að góður
andi hefði ríkt á fundinum.
Stjómmálaályktun þingsins fer hér
á eftir: Kjördæmisþing Alþýðuflokks-
ins í Reykjanesi telur kraftmikinn og
öflugan jafnaðarmannaflokk á Islandi
nauðsynlegan til þess að jafnaðar-
stefnan fái eðlilegan hljómgmnn í ís-
lensku samfélagi. Jafnaðarmanna-
flokkar í nágrannalöndum okkar hafa
með styrk sínum ráðið mestu um þau
velferðarþjóðfélög á þessari öld.
Kjördæmisþingið fagnar samein-
ingu þingflokka Alþýðuflokksins og
Þjóðvaka og telur að með henni sé
stigið þýðingarmikið skref í þá átt að
efla samvinnu félagshyggjuflokkanna
í landinu í baráttunni fyrir frelsi, jafn-
rétti og bræðralagi. Jafnframt verður
Stjórnmálaályktun Al-
þýöuflokksins á Vestur-
landi - samþykkt á aðal-
fundi kjördæmisráðsins
Bætt kjör hinna
lægstlaunuðu
Alþýðuflokkurinn er og verður
sterkt afl í Vesturlandskjördæmi þó að
klofningur hafi nokkuð veikt stöðuna í
síðustu kosningum. Sameining þing-
flokka Alþýðuflokks og Þjóðvaka í
einn þingflokk er merki þess sem
koma skal, efling jafnaðarmanna er
takmarkið. Vinnan hófst með fundi í
Borgamesi 21. september síðastliðn-
um og stefnan er að sameina alla jafn-
aðarmenn á sameiginlegum vettvangi
og að allir þeir sem aðhyllast jafnaðar-
stefnuna geti orðið samstiga í næstu
kosningum. Kjördæmisráð hvetur til
framhaldsvinnu við undirbúning að
samstarfi allra þeirra sem stefna að
réttlátari skiptingu þjóðarauðsins en
nú er og eflingu velferðarkerfisins
sem allir eiga að njóta á réttlátan hátt.
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðu-
flokksins á Vesturlandi minnir á þá
staðreynd að íslenskur þjóðarbúskapur
hefur gengið í gegnum erfiðleika síð-
ustu ár. Eftir þá erfiðleika er farið að
rofa til og á Alþýðuflokkurinn með
veru sinni í ríkisstjóm til ársins 1995
sinn þátt í að tekist hefur að stýra
þjóðarbúskapnum út úr þeim erfið-
leikum. Nú þegar komið er að upp-
skem ber að leggja höfuðáherslu á að
þeir sem mestar byrðar bám á þreng-
ingartímum njóti þolinmæði sinnar
við skiptingu uppskemnnar.
Því tekur fundurinn undir með sam-
tökum launafólks í kröfunni um að í
komandi kjarasamningum verði lögð á
það höfuðáhersla að bæta kjör hinna
lægstlaunuðu jafnhliða því sem aukin
kaupmáttur alls launafólks verði
tryggður.
Fundurinn telur að meginhlutverk
stjómvalda eigi að vera í samvinnu
við aðila vinnumarkaðarins að tryggja
stöðugleika íslensks þjóðarbúskapar
og útrýma atvinnuleysinu. Það krefst
nýsköpunar í atvinnulífinu.
Fundurinn mótmælir þeirri áherslu
sem fram kemur í lögum um tekju-
skatt og leiðir til þess eins að spamað-
ur launafólks er skattlagður á sama
tíma og dregið er úr skattbyrði stór-
eignafólks.
Kjördæmisfundurinn telur að end-
urskoða beri tekjuskattskerfið með
að styrkja með öllum mögulegum ráð-
um innra starf Alþýðuflokksins, Jafn-
aðarmannaflokks íslands, samhliða
því sem flokkurinn heldur vakandi op-
inni umræðu um nýsköpun í íslensku
þjóðfélagi. Kjördæmisþingið tekur
undir þau markmið sem birtast í fjár-
lagafrumvarpi ríkisstjómarinnar að ná
hallalausum fjárlögum og grynnka á
skuldum. Þingið átelur hinsvegar
harðlega að á uppgangstímum skuli
endum náð saman með óraunhæfum
niðurskurði í viðkvæmum málaflokk-
um. Niðurskurður í málaflokkum fatl-
aðra, aldraðra og annarra þeirra sem
nauðsynlega þurfa á heilbrigðisþjón-
ustu að halda bera glögg merki
Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í
Reykjaneskjördæmi fagnar því skrefi
sem stigið var í átt að sameiningu
jafnaðarmanna þegar stofnaður var
þingflokkur jafnaðarntanna á Al-
þingi, og fagnar komu þingmanna
Þjóðvaka inn í þingflokkinn.
Ljóst er þó að þetta skref er aðeins
eitt af mörgum sem þarf að stíga áður
en það markmið næst að byggja upp
stóran og öflugan flokk jafnaðar-
manna á Islandi. Flokk sem hefur það
að markmiði að losa almenning und-
an fomeskju og lénsveldi kvótakónga
og einokun atvinnulífs sem undir
verndarvæng Sjálfstæðisflokksins
sækir ljármagn undir pilsfald rikisins
undir fölsku flaggi frelsis og sam-
keppni. Til slíkra verka duga ekki
sundraðar fylkingar jafnaðarmanna
sem ekki bera gæfu til þess að vinna
saman heldur þarf til verksins stóran
jafnaðamiannaflokk sem hefur burði
til þess að verða leiðandi afl í stjóm-
málum.
Stór jafnaðarmannaflokkur hefur
það að markmiði sínu að umbylta úr-
eltu landbúnaðarkerfi hafta, skömmt-
unar og óhagkvæmni sem leitt hefur
bændur í ánauð fátæktar og valdið
óheyrilega hárri verðlagningu á af-
urðum þeirra.
Stór jafnaðarmannaflokkur hefur
það að markmiði sínu að losa sjó-
menn og fiskverkafólk undan kvóta-
það að markmiði að draga úr jaðar-
skattáhrifum svo sem vegna tekju-
tengingar með tilliti til vaxta- og
bamabóta. Sama á við um tekjuteng-
ingar almannatryggingakerfisins þar
sem gengið hefur verið allt of langt í
skerðingarátt.
Fiskveiðistjórnun
Kjördæmisþingið áréttar fyrri álykt-
anir sínar um ranglátt kvótakerfi í
sjávarútvegi og framkvæmd þess.
Vestlendingar hafa, sérstaklega á
Snæfellsnessvæðinu, verið sviptir
þeim ávinningi sem þeir ættu að hafa
af nábýli við einhver auðugustu fiski-
mið landsins og er svo komið að sjó-
menn sem hafa frá alda öðli byggt af-
komu sína á sjósókn hafa ekki leyfi til
að stunda róðra vegna skorts á afla-
heimildum. Kvótakerfið hefur leitt til
þess að aflaheimildir hafa stöðugt
færst á færri hendur þar sem sameig-
skammsýni og andfélagslegra við-
horfa og er atlaga gegn öryggi fjöl-
skyldna og einstaklinga. Meðan ríkis-
stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknar-
flokks stendur vörð um sérhagsmuna-
hópa sendir hún skilaboð til launa-
manna um að ekki megi vænta að
hagvöxturinn margumtalaði skili sér í
launaumslög þeirra. Jafnaðarmenn
ætla að eiga gott samstarf við laun-
þegahreyfinguna í baráttu fyrir betri
og sanngjamari kjörum fólks.
Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í
Reykjaneskjördæmi telur brýnt að nú
þegar verði tekið á vanda skuldugra
heimila í landinu, vaxtahækkanir
Seðlabanka og síðar viðskiptabank-
braski kvótakónga sem er að gera
sjómenn að láglaunamönnum og
fiskverkafólk að fátæklingum.
Stór jafnaðarmannaflokkur hefur
það að markmiði sínu að veita íjár-
magni í uppbyggingu menntunar sem
er sá mannauður sem hagsæld nú-
tímaþjóðar þarf að byggja á.
Stór jafnaðarmannaflokkur hefur
það að markmiði sínu að tryggja það
að heildarsýn á málefhum íjölskyld-
unnar verði ávallt í öndvegi í öllum
stjómvaldsaðgerðum svo sem í vel-
ferðarmálum, skattamálum, mennta-
málum og heilbrigðismálum.
Til þess að geta breytt íslensku
þjóðfélagi þannig að þessi markmið
náist þarf að koma til hreyfmg jafn-
aðarmanna sem er trúverðugt afl í
hugum fólks. Til þess að svo verði
þurfa allir jafnaðarmenn að leggja til
hliðar fyrri deilur og snúa bökum
saman um að gera Island að þjóðfé-
lagi sem byggist á hag fjöldans en
ekki hagsmunum fárra.
Það er því álit kjördæmisþingsins
að Alþýðuflokkurinn - Jafnaðar-
mannaflokkur fslands hafi áfram
fmmkvæði að nýsköpun í íslenskum
stjómmálum, raunvemlegum samtöl-
um við Alþýðubandalag, Kvennalista
og alla þá sem tilbúnir em til þess að
sameina krafta sína í stómm samein-
uðum jafnaðarmannaflokki framtíð-
inleg auðlind þjóðarinnar gengur
kaupum og sölum fyrir svimandi háar
fjárhæðir sem hefur leitt til þess að
sjómenn og fiskverkafólk ber skarðan
hlut frá borði. Framkvæmd þessara
mála er þannig farið að auðlindaskatti
hefur verið komið á án þess að samfé-
lagið njóti þess. Fiskverkafólk og sjó-
menn greiða þennan skatt í formi
skertra atvinnutekna og víða berjast
byggðarlög í bökkum vegna fram-
kvæmdar veiðistjómunar.
Kjördæmaþingið telur það ótvíræða
sameiginlega hagsmuni fiskvinnslunn-
ar, sveitarfélaga og fiskverkafólks að
allur fiskur fari um fiskmarkaði svo
eðlilegt og réttlátt fiskverð náist fram
og styrki þannig landvinnsluna.
Kjördæmisþing Alþýðuflokksins á
Vesturiandi vill að duglegir sjómenn
og útgerðarmenn fái að njóta kunnáttu
sinnar og þekkingar og að þjóðin fái
beina aðild að afrakstri sameiginlegrar
■ Ályktun kjördæmisþings Alþýðuflokksins í
Reykjaneskjördæmi 12. október 1996
Uppbygging jafn-
aðarmannaflokks
annnar.
anna eru áfall fyrir skuldugar fjöl-
skyldur. Það er láglaunafólkið í land-
inu sem á stærstan þátt í þjóðarsátt um
stöðugleika á liðnum árum og á nú
tvímælalaust rétt á bættum kjörum,
þannig að lægstu laun nægi til að
menn geti framfleytt sér og sínum á
mannsæmandi hátt.
Jafnaðarstefnan er valkostur þeirra
sem vilja réttlátt þjóðfélag. Þess skal
meðal annars gæta í tekju- og skatta-
málum og minna má á einarða baráttu
jafnaðarmanna fyrir raunverulegum
fjármagnstekjuskatti á þá sem hafa
tekjur af fjármagni. Krafa almennings
er að veiðileyfagjald fyrir afnot af
auðlindinni renni til eigendanna,
fólksins í landinu, í stað þeirra er nú
leigja eða selja aðgang að fiskimiðun-
um. Til að standa vörð um hag sjó-
manna og koma í veg fyrir núverandi
rangindi við skipti á aflahlut ályktar
kjördæmisþing Reyknesinga að allur
afli sem veiddur er innan lögsögu fs-
lands fari á uppboðsmarkað. Jafnframt
ítrekar kjördæmisþingið fylgi sitt við
þau sjónarmið sem fram hafa komið á
Alþingi um „Landið þjóðareign" og
eðlilegan arð til fólksins af sameigin-
legum auðlindum þjóðarinnar.
Sem flest félagsleg verkefni eiga að
flytjast til sveitarfélaga þar sem þau
verða í meiri nálægð við þær fjöl-
skyldur sem þjónustuna eiga að fá.
Jafnaðarmenn munu heyja baráttu fyr-
ir jöfnun lífskjara, bættum aðbúnaði
bamafjölskyldna og réttlátri skiptingu
arðs af auðlindum okkar. Mennta- fé-
lags- og heilbrigðismál eru samfélags-
leg verkefni sem jafnaðarmenn standa
vörð um. Jafnaðarmenn leggja áherslu
á réttlátara skattakerfi og öfluga fjöl-
skyldustefnu.
Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í
Reykjanesi hvetur þingmenn Alþýðu-
flokksins og aðra forystumenn hans til
að standa vörð um réttindi, hag og
kjör launafólks og minnir á að farsælt
umhverfi fjölskyldunnar er skilyrði
þess að eitt helsta baráttumál og kjör-
orð jafnaðarmanna, jafnrétti, náist í
höfn.
auðlindar. Ennfremur er lýst stuðningi
við fijálsari krókaveiðar handfæra og
dagróðarabáta. Þingið lýsir yfir
áhyggjum vegna afnáms línutvöföld-
unar fyrir beitingarmenn sem missa
vinnuna vegna kerfisbreytingar og af
því að lakara hráefni komi til vinnslu
með breyttum veiðiaðferðum afla-
marksbáta.
Því skorar kjördæmisþingið á Þing-
flokk jafnaðarmanna að beita sér fyrir
því að ákvæði um línutvöföldun verði
aftur tekið á stjómun fiskveiða.
Veiðar með línu og handfærum em
vistvænar veiðar, slíkar veiðiferðir
valda ekki þeim skaða sem stórvirkari
veiðiaðferðir geta valdið á veiðistofn-
unum.
Landbúnaður
Kjördæmisþing Alþýðuflokksins er
uggandi yfir afkomu bænda í hefð-
bundnum greinum og telur að gera
verði átak í stórefldri markaðssetningu
íslenskra afurða á erlendum mörkuð-
um sem hágæða vistvænna- og lífrænt
ræktaðra vara.
Afkoma fjölmargra þéttbýlissvæða
byggist á blómlegum sveitum en víða
er fólk komið á þá skoðun að vonlaust
sé að reyna að draga fram lífið af
landbúnaðarframleiðslu og afleiddum
störfum. Öflugasta byggðastefnan
felst í því að koma framleiðsluvörum
okkar á ömgga markaði, sú stefna er
landsbyggðastefna því Iandsbyggðin
framleiðir þær vömr sem þjóðin lifir
á.
Alþýðuflokkurinn beitti sér einn
flokka fyrir aðild að EES, án hennar
værum við enn að berjast við ýmis
konar einokun í viðskiptum og án að-
ildar væm minni möguleikar á útflutn-
ingi íslenskra landbúnaðarvara.
Ályktun þingsins um mál-
efni Vesturlandskjördæmis
Neikvæð áhrif
kvótakerfis
Samgöngumál em og verða einhver
mikilvægustu málefni kjördæmisins á
komandi árum eins og verið hefur á
liðnum ámm.
Kjördæmisþingið lýsir áhyggjum
vegna niðurskurðar. Rikisstjóm Dav-
íðs Oddssonar gaf fýrirheit til sveitar-
félaga sem sameinuðust um forgang á
fjármunum til vegagerðar og viðhalds
vega. Við þau fyrirheit hefur ekki ver-
ið staðið. Akveðnir hlutar þjóðvegar 1
í kjördæminu em í hættulegu ástandi
og má þar tilnefna vegarkaflann milli
Hraunár og Munaðamesafleggjara í
Borgarfirði.
Fjölfarnir vegir innan sameinaðra
byggðarlaga sem fyrirheit vom gefin
um að myndu njóta forgangs em nán-
ast óbreyttir frá því að sameiningar
áttu sér stað og er það til vansa fyrir
ríkisstjóm Davíðs Óddssonar að ekki