Alþýðublaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.03.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 1997 ÚTBOÐ F.h. Strætisvagna Reykjavíkur, er ósk- að eftir tilboðum í 12 fullbúna strætis- vagna - 2 liðvagna og 10 lágg- ólfsvagna. Einnig er óskað eftir upplýs- ingum um verð á hefðbundnum vagni sem hugsanlegum valkosti. Fyrsta af- hending vagna skal fara fram 1. desem- ber 1997. Fyrirspurnir skulu berast Inn- kaupastofnun skriflega (fax/tölvupóstur) í síðasta lagi 15. apríl 1997. Útboðsgögn, sem eru á ensku, fást afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: þriðjudaginn 22. apríl 1997, kl. 11.00 á sama stað. F.h. Árbæjarsafns er óskað eftir tilboð- um í rekstur Dillonshúss. Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst og 20. sept- ember, svo og tvo sunnudaga í desem- ber 1997. Á opnunartímabilinu er safnið opið frá kl. 9:00 til 17:00 virka daga nema mánudaga og frá 10:00 til 18:00 laugar- daga og sunnudaga. Rekstur Dillonshúss þarf að vera í takt við aðra starfsemi safnsins, og er áhersla lögð á að Dillons- hús bjóði upp á þjóðlegar veitingar. Áhugasamir sæki útboðsgögn á skrif- stofu vora að Fríkirkjuvegi 3. 101 Reykja- vík. Opnun tilboða: miðvikud. 26. mars 1997 kl: 14:00 á sama stað. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í lagnir dreifikerfis í Hafnar- firði. Verkið felst í að leggja dreifikerfi hitaveitu í tvö ný íbúðarhvefi, Einarsreit og “Byggðina í hrauninu” og jarðvinnu fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar. Helstu magntölur eru: Hitaveitulagnir, alls: um 2.300 m Skurðir fyrir Rafveituna um 2.500 m Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og meö þriðjudeginum 11. mars n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 19. mars 1997 kl. 11:00 á sama Staö. (nr. hvr32/7) iNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3, pósthólf 878,121 Reykjavík, simi: 552 5800, fax: 562 2616. Netfang: is@rvk.iskt: 660169 4079. IÐNO Endurbyggingarnefnd IÐNÓ auglýsir eftir um- sækjendum sem hafa áhuga á að taka að sér rekstur IÐNÓ. Umsóknum þar sem gerð skal grein fyrir hug- myndum umsækjenda um rekstur í húsinu skal skilað til formanns endurbyggingarnefndar, Þórarins Magnússonar, verkfræðings, Austur- stræti 6, 3. hæð, fyrir 19. mars n.k. Styrkir til náms og rannsókna í Rússlandi Stjórnvöld í Rússlandi bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms og einn til vísindalegs sérnáms í Rússlandi á námsárinu 1997-98. Umsækjendur um styrki til háskólanáms skulu að öðru jöfnu vera yngri en 27 ára og umsækj- endur um styrk til vísindalegs sérnáms skulu vera yngri en 35 ára og hafa lokið MA- eða MS-prófi. Styrkirnir nema 83.490 rúblum á mánuði, sem eru lágmarkslaun í landinu. Að auki verður styrkþegum séð fyrir herbergi á stúdentagarði, sem þeir greiða fyrir sömu leigu og rússneskir stúdentar. Styrkþegar greiða sjálfir allan ferðakostnað. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum og iæknisvottorði. Um- sóknarfrestur er til 7. apríl n.k. LANDSPITALINN ... íþágu mannúðar og vísinda... HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Staða hjúkrunardeildarstjóra við gæslu- skála/vöknun á kvennadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Hjúkrunardeildarstjórinn er starfsmaður svæfingadeildar Landspítalans. Krafist er menntunar og reynslu á sviði gjör- gæslu- eða svæfingahjúkrunar svo og reynslu í stjórnun starfsmanna. Staðan veitist frá 1. maí n.k. Umsóknir berist til skrifstofu hjúkrun- arforstjóra Landspítalans fyrir 1. apríl n.k. Nán- ari upplýsingar veitir Ásta B. Þorsteinsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560 1000. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST á geðdeild Landspítalans, deild 33A, sem er móttökudeild fyrir einstaklinga með geð- og fíkniefnasjúkdóma, til að taka þátt í uppbygg- ingu einstaklingshæfðar hjúkrunar og fræðslu. Aðlögun, fræðsla og góð vinnustaða með áhugasömum starfshópi. Upplýsingar veitir Jó- hanna Stefánsdóttir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 560 1000 og 560 2600. C | | \ Laun samkv. gildandi samningi viökomandi stéttarfélags og fjármálaráöherra. Umsókn- areyöublöö fást hjá starfsmannahaldi Rík- isspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öilum umsóknum verður svar- aö þegar ákvöröun um ráöningu hefur ver- ið tekin. V_________________________________________7 c Landsvirkjun ÚTBOÐ Sultartangavirkjun Byggingarvinna Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í byggingar- vinnu fyrir 120 MW Sultartangavirkjun, í Þjórsá við Sandafell, í samræmi við útboðsgögn SUL- 02. Verkinu er skipt í þrjá hluta sem hér segir: Hluti 1 Gröftur um 100 metra langs aðrennsl- isskurðar. Gröftur 3,4 km langra jarðganga sem verða um 140 m2 að þverskurðarflatar- máli og steinsteypt inntak í jarðgöng. Hluti 2 Gröftur fyrir stöðvarhúsi og tengivirkis- húsi, bygging þessara húsa og fullnaðarfrá- gangur. Uppsteypa inntaksvirkis og steypa með aðrennslispípum að stöðvarhúsi, gröftur kapalganga milli stöðvarhúss og tengivirkis- húss og gerð vega að húsunum. Gröftur er um það bil 200.000 m3, steypa 30.000 m3 og mót 35.000 m2. Hluti 3 Gröftur 7,2 langs frárennslisskurðar frá stöðvarhúsi að Þjórsá skammt ofan við Búr- fellsvirkjun og bygging um 30 metra langrar tvíbreiðrar brúar á skurðinn. Gröftur er um það bil 3.000.000 m3. Heimilt er að bjóða í hvern hluta fyrir sig, eða fleiri saman. Verkinu skal Ijúka í janúar árið 2000. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 11. mars 1997 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000 með VSK fyrir fyrsta eintak og kr. 4000 fyrir hvert viðbótareintak með VSK. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 6 maí, 1997. Tilboðin verða opnuð í stjórnstöð Landsvirkj- unar að Bústaðavegi 7, Reykjavík sama dag, 6. maí, klukkan 14:00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera viðstaddir opnunina. Menningarsjóður íslands og Finn- lands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Islands. í því skyni veitir sjóður- inn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Styrkir til að sækja norrænar eða alþjóðlegar ráðstefnur koma að jafnaði ekki til greina. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir síðari hluta árs 1997 og fyrri hluta árs 1998 skulu berast sjóðsstjórninni fyrir 31. mars 1997. Ákvörðun um úthlutun úr sjóðnum verður tekin á fundi sjóðsstjórnar í lok júní n.k. Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er að um- sóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands 6. mars 1997

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.