Vísir - 29.03.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 29.03.1976, Blaðsíða 5
vism Mánudagur 29. mars 197G 5 Drápu mann með Kung-fu Kinverskur glæpa- hringur i London notaði Kunfu-bardagaiþrótt- ina til að drepa and- stæðing sinn. Maöurinn sem var eigandi kinversks veitingastaöar i London fannst látinn fyrir nokkru, oghaföi veriö sparkaö i hann samkvæmt aöferöum Kung-fu, þar til hann lést. Fjórir kónverjar voru hand- teknir vegna þessa. Taliö er aö þeir hafi myrt manninn i hefnd- arskyni. Þeir áttu þó litiö sökótt viö manninn, heldur voru aö hefna þess aö sonur hans haföi drepiö einn félaga glæpasam- takanna fyrir nokkrum mánuö- um. Glæpahringurinn er tengdur fikniefnasmygli og öörum af- brotamálum, bæöi i Englandi og viöar i Evrópu. ■ nTilboðf sem ekki verður endurtekið... SKODA 100 • -630.000. til öryrkja ca. kr. 460.000.- j tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.— til öryrkja ca. kr. 492.000.— SKODA110LS verð ca. kr. 725.000.— til öryrkja ca. kr. 538.000.— SKODA HORCoupe verð ca. kr. 797.000.— til öryrkja ca. kr. 600.000.— TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SIMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR. LAUGARAS B I O Sími 32075 Viðburöarrik og mjög vel gerð mynd um flugmenn, sem stofnuðu lifi sinu i hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: Geoi gc Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litli óhreini Billy iSLENZUR TEXTI COIUMBI* HLM BBAUNUBiR “DIRTY UTTLE BILLY” michael'j/pollard Spennandi ný kvikmynd um æskuár Billy The Kid. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum. Siðasta sinn. Sími: 16444. Næturvörðurinn Viöfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur alls staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega aösókn. í umsögn i blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barna- leikur samanborið við Næturvörðinn. Dirk Bogarde, Charlotte Rampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. Ný, bresk hryllingsmynd frá Hammer Production i litum og á breiðtjaldi. Leikstjóri: Robert Young. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓHVABÍÓ Sími31182 Lenny Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Valerie Perrine. LENNY er ,,mynd ársins" segir gagnrýnandi Visis. Frábært listaverk — Dag- blaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tið — Morgunblaðið. Ein af be?tu myndum sem hingað hafa borist — Timinn. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50184 Særingamaðurinn EXORCIST ÍSLEN' SKUR TEXTl Aðalhlutverk: LINDA BLAIR Stranglega bönnuð börnum innar. 16 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. MAME ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarísk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla gamanleikkona Lucille Ball. Sýnd kl. 5 og 9. Ottinn tortimir saitnni Þýsk verðiaunamynd. Leik- stjóri: Rainer V.'e’ner Fass- binder. Svnd ki. 5. 7 og 9 Siðasta sinn. LEIKHÚS i.i.ikkki.aí; rrii nffw KHVKIAVÍKl !R S^fli ® 1-66-20 r SAUMASTOFAN' þriðjudag Uppselt VILLIÖNDIN miðvikudag kl. 20.30. 6. sýning. Gul kort gilda. SKJ AI.I'H AMRAR fimmtudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30. EQUUS laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-20.30. Simi 16620. wóðleikhosíd! ÞJÓDDANSAKKLAG REYKJA VÍKUR i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. KARI.INN \ ÞAKINL' þriðjudag kl. 17 l'ppselt. N'ÁTTBoI.lÐ miðvikudag kl. 20. föstudag kl. 20 íöstudag kl. 20. SPORVAGN'IN'N' GIRN'D fimmtudag kl20. Næst siðasta sinn. Litla sviðið: IN'l'K fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 ðiiðasala 13.15-20. Simi 1 -1200 Leikfefag Kópavogs Barnaleikritið Rauöhetta sýning fimmtudag kl. 8.30 laugardag kl. 3. Miðasala sýningardaga. Simi 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.