Vísir - 07.01.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 07.01.1976, Blaðsíða 15
I m vism Miðvikudagur 7. janúar 1976. 15 Ammaraulari rökkrinu. Út hefur verið gefin hljómplata, sem nefnist Amma raular i rökkrinu. Á henni eru lög eftir Ingunni Bjarnadóttur, sem dr. Hallgrimur Helgason hefur radd- sett. Flytjendur eru: Sigriður E. Magnúsdóttir, Kór Langholts- kirkju, Sigrún Gestsdóttir, félag- ar úr Karlakórnum Fóstbræðr- um, Alþýðukórinn, Eddukórinn og Kristinn Hallsson. Undirleik- arar eru Jónas Ingimundarson og dr. Hallgrimur Helgason. Kórum stjórna þeir Jón Stefánsson, Jón- as Ingimundarson, dr. Hallgrim- ur Helgason og Friðrik Guðni Þorleifsson. o ritíiEíKTArrriíftn>. LUXOLAMPI fró Ljós & Ofku Krossgátur i löngum bunum Krossgáturitið er komið út og kostar 250 krónur. t ritinu er fjöldi af krossgátum, smásaga og skrýtlur. Kaupendur ritsins geta sent nöfn sin og heimilisfang og þannig tekið þátt i verðlaunasam- keppni. Verðlaun eru þrenn, segul- bandstæki, Luxorlampi og 3000 krónur i peningum. Þá er i ritinu birt vinningaskrá með nöfnum þeirra, er til verðiauna unnu i síð- asta hefti. Velkomin til íslands Ritið „Velkomin til Islands” er nýkomið út, og er það i fimmtánda skipti. Það er útgáfa Anders Nyborg i Danmörku, sem gefur ritið út i samvinnu við Flug- leiðir og fleiri aðila. I ritunu er meðal annars grein eftir dr. Kristján Eldjárn og hinn kunni breski leikari Sir Alec Guinness ritar um heimsókn sina til tslands. Ein af niyndunum I bókinni. SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK Bílor til sölu Árg. Tegund Verðiþús. 74 Escort 1300 4ra d...................... 715 75 AustinMini............................. 630 74 Blazer K5.............................2.200 74 CometCuston ..........................1.450 74 Hillman Hunter ........................ 820 74 Lada Station .......................... 700 74 Toyota Carina.........................1.100 75 Mprris Marina 1-8 Coupe................ 900 74 VauxhalViva............................ 850 74 AustinMini............................. 550 74 Cortina 1600 L......................... 980 73 Escort................................. 540 73 Toyota MK II..........................1.100 73 Cortina 1600 L......................... 790 72 Opel Commodore........................1.350 74 Mercury Cougar........................1.900 72 Chevrolet Malibu......................1.050 72 Volksw.Fastb........................... 680 72 Volvo 145.............................1.350 73 Fiat 127 .............................. 460 71 Saab 96................................ 650 72 Escort............................... 510 72 Ford Transit diesel.................... 800 71 Plymouth Statelite ...................1.050 71 Volksw. Pickup 6M..................... 550 73 Transit................................ 850 68 Peugeot404 ............................ 390 70 Ford Pickup 250m/drif á öllum.........1.300 70 Dodge Challenger....................... 990 66 Bronco................................. 520 68 Taunus 17M station..................... 330 Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-Húsið Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 ALLT TILA SKÍDAIÐKANNA SKATA M'kin mf njálporiotll ikála Meyhjavii SNORRABRAUT 58. - SIMI 12045. tnilÞMA Húsbyggjendur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingárstað. IIAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILM ALAR Borgarplast hf. Borgarncsi simi: 9:i-7:i7() Kvöldsimi 93-7355. Fyrstur meó fréttimar vism WÓDLEIKHCSIÐ Simi 1-1200 CARMEN i kvöld kl. 20. Uppsellt laugardag ki. 20 GÓÐA SÁLIN í SESÚAN 5. sýning fimmtudag kl. 20 SPORDVAGNINN GIRND föstudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ INUK i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20..Simi 1-1200. gÆJÁRBiP ^n-T símj 50184 Jólamynd Hörkuspennandi ný mynd um baráttu leynilögreglunnar við fikniefnasala. Aðalhlutverk: George Peppard og Roger Robinson. Leikstjóri: Richard Heffron. Framleiðandi: Universal. .sýnd kl. 5, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ . Sími 31182 Mafían — þaö er lika ég. (Mafiaen — det er osse mig.) Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passer í aðalhlutverki. Myndin er framhald af „Ég og Mafian”sem sýnd var I Tónabió við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ulf Pilgaard. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lady sings the blues Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues” stjörnu Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. islenskur texti. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. Gullæðið Bráðskemmtileg og ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla, ásamt hinni skemmtilegu gamanmynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur. Carlie Chaplin. ísl. texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15 Hvert ætlarðu aðhnngja... til að ná sambandi við auglýsingadeild Vísis? Rey kjavik: Auglýsingadeild Visis, Hverfisgötu 44 og Sfðumúla 14 S: 11660-86611. Akureyri: Gísli Eyland Viðimýri 8, S.: 23628. Akranes: Stella Bergsdóttir, Höfðabraut 16. S: 1683 Selfoss: Kaupfélagið Höfn. S: 1501. Keflavik: Agústa Randrup, Hafnargötu 265:3466 Hafnarfjörður: Nýform Strandgötu-4. S: 51818 visml SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. EQUUS sunnudag kl. 20,30 5. sýn. Blá kort giida. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs synir söngleikinn 150R BoRSSON JR. Fáar sýningar eftir. Miðasala föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 5-7 Simi 41985. Skólalíf í Harvard. Timothy Bottonis Lindsay Vfögner John Houseman. "The Paper Chase" ÍSLENSKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúboðarnir (Two Missionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sum- ar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill Bud Spencer Nú er aldeilis fjör i tuskunum hjá „Trinity-bræðrum”. Sýnd kí. 5, 7 og 9 | Stone Killer . ÍSLENSKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarík ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5 LAUGARAS B I O Simi 32075 ókindin See JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á íslensku. Leikstjóri: Steven Spieiberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um s'nn- Hækkaö verð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.