Alþýðublaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.10.1996, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1996 æ k u ■ Jólabókavertíðin er hafin Þrír ungir höfundar með skáldverk Mál og mennning hefur sent frá sér nokkrar bækur. Regnbogi í póstinum er skáldsaga eftir Gerði Kristnýju. Þetta er fyrsta skáldsaga hennar, en Gerður Kristný hefur lengi fengist við ljóðagerð auk þess að starfa sem blaðamaður. I fréttatilkynningu segir að Regn- bogi í póstinum sé nútímasaga sem hefur stúdentsprófi. Leið söguhetj- unnar liggur útí heim en sögusvið- ið er Reykjavík, Kaupmannahöfn og París. „Leit sögukonunnar að sjálfri sér spannar ýmis grátbrosleg atvik og hugleiðingar hennar um lífið og tilveruna eru í senn kunn- uglegar og frumlegar," segir í til- kynningu útgefanda. segir af ungri konu sem nýlokið Engar smá sögur er smásagna- Kristján B. Jónasson: Snákabani. Gerður Kristný: Regnbogi í póstinum. UTBOÐ F.h. Malbikunarstöðvar Reykjavíkurb., er óskað eftir til- boðum í asfalt. Áætlað heildarmagn er 24.600 - 30.500 tonn og miðast við 2ja ára samning. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Opnun tilboða: miðvikud. 11. desember 1996, kl. 11:00 á sama stað. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseignarstofn- unar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum í málun innan- húss fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 f Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 22. okt. n.k. gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 7. nóvember 1996 kl. 11:00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboð- um í byggingu skólpdælustöðvar við Sævarhöfða í Reykja- vík, ásamt lagningu þrýstipípu vestur yfir Elliðaár. Verkið nefnist: Dælustöð við Sævarhöfða. Helstu magntölur eru: Gröftur: 2.800 m3 Fylling: 3.000 m3 Þrýstilögn, PEH 400, PN 4: 400 m Mótafletir: 900 m2 Bendistál: 18 tonn Steinsteypa: 160m3 Verkinu skal að fullu lokið 1. september 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 22. okt. n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 30. október 1996 kl. 14:00 á sama stað. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboðum í viðhald pípulagna í 10 leikskólum Reykjavíkur- borgar. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 10.000. Opnun tilboða: þriðjud. 5. nóvember 1996, kl. 11:00 á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3- 101 Reykjavík Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616 Andri Snær: Engar smá sögur. safn eftir Andra Snæ Magnason. Einsog Gerður Kristný hefur Andri Snær fengist við ljóðagerð en í smásagnasafni hans má meðal ann- ars lesa um sjóara sem fangar draumakonu sína hafmeyjuna,. vís- undinn Andra sem gengur af trúnni og skrifar bókina Afhjúpun vísínd- anna og Magna íslenskufræðíng sem ákveður í eitt skipti fyrir öll að kanna sannleiksgildi íslenskra málshátta. Kristján B. Jónasson er höfundur skáldsögunnar Snákabani. Útgef- endur segja að hér sé á ferð íslensk nútímasaga sem hefur táknræna merkingu og sjaldgæfa dýpt. Sag- an gerist í þorpi á landsbyggðinni og hefur að uppistöðu atburði sem tengjast misjafnlega vei heppnuð- um tilraunum með fiskeldi. Megin- viðfangsefni bókarinnar eru þau áhrif sem framandi kringumstæður hafa á sálarlíf persóna og hvernig veruleikinn breytir smám saman um svip. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Kosning fulltrúa á 48. flokks- þing Alþýðuflokksins - Jafn- adarmannaflokks íslands Kosning fulltrúa félagsins á 48. flokksþing Al- þýðuflokksins fer fram á skrifstofu flokksins Hverfisgötu 8-10 laugardaginn 26. október kl. 13.00-18.00 og sunnudaginn 27. október kl. 13.00-16.00. Listi uppstillingarnefndar um full- trúa liggurframmi á skrifstofu flokksins frá og með 17. október. Alþýðuflokkskonur! Landsfundur Sambands alþýðuflokkskvenna verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember n.k. í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hamra- borg 14a, Kópavogi. Fundurinn hefst kl. 17.00. Nánari dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. Alþýðuflokkurinn á Norðurlandi eystra Kjördæmisþing Kjördæmisþing verður haidiðlaugarclaginn 26. október á veitingastaðnum Við Pollinn, og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá verður nánar auglýst síðar, en m.a. verða kosnir fulltrúar kjördæmisins í flokks- stjórn. Allir félagar í Alþýðuflokknum í kjördæminu eiga seturétt á þinginu. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Norðurlandi eystra. ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS 48. flokksþing Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks Islands verður haldið í Perlunni í Reykjavík,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.