Vísir


Vísir - 29.03.1976, Qupperneq 4

Vísir - 29.03.1976, Qupperneq 4
4 lYIánudagur 29. mars 1976 VISIR (^toplEh) Viðskiptafrœði- nemar andvígir tillögu Kjara- baróttunefndar Fundur félags viðskiptafræði- nema hefur lýst algerri andstöðu við tillögur kjarabaráttunefndar námsmanna. Segja viðskiptafræðinemar til- lögur kjarabaráttunefndar vera i megin atriðum af sama toga spunnar og lrumvarp það sem nú liggur fyrir Alþingi um námslán og styrki. t ályktun fundarins segir: ,,Fundurinn varar við þvi að námslánum sé kippt úr samhengi við aðra lánafyrirgreiðslu i land- inu og stefnt að þvi að gera þau hagstæðari öðrum lánum. Þannig mótmælir fundurinn öllum hug- myndum um visitölubindingu námslánanna.” ítrekar fundurinn þær tillögur sinar að námslánin séu i raun framfærslulán og eigi þvi að vera i hópi hagstæðustu lána sem völ sé á. — EKG Nemendur Ttekni- skólans skora ó menntamálaróð- herra að gera tillögur náms- manna að sínum Almennur nemendafundur i Tækniskóla tslands skorar á menntamálaráðherra að gera til- lögur kjarabaráttunefndar náms- manna um námslán aö sinum, en gera nám ekki aö sérréttindum hinna efnameiri, segir I fréttatil- kynningu frá nemendasambandi skólans. Mótmælti fundurinn harðlega þeim seinagangi og fljótfærnis- vinnubrögðum, segir i fréttatil- kynningunni, sem mennta mála- ráðherra hefur viðhaft við af- greiöslu námslána og frumvarps að lögum fyrir LIN. Þá segir ennfremur, aö fundur- inn hafi sérstaklega mótmælt tvi- ræðu oröalagi frumvarpsins og að ekki skuli kveðiö á um fulla námsaðstoö svo og þvi endur- greiðslufyrirkomulagi, sem þar er gert ráð fyrir. —VS Vilja vísitölu- bindingu, en annað endur- greiðslukerfi Vegna fréttar sem birtist i Visi s.l. miðvikudag um mótmæli framhaldsskólanema gegn frum- varpi um námslán og námsstyrki, vilja nemendur Myndlista- og handiðaskóla Islands koma þvi á framfæri að þeir eru ekki á móti visitölubindingu námslána. Hins vegar vilja nemendur lýsa fullum stuðningi við tillögur kjarabaráttunefndar náms- manna i lánamálum. Þar er meðal annars lagt til að endur greiðslur fari eftir tekjum ein staklinga að námi loknu. — SJ Smáauglýsingar Vísií tækifæranna VÍ8Ír auglysingar Hverfiegötu 44 sími 11660 Húsbyggjendur Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðiö með stuttum- fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GKEIOSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi sinii: 9:t-7:!70 Kvöldsími 9:t-7:i55. Einnig getið þér haft samband við söluaðila okkar.i Reykjavik: LÐNVAL Kolholti 4. Simar 83155—83354. Útboð Bygginganefnd félagsheimilisins Hlaðir á Hvalfjarðarströnd óskar eftir tilboðum i að byggja og gera fokhelt félagsheimilið Hlaðir á Hvalfjarðarströnd. Útboðsgagna má vitja á verkfræðistofu okkar, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 24. april kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVÍK SÍMI 84499 Tilboð óskast i alsprautun á 24 VW bifreiðum. Tilboð skilist fyrir 31/3 1976 og miðast við að verkið sé unnið innan 8 vikna. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Auðbrekku 44-46. Bifvélavirkjar óskast óskum eftir að ráða 4-5 bifvélavirkja strax. Bónusvinna á staðnum. SK0DAUMB0ÐIÐ Auðbrekku 44-46. Kóp. Simi 42600. Prentari (setjari) óskast Viljum ráða setjara i prentsmiðju okkar. Setberg Freyjugötu 14. Simi 17667. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Leirubakka 32, talinni eign Hauks Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, iniövikudag 31. mars 1976 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. nsfsindðtæki Suðurveri sími 31315 Mælitæki sem hægt er _____ að treysta Einkaumboö Dr. med. Jörgen B. Dalgaard, prófessor í réttarlækningum við Háskólann i Árósum flytur fyrirlestur um umferðarslys og varnir gegn þeim mánudaginn 29. marz kl. 17.00 i Norræna húsinu. Allt áhugafólk velkomið. Fyrirlestur þessi er fluttur á vegum Læknadeildar Há- skóla islands, Umferðarráðs og Norræna hússins. NORRÆNA HÚSIÐ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 82., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Njörvasundi 15 A, þingl. eign Geirs Gislasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, miðvikudag 31. mars 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 82., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta í Unufelli 35, þingl. eign Vilhjálms Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, miövikudag 31. mars 1976 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 82., 85.og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á liluta i Torfufelli 29, þingl. eign Svanborgar Guðbrands- dóttur fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, miðvikudag 31. mars 1976 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 82., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Torfufelli 40, þingl. eign Guðmundar Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, miðvikudag 31. mars 1976 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.