Alþýðublaðið - 16.12.1997, Side 8

Alþýðublaðið - 16.12.1997, Side 8
z Q Ui Œ | Ui a tn o „Þetta byrjaði allt þegar ég keypti hlutabréf í Auðlind...“ HLUTABRÉFASJÓÐURINN AUÐLIND HF. -besta ávöxtun hlutabréfasjóða síðastliðin sjö ár Ég gafst upp á að bíða eftir góðærinu. Fyrir jólin í fyrra keypti ég hlutabréf í Auðlind og þá fór ég loksins að sjá breytingar. Auðlindarbréfin gáfu arð, veittu skattafslátt og hækkuðu í verði. Á einu ári sá ég eignina aukast um 43%! Eftir að ég eignaðist Auðlindarbréfin hef ég meira á milli handa og mér er sem ég sjái mig eftir nokkur ár ef vöxturinn heldur svona áfram! Tryggðu þér skattafslátt fyrir áramót Boðgreiðslur VISA/EURO - afgreiðsla með einu símtali SPARISJŒDIRMR KAUPÞING HF Sölustaðir Auölindarbréfa: Sparisjóðirnir um land allt. Kaupþing Norðurlands hf, Skipagötu 9, Akureyri, sími 462 4700. Kaupþing hf, Ármúla 13A, sími 515 1500

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.