Alþýðublaðið - 31.10.1996, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
s k i I a b o ð
Alþýðuflokkskonur!
Landsfundur Sambands alþýðuflokkskvenna verður
haldinn fimmtudaginn 7. nóvember n.k. í Félagsmið-
stöð jafnaðarmanna, Hamraborg 14a, Kópavogi.
Fundurinn hefstkl. 17.00.
Nánari dagskrá auglýst síðar. Stjórnin.
Alþýðuflokkurinn
Vestmannaeyjum
Boðaður er fundur í Alþýðuflokknum í Vestmannaeyjum
og verður fundurinn haldinn á HB Pöbb sunnudaginn 3.
nóvember næstkomandi klukkan 13.00.
Fundarefni:
Flokksmál.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Önnur mál.
Stjórnin.
Alþýðuf lokkurinn - Jafnaðar-
mannaflokkur íslands Norður-
landskjördæmi vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn á Siglufirði
næstkomandi sunnudag 3. nóvember
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kosning til stjórnar kjördæmisráðs.
3. Kosning aðal- og varafulltrúa í flokksstjórn.
4. Önnur mál.
Staður og stund auglýst síðar.
Ungir jafnaðarmenn
Ungir jafnaðarmenn
Fyrsti fundur nýkjörinnar framkvæmdastjórnar SUJ með
formönnum félaga og forsetum málstofa verður haldinn í
Alþýðuhúsinu, 2. hæð, miðvikudaginn 30. október kl.
17:30.
Vinsamlegast tilkynnið forföll til skrifstofunnar í síma
5529244.
Framkvæmdastjóri
Framkvæmdastjóri
Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra SUJ. í hans
umsjá er rekstur skrifstofu SUJ, tengsl við FUJ-félög á
landsbyggðinni og tengiliður þeirra við flokkinn, fundahald
og fundaboðun, ráðstefnuhald, alþjóðleg samskipti, tengi-
liður SUJ við fjölmiðla, sérstakur fulltrúi SUJ í kosninga-
baráttu flokksins, daglegur rekstur og önnur tilfallandi störf
á vegum SUJ.
Frekari upplýsingar gefa Þóra og Kolbeinn á skrifstofu
flokksins. Umsóknarfresturertil 13. nóvember.
Framkvæmdastjórn
Alþýðublaðið
á Alnetinu
sendið okkur línu
alprent(a)itn.is
48 fiokksþing Alþýðu-
flokksins, Jafnaðarmanna-
s
fiokks Islands
Með vísan til 29. og 30. greinar
flokkslaga Alþýðuflokksins - Jafn-
aðarmannaflokks Islands - er hér
með boðað til 48. flokksþings Al-
þýðuflokksins - Jafnaðarmanna-
flokks íslands sem samkvæmt
ákvörðun flokksstjórnar verður
haldið dagana 8. til 10. nóvember
1996 í Perlunni.
Með vísan til 16. til 19. greinar
flokkslaga er því hér með beint til
stjóma allra Alþýðuflokksfélaga að
láta fara fram kosningu aðal- og
varafulltrúa á flokksþing, svo sem
nánar er mælt fyrir í flokkslögum.
Með vísan til 18. greinar flokkslaga
er því hér með beint til aðildarfé-
laga að kosningar fari fram á tíma-
bilinu 18. til 28. október næstkom-
andi að báðum dögum meðtöldum.
Alþýðuflokkskonur!
Landsfundur Sambands alþýðuflokkskvenna
verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember
n.k. í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hamra-
borg 14a, Kópavogi.
Fundurinn hefst kl. 17.00.
Nánari dagskrá auglýst síðar.
Stjórnin.
Fundur með
eldri borgurum
í Hafnarfirði
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþingis-
maður, og Gestur Gestsson, formaður Sam-
bands ungra jafnaðarmanna, á fundi með
eldri borgurum í Hafnarfirði í Safnaðarheim-
ili Víðistaðasóknar miðvikudaginn 6. nóvem-
berkl. 15.30.
Á dagskrá: Réttindamál eldri borgara.
Jafnaðarmannafélag Hafnarfjarðar.
Alþýðuflokkurinn
Vestmannaeyjum
Boðaður er fundur í Alþýðuflokknum í Vest-
mannaeyjum og verður fundurinn haldinn á
HB Pöbb sunnudaginn 3. nóvember næst-
komandi klukkan 13.00.
Fundarefni:
Flokksmál.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Önnur mál.
Félagsstjómum er skylt að tilkynna
kjör fulltrúa að kosningum loknum
til skrifstofu Alþýðuflokksins
(Hverfisgötu 8-10 í Reykjavík:,
sími 552-9244), sem veitir allar
nánari upplýsingar.
Með vísan til 21. greinar flokkslaga
skulu kjördæmisráð Alþýðuflokks-
ins í öllum kjördæmum hafa lokið
kosningu fulltrúa sinna í flokks-
stjóm fyrir reglulegt flokksþing.
Með vfsan til 24. og 25. greinar
flokkslaga skulu stjómir allra fé-
laga hafa sent flokksstjóm skýrslu
um starfsemi félagsins á kjörtíma-
bilinu, félagaskrá miðað við áramót
og greiðslu félagsgjalda samkvæmt
þeirriskrá.
Dagskrá flokksþings
Alþýðuflokksins
- Jafnaðarmannaflokks Islands
verður auglýst síðar.
Jón Baldvin
Hannibalsson
formaður.
Alþýðuflokkurinn
- Jafnaðarmannaflokkur íslands
Norðurlandskjör-
dæmi vestra
Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn á
Hótel Læk á Siglufirði næstkomandi sunnu-
dag 3. nóvember kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kosning til stjórnar kjördæmisráðs.
3. Kosning aðal- og varafulltrúa í flokks-
stjórn.
4. Önnur mál.
Staður og stund auglýst síðar.
Alþýðuflokksfélag
Stykkishólms
Alþýðuflokksfélag Stykkishólms boðar til að-
alfundar mánudaginn 4. nóvember n.k. kl.
20.30 í setustofu Baldurs að Smiðjustíg.
Fundarefni:
Inntaka nýrra félaga.
Stjórnarkjör.
Kosning aðal- og varafulltrúa á 48. flokks-
þing Alþýðuflokksins - Jafnaðarmanna-
flokks íslands.
Stjórnin.
Stjórnin.