Vísir - 07.01.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 07.01.1976, Blaðsíða 10
■■■■ GerÖu ekki tilraun til aöslást viö mig _ £g < oi STOK fvrir bie! Viö þurfum"^ ekki aö slást út afGalt ''iökeyptum hann hingaö til aö íeika knattspyrnu. Miðvikudagur 7. janúar 1976. VISIB VISIR Miövikudagur 7. janúar 1976. Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal. Tveir frœgir ungverjor flýja land! Tveii- ungverskir iandsliösmenn i knattspyrnu, þeir Laszlo Harsanyiog Jozsef íiorvath, liafa sótt um hæli sem pólitiskir fióttamenn i Sviss, að sögn talsmans dómsmála- ráðuneytisins i Sviss i gærkvöidi. Þeir voru báöir á ferðalagi í Sviss ásamt eiginkonum sinum og börnum — höföu fengið leyfi til að fara úr landi i 30 daga — en sneru sér til lög- reglunnar I Sviss og báðu um hæli sem pólitiskir flóttamenn. llorvath, sem er 27 ára gamall og Harsanyi, sem er 25 ára gamall, léku báðir meö ungversku meisturunum Ujpest Dozsa, og hafa einnig leikiö i landsliöi Ungverja- lands. Þar af hcfur Horvath verið tvisvar fyrirliði iandsliðsins. Ekki er vitað, hvað vakið fyrir þeim félögum, cn trúlega stefna þeir á að komast i eitthvert lið i Vestur-Evrópu. Ilaft er eftir einum ungverskum íþróttafréttamanni, sem spurður var um þá, að hann tryði þvi ekki að neitt félag i Vestur-Evrópu byði stórar upphæðir i þá. ,,,Þeir eru góðir leikmenn en ekki iheimsklassa”, sagði hann.-klp- McTear fer í fótboltann! Ein helsta von bandarikjamanna i 100 og 200 m spretthlaupum á Ólympiuleikunum i Kanada i sumar, llouston McTear, hefur nú gert samning við bandariskt knatt- spyrnulið (Rugby) Bakers i Flórida og mun hann þvi leggja gaddaskóna á hiiluna i náinni framtið. Houston McTear kom fram í sviðs- ljósið i fyrra, þá aðeins 17 ára gam- all, og jafnaði þá heimsmetið i 100 yarda hlaupi, sem er 9.0 sekúndur. Þótti McTear eitt mesta sprett- hlauparaefni sem fram hefur komið og er hann kallaður „svarta-elding- in”. Fjölskylda McTear er mjög fátæk og h.ann sagði að tilboð Bakers væri það gott, að hann gæti ekki hafnað þvi og vonaðist nú til að geta hjálpað foreldrum sinum og sjö systkinum upp úr fátæktinni. Mikiö er um meiðsli i bandariska fótboltanum og veröur McTear lát- inn leika þar sem minnst hættan er — og mun hann lcika stöðu — „vide ricever”. — Houston McTear jafnaði heims- metið í lOOyarda hlaupi á s.l. sumri og sést hér koma i markið i met- hlaupinu. Timinn 9.0 sekúndur! "CSWSJBWWPy-Wf'-T?’” - jrwsv’wn5*1 OLEG BLOCHIN: „KNATTSPYRNU- MAÐUR EVRÓPU/# Hlaut 80 atkvœðum meir en Franz Beckenbauer í atkvœða- greiðslu franska blaðsins „France Footbair \n Viö sögöum frá því fyrir nokkr- um dögum að hinn frábæri miðherji Dynamo Kiev og sovéska landsliösins — Oleg Blochin — hafi verið kjörinn „knattspyrnumaður ársins” i Sovétrikjunum i þriðja sinn i röð. t vikunni bætti hann enn einni rós i hnappagatiö, en þá voru kunngerð úrslit i atkvæðagreiðslu franska blaðsins „France Foot- ball”semer eitt stærsta og virt- asta knattspyrnublað i heimin- um. Hlaut Blochin langflest stig af öllum og þar með „Gullknöttinn”, sem fylgir sæmdarheitinu „Knattspyrnu- maður Evrópu 1^75”... Þeir hafa fengið gull- knöttinn Frá þvi að „Gullknötturinn” var fyrst afhentur árið 1956 hafa þessir knattspyrnukappar hlotið hann: 1956: Stanley Matthews, Eng- landi. 1957: Alfredo dc Stefano, Spáni. 1958: Raymond Kopa, Frakk- landi. 1959: Alfrcdo de Stefano, Spáni, 1960: Luis Surez, Spáni. 1961: Omar Sivori, ttaiiu. 1962: Josef Masopust, Tékkósl. 1963: Lew Jaschin, Sovétr. 1964: Denis Law, Englandi. 1965: Eusebio, Portúgal. 1966: Bobby Charlton, Englandi. 1967: Florian Albert, Ungverjal. 1968: George Best, Englandi. 1969: Gianni Rivera, ttallu. 1970: Gerd Muller, V-Þýskal. 1971: Johan Cruyff, Hoílandi. 1972: Franz Beckenbauer, V-Þýskl. 1973: Johan Cruyff, Hollandi. 1974: Johan Cruyff, Hollandi 1975: Oleg Blochin, Sovétr. — kip — Það er stór hópur knattspyrnu- sérfræðinga frá flestum löndum Evrópu, sem falið er að velja „Knattspyrnumann Evrópu” ár hvert fyrir blaðið, en það er talinn einhver mesti heiður, sem knatt- spyrnumanni getur fallið i skaut að hljóta þetta sæmdarheiti. Það fór ekkert á milli mála, hvern sérfræðingarnir — sem flestir eru iþróttafréttamenn að atvinnu — töldu bestan i Evrópu að þessu sinni. Oleg Blochin fékk 122 stig, eða 80 stigum meir en næsti maður, sem var fyrirliði Bayern Munchen og vestur-þýska landsliðsins, Franz Beckenbauer, en hann hlaut 42 stig. Þriðji maður á listanum var Johan Cruyff, Hollandi með 27 stig, en siðan komu þeir Vogs, Vestur-Þýskalandi, 25, Maier, Vestur-Þýzkalandi, 20, Geels, Hollandi 18 og Haynckes, Vestur- Þýskalandi með 17 stig. Það vakti athygli hvað þjóðverjar áttu marga menn i efstu sætunum, og sýnir það hvað þeir eru hátt skrifaðir á knatt- spyrnusviðinu, en aðeins einn þýskur blaðamaður var samt i hinum útvalda hópi, sem kaus, og hafði hann Blochin i fyrsta sæti eins og flestir hinna . Þetta er í annað sinn, sem sovétmaður er kjörinn „Knatt- spyrnumaður ársins” I Evrópu. Hinn frægi markvörður Sovét- rikjanna og Dynamo Moskva Lew Jaschin varð fyrir valinu árið 1963, en hann stóð þá á hátindi frægðar sinnar. Oleg Blochin, sem er 23 ára gamall, lék sinn fyrsta leik með aðalliði Dynamo Kiev árið 1971. Árið eftir var hann markhæsti leikmaðurinn i 1. deildar- keppninni i Sovétrikjunum og sama ár var hann kjörinn i fyrsta sinn „Knattspyrnumaður ársins” i Sovétrikjunum. Þeim titli hefur hann haldið siðan og einnig titlinum „Markakóngur Sovétrikjanna.” Árið 1975 er tvimælalaust stærsta ár i sögu sovéskrar knatt- spyrnu. Olympiulið þeirra tryggði sér örugglega farseðlinn til Montreal með þvi að sigra Júgóslaviu, Noreg og ísland. og aðallandsliðiö, sem er raunar lið Dynamo Kiev — eins og það leggur sig, komst auðveldlega i 8- liða úrslitin i Evrópukeppninni. Þá sigraði Dynamov Kiév i Evrópukeppni bikarmeistara á siðasta ári og siðan i hinni svonefndu „Super Cup” keppni, þar sem liðiö lék við Evrópu- meistarana Bayern Múnchen, og Þu getur unnið 5 solar- landaferðir á einn miða hjá Happdrætti Blak- samb. islands. Dregið hefur veriö i 1. drætti og eftirtalin númer komu upp. 7158, 10840, 18030, 16945, 16344. sigraði bæöi heima og heiman. Stærstan þátt i þessum sigrum átti Oleg Blochin — skoraði t.d. öll mörkin i 2:0 og 1:0 sigri Dyna- mo Kiev i „Super Cup” og einnig i öðrum mikilvægum leikjum. Islenskir knattspyrnuunnendur fengu að sjá hartn hér i leik Akra- ness og Dynamo Kiev á gamla Melavellinum i haust. Þar náöi vörn skagamanna að halda hon- um niðri — hann skoraði ekkert mark i leiknum — en það var ekki vörn margra félaga sem gat státaðsig afþviá siðasta ári... klp- Oleg Blochin ,,Knattspyrnumaður ársins 1975 í Evrópu Verðum að nó 6. sœtinu til að teljast með þeim stóru Nœsta stórverkefni landsliðsins í handknattleik er B-heimsmeistarakeppnin í Hollandi verði erfiðar viðureignar i þess- ari B-heimsmeistarakeppni,—klp Þótt þátttöku okkar i undan- keppni Ólympiuleikanna i hand- knattleik sé enn ekki lokið — eftir eru siðari leikirnir viö Júgóslaviu og Luxemborg — getum við vfst hæglega strikað yfir þann mögu- ieika, að komast með liðið til Montreal næsta sumar. Til aö svo megi verða, verðum við að sigra i báðum þessum leikjum með miklum mun, en hætt er við að ekki verði hlaupið aö þvi — sér- staklega I Júgóslaviu. En við eigum samt enn mögu- leika á að komast inn i hóp þeirra bestu, en það getum við samt ekki gert fyrr en á næsta ári. Þá fer fram svokölluð B-heims- meistarakeppni i Hollandi, og sex bestu úr þeirri keppni komast i sjálfa heimsmeistarakeppnina, sem fram fer i Danmörku árið 1978. ísland hefur svo gott sem þegar tryggt sér sæti I þessari B-heims- meistarakeppni, sem 16 þjóðir taka þátt i. Þar verða þær þjóðir sem hafna i öðru sæti i Evrópu- riðlunum i undankeppni Ölympiuleikanna — og nægir okk- ur að sigra- Luxemborg i siðari leiknum til að ná þvi sæti. Auk þess keppa þar þær þjóöir, sem verða i sex siðustu sætunum á Ólympiuleikunum i Montreal i sumar, svo og lið frá Asiu, Afriku og Amerfku. Þær þjóðir sem verða i átta fyrstu sætunum á OL i sumar fara beint i HM-keppnina i Danmörku 1978, og þurfa þvi ekki aö keppa i B-keppninni, sem verður i mars á næsta ári. I HM-keppninni i Dan- mörku verða 16 þjóðir, og að henni lokinni verður tekið upp nýtt fyrirkomulag á heims- meistarkeppninni. Er það sama fyrirkomulag og er nú haft i heimsmeistarakeppn- inni i ishokkey. Þær þjóðir sem verða i fyrstu sætunum i keppn- inni i Danmörku mynda þá svo- nefndan A-riðil, og keppa þær um heimsmeistaratitilinn ár hvert úr þvi. Hinar lenda i B-riðli, en siöan mynda þjóðirnar sem ekki kom- ast á HM i Danmörku i C eða D riðil og verður sérstök keppni háð um þá röð. I raun og veru má likja þessu við deildaskiptingu. A-riðillinn verður eins konar 1. deild — sigurvegarinn verður heims- meistari — en neðstu liðin tvö fallá i B-riðil, eða 2. deild. Efstu liðin i B-riðli flytjast upp i A-riðil- inn og leika þar árið eftir, og Viðar Simonarson fær vonandi góðan frið og nægan tíma til að þjálfa landsliöið fyrir B-heims- meistarakeppnina i Hollandi. Ekki veitir af þvi að þetta er mikilvægt mót fyrir islenskan handknattleik. sama verður það i C-riðlinum. Þetta fyrirkomulag er farið að nota i mörgum greinum, og hefur þótt gefast vel — eins og t.d. i is- hokkey, þar sem þetta fyrir- komulag hefur verið notað i mörg ár. Það má þvi segja að Island hafi að miklu að stefna i sambandi við B-keppnina á næsta ári. Eitt af sex sætunum þar gefur rétt til þátttöku i HM i Danmörku og um leið þýðir það sæti I A eða B- riðlinum þegar þetta nýja fyrir- komulag verður tekið upp. Ef Is- land nær ekki i eitt af þessum sex sætum i B-heimsmeistarakeppn- inni á næsta ári blasir C-riöillinn við, og þá getur það tekið langan tima að komast meðal þeirra bestu. Róðurinn verður sjálfsagt erfiður i B-heimsmeistarakeppn- inni. Þar má búast við að verði margar góðar handknattleiks- þjóðir, og nægir þar að benda á Noreg, Sviþjóð, Frakkland, Spán, Búlgariu, Vestur- eða Austur- Þýskaland og jafnvel Tékkd- slóvakiu, svo að einhverjar þjóðir séu nefndar. Þessar þjóðir berjast allar um fyrsta sætið i sinum riðlum i undankeppni ólympiuleikanna, sem nú stendur yfir, og einnig má búast við að þær þjóðir, sem ekki ná i átta fyrstu sætin á OL i sum- ar, kunni ýmislegt fyrir sér o& Enska bikarkeppnin: Tvö stórlið eru úr leik Tvö lið úr 1. deild voru óvænt slegin út i ensku bikarkeppninni i gærkvöidi af liðum úr lægri deild- um. Middlesbrough tapaði fyrir Bury úr 3. deild og Birmingham fyrir neðsta liðinu i 2. deild, Portsmouth. Þá komst Tooting & Mitcham áfram i keppninni, vann góðan sigur gegn 3. deildarliði Swindon. Tooting & Mitcham leikur utan deilda og eru leik- menn iiðsins allir áhugamenn. Sex leikir voru endurteknir i bikarkeppninni i gærkvöldi og urðu úrslit þeirra þessi: Birmingham-Portsmouth 0:1 Bolton-Brentford 2:0 Bury-Middlesbrough 3:2 Plymouth-Hull 1:4 Rochdale-Norwich 0:0 Tooting-Swindon 2;1 3. deild C. Palace-Walshall 0:1 í leikbann! Þrir leikmenn voru dæmdir i þriggja leikja bann i Eng- landi i gær, Peter Storey, Arsenal, Mike Summerbee, Burnley og Keith Robson, West Ham. Allir höfðu þeir hlotið 20 vitastig fyrir grófan leik og samkvæmt nýja fyrir- komulaginu sem englendingar tóku upp i haust — fá þeir þriggja leikja bann og hefst það á laugardaginn. — BB Middlesbrough fékk óska- byrjun i leiknum gegn 3. deildar- liðinu Bury og skoruðu leikmenn „Boro” tvivegis á fyrstu átta minútunum. En þessi tvö mörk urðu samt ekki til að brjóta niður baráttuvilja leikmanna Bury---- Jim Mcllwraith, John Hulme og Andy Rowland skoruðu allír fyrir Bury sem vann eftirminnilegan sigur. Fyrirliði Birmingham, Ken Burns, átti alla sök á marki Portsmouth. Hann ætlaði að spyrna boltanum frá marki Birmingham eftir meinleysislega sókn Portsmouth, en tókst ekki betur en svo, að hann sendi beint til Bobby McGuinness sem var i góðu færi — og hann var að sjálf- sögðu fljótur að þakka gott boð. Leikmenn Tooting & Mitcham skoruðu öll mörkin i leiknum við Swindon — tvö réttum megin og eitt öfugu megin. Fyrsta markið skoraði sölumaðurinn Dave June- man i fyrri hálfleik En i upphafi siðari hálfleiks skoraði Bobby Green, sem vinnur við afgreiðslu skipa, sjálfsmark. Þannig stóðu leikar þar til átta minútur voru til leiksloka að Alan Ives tókst að skora sigurmark Tooting Rochdale sem leikur i 4. deild barðist vel gegn Norwich, sem leikur i 1. deild — og aftur skildu liðin jöfn —núeftir framlengingu — og verða þvi að leika þriðja leikinn. Portsmouth mætir Charlton á útivelli i næstu umferð sem leikin verður 24. janúar, Bolton mætir Huddersfield á útivelli, Bury mætir Leicester á útivelli, Hull mætir Sunderland á útivelli, Tooting mætir Bradford a útivelli og Rochdale eða Norwich leikur gegn Luton á heimavelli. -BB Myndin er frá leik Englandsmeistaranna Derby og Everton á laugardaginn i bikarkeppninni. Derby sigraði i leiknum 2:1 og á myndinni er Charlie George — sem skoraði bæði mörk Derby — að skora fyrra markið. Þá átti Roger Davis skot I stöngina, boltinn hrökk til George, sem skoraði. Það er Dcrby mætir Liverpoll i næstu umferð. Gulldrengurinn Enn einu sinni lendir Tommy Galt 1 útistöfium.vift einhvern i Milford KC — eftir aö hann hefur náö aö semja friö viö biálfarannog framkvæmda stjörann.) betta sinn er baö maöurklubbsins, sem heimtar aö sé settur út og á sölulista fyrir en framkvæmdastjórinn stendur hinum skapmikla skil þetta — en vona bara þin vegna aö hann eigi góöan leik á s Björgvin Björgvinsson leikur ekki nteð sinu nýja félagi, Vikingi, i kvöld eins og búist hafði verið viö. Björgvin ekki með Keppnin í 1. deild í handknattleik hefst aftur í kvöld með leikjum Fram • Hauka og Vikings • Þróttar isiandsmótiö I handknattleik 1. deildar heldur áfram i kvöld eftir rúmlega mánaöar hlé og þá verða leiknir tveir leikir i Laugar- dalshöllinni. Vikingur leikur við Þrótt og Fram viö Hauka. Fyrri ieikurinn hefst kl. 20:15. Björgvin Björgvinsson leikur ekki nteð Vikingi í kvöld, en hann sagði i viðtalivið VIsií morgun að hann yröi að öliunt likindunt með i leiknum á nióti Val 18. janúar. Framarar verða með nýjan leik- ntann i liði sinu í kvöld, Magnús Sigurðsson sent áður lék með Vik- ingi. Magnús er vinstrihandar skvtta sent kentur örugglega til nteö að styrkja Frant-liöið sent enn á mögu- leika á að hljóta eitt af efstu sætun- unt i niótinu. — BB Adamson hœttir hjó Burnley Jimmy Adamson, framkvæntda- stjóri Burnley, lét af þvi starfi i gær. Ekki var nein ástæða gefin upp vegna hvers Adantson hætti, en hægt er að leiða getum að þvi. Burnley á nú I harðri fallbaráttu i 1. deild og hefur liðið aðeins unnið fjóra leiki i deildarkeppninni. Jininty Adamson hefur verið hjá Burnley i næstum 30 ár, hann hóf að leika með liöinu 1947 og leiddi það til sigurs í deildarkcppninni 1960 sem fyrirliði og lék auk þess með liðinu i úrslitum bikarkeppninnar 1962 á Wembley, en þá tapaði liðið fyrir Tottenham 3:1. Adamson hefur verið framkvæmdastjóri hjá Burnley s.l. sex ár — hann er 47 ára. — BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.