Vísir - 29.03.1976, Síða 6
Mánudagur 29. mars 1976 vism
Jack Nicholson þykir iíklegast-
ur þeirra fimm leikara sem
tilnefndir eru til aö hljóta
Óskarsverðlaunin.
Nicholson líklegastur
Óskars verðlaunahafí
Jack Nicholson er talinn llk-
legastur til að hljóta Óskars-
verðlaunin i kvöld sem besti
leikari ársins, fyrir hlutverk sitt
i myndinni „One Flew Over the
Cuckoo's Nest”. En A1 Pacino
veitir honum harða samkeppni,
fyrir myndina „Dog Day After-
noon”, þar sem hann leikur
kynvilltan bankaræningja.
En það er ekki nóg að myndin
sem Nicholson leikur i fái til-
nefndan besta leikarann i karl-
hlutverki, heldur eru niu önnur
Óskarsverðlaun tilnefnd henni,
þar á meðal besta kvenhlut-
verkið. „One Flew Over the
Cuckoo’s Nest” fjallar um upp-
reisn manns (Nicholson) i geð-
veikrahæli og ósigur hans. Lou-
ise Fletcher leikur þar hjúkr-
unarkonu, og þykir koma sterk-
lega til greina sem óskarsverð-
launahafi fyrir leik sinn. Ann-
Margret fylgir henni þó fast á
eftir fyrir leik sinn i rokkóper-
unni „Tommy”.
Tvær þeirra fimm kvikmynda
sem til greina koma að fá
Óskarsverðlaunin, hafa verið
sýndar hérlendis. Það er
„Jaws” (Ókindin), og „Nash-
ville”, sem reyndar er enn verið
að sýna i Háskólabiói.
Aðrar tilnefndar myndir eru:
„One Flew Over the Cuckoo’s
Nest”, „Dog Day Afternoon”,
og „Barry Lyndon”, nýjasta
mynd Kubricks.
Við afhendingu óskarsverð-
launanna i kvöld verða sérstök
Óskarsverðlaun veitt Mary Pic- ’
ford, stjörnu þöglu myndanna,
þegar amma var ung. Picford
er nú 82 ára gömul og býr i hús-
inu sem hún og eiginmaður
hennar, leikarinn Douglas Fair-
banks, byggðu meðan þau voru
gift. Við hátiðina i kvöld verður
sýnd kvikmynd frá þvi þegar
gömlu konunni voru afhent
verðlaun á heimili hennar.
Óskarinn eftirsótti.
Vinstrimenn að
komast yfir í Beirút
Al-Assad hefur verið tregur á að
láta undan þeim kröfum, og sýr-
lenskir hermenn gæta þess enn að
skæruliöar komist ekki að forset-
anum.
Margir treysta nú á að sýrlend-
ingum takistað finna lausnmála i
Libanon. Talið er að vinstri menn
vilji halda áfram bardögum i
Beirút og nágrenni i bili, til að
tryggja enn betur samningaað-
stöðu sina.
3-22-76
-Gjörið svo vel að beina öllum aðfinnslum á utanrikisstefnu minni aðráögjöfum minum !
Skæruliðar draga fallinn félaga sinn af götunni i miöborg Beirút.
Mengað sjúkrahús
óhreinir fætur sjúklings og
ómæld smjörsýra settu allt skrif-
stofubákn heilbrigðisyfirvalda i
Brctlandi á annan endann, eftir þvi
sem dr. Richard Fox upplýsir i
læknaritinu „Journal World Medi-
cine”.
Hann segir, að þetta mál hafi allt
byrjað með þvi, að starfslið sjúkra-
húss nokkurs skipaði einum
sjúklingnum, að þvo sér um fæt-
urna. Þá höfðu aðrir sjúklingar á
sömu stofu kvartað lengi sáran
undan andrúmsloftinu á stofunni.
En sjúklingurinn neitaði og var
hinn þverasti. Sárhneykslaður yfir
þessari ósanngjörnu kröfu skrifaði
hann Barböru Castle, heilbrigðis-
málaráðherra, kvörtunarbréf, sem
leiddi til þess að hrundiö var af stað
umfangsmikilli og timafrekri opin-
berri rannsókn. Stóðu að henni
ráðuneytisstjórar og opinberar
nefndir.
Loks gafst það opinbera upp á þvi
aö leysa málið og sendi það aftur
sjúkrahússtjórninni til ákvörðunar.
Þá kom i ljós, að sjúklingurinn
.táfúli hafði gefist upp fyrir fjöldan-
um. Hann var farinn að þvo sér um
fæturna reglulega.
Slys í skíðalyftu
Trosnaður vir leiddi af sér
slys I skiðalyftum i Vailfjalli i
Kólaradó. Þrir menn létu lifið
og niu slösuöust, þegar lyfta
hrapaði i hliöinni 30 metra
niður.
Þegar næsta lyfta rakst á
brak úr þeirri fyrstu, hrapaði
hún einnig, en sú þriöja rann til
baka og rakst þá á fjórðu lyft-
una sem kom i humátt á eftir
hinum.
Þá fór rafmagnið og allar
lyfturnar á kaplinum stöðvuð-
ust. Máttu 215 skiðamenn biða
uppi i lyftunum i átta klukku-
Skæruliðar vinstri manna náðu þessum brynvagni af hægrimönnum,
þegar Holiday Inn hótelinu var náð af þeim siðarnefndu.
Vinstrisinnaðir skæruliðar
bættu vlgstöðu slna I Bcirút um
helgina, þegar þeir náðu á sitt
vald hinu 17 hæða Hilton hóteli.
Hilton hótelið var siðasta stóra
vigi hægrimanna i Beirút. Þeir
hafa varið hótelið með kjafti og
klóm slðustu daga, en urðu að
láta síga undan stórskotahrlö
andstæöinga sinna.
Vinstri menn hafa nú góða yfir-
sýn úr Hilton hótelinu yfir I hverfi
kristinna manna i Beirút. Palest-
inskir skæruliðar voru vinstri
mönnum til aðstoðar við að ná
hótelinu.
Þessi áfangi var enn ein fjöður I
hatt Kamal Junblatt, leiðtoga
sósialista. Hann leggur nú meiri
áherslu en nokkru sinni fyrr á aö
Franjieh forseti viki. Junblatt
ræddi við Hafez Al-Assad Sýr-
landsforseta um málið á laugar-
dag.
Junblatt býður vopnahlé af
hálfu vinstri manna, ef Franjieh
lætur tafarlaust af embætti.