Vísir - 29.03.1976, Side 10

Vísir - 29.03.1976, Side 10
10 C VISIR j Táraflóð jeftir tap gegn Islandi Þrír sigrar og eitt jafntefli gegn Kanada í handknattleik um helgina Kanadlsku stúlkurnar fcllu saman og hágrétu eftir eins marks tap gegn tslandi I slöari landsleiknum I handknattleik i gærkvöldi. Flóöi allt I tárum inni I bdningsklefunum, en þjálfarinn stöö viö gluggann ogstaröi þung- búinn út i myrkrið. Var hann þá búinn aö fá útrás viö aö bölva öllu og öllum og sparka um bekkjum Arni Indriöason. fyrirliöi is- lenska handknattleikslandsliös- ins. svlfur inn I vftateiginn hjá kanadamönnunum og þaö var ekki aö sökum aö spyrja — augnabliki slðar hafnaöi knött- urinn i markinu. Ljösmynd Einar.... -ingar fóru upp Breiðablik niður! tR-ingar tryggöu sér réttinn til aö leika 11. deild islandsmótsins i handknattleik á næsta ári, þegar þeir sigruöu Þör frá Akureyri 30:21 á föstudagskvöldiö. Þar meö haföi ÍR hlotiö 24 stig og gátu önnur liö ekki náö sama stiga- fjölda. Slöasta leik sinn I 2. deild léku IR-ingar viö KR í gær og bar leik- ur þeirra þess glögglega merki aö hann haföi enga þýöingu fyrir þá IR-inga. KR-ingarnir böröust hinsvegar eins og ljón og sigruðu veröskuldaö 23:18. Þá tryggöi Ar- bæjarliöiö Fylkir sér áframhald- andi setu I 2. deild meö þvi aö sigra I tveim slöustu leikjum sin- um, Þór á fimmtudagskvöldiö 24:22 og Leikni I gær 29:24. Þaö veröur þvl hlutskipti Breiöabliks aö leika I 3. deild næsta keppnis- tlmabil — liöiö tapaöi fyrir Kefla- vfk 20:21 I slnum siðasta leik i Garðabæ I gær. Úrslit leiksins skiptu ekki máli þvi blikarnir voru þegar fallnir áöur en til leiksins kom. Akureyrarliöin KA og Þór áttu einnig aö leika i dag, en leiknum var frestaö. Staðan i 2. deild er nú þessi þeg- ar einn leikur er eftir: IR 14 11 2 1 341: 227 24 KR 14 11 0 3 341: : 271 22 KA 13 10 1 2 288: ;248 21 Leiknir 14 5 1 8 307: 347 11 Keflavik 14 5 1 8 260: :307 11 Þór 13 4 0 9 270: :284 8 Fylkir 14 4 0 9 235 : 27 6 8 Breiöablik 14 2 1 11 221 :303 4 — BB. BUKARNIR UNNU ÓVÆNT í KEFLAVÍK Fyrsti leikurinn I Litlu-bikar- keppninni var leikinn I Keflavlk á laugardaginn, þá léku keflvlk- ingar viö Breiöablik og lauk leiknum meö óvæntum sigri Breiöabliks 2:1. Blikarnir sóttu meira I leikn- um, og munaöi þar mest um aö þeir voru sterkari á miöjunni. Þorsteinn Ólafsson I markinu hjá Keflavik var mjög góöur I þessum leik og var þaö honum aö þakka aö mörkin uröu ekki fleiri. Staöan I hálfleik var 1:0 fyrir blikana sem skoruöu úr þvögu og I siðari hálfleik bætti Hinrik Þór- hallsson ööru markinu viö. Mark keflvíkinga skoraöi Guöjón Guö- jónsson á siöustu mínútunum. Keflvlkingum gekk betur I viöureign b-Iiöanna — þar unnu þeir 6:1. — BB. Víkingsstúlkurnar íslandsmeistarar! Vlkingsstúlkurnar héldu Is- landsmeistaratitlinum I blaki eftir hörkuspennandi úrslita- keppni viö Þrótt og HSÞ á Húsa- vík um helgina. Var þetta hrein úrslitakeppni á milli þeirra, og hófst hún meö leik á milli Þróttar og HSÞ, sem Þróttur sigraði i 3:1, 15:7, 15:6, 12:15, og 15:8. Þá léku HSÞ og Víkingur og sigruöu þingeysku stúlkurnar 3:2, 8:15, 16:14, 15:8, 11:15 og 15:13. Var þá komiö aö leik Vlkings og Þróttar, og varö Vlkingur aö sigra 3:1 eöa 3:0 til aö hljóta is- landsmeistaratitilinn á hagstæö- ara hrinuhlutfalli. Þaö tókst þeim — þær sigruöu 3:1 - 16:14, 15:8, 13:15 og 16:2. Bikarkeppni karla I blaki hófst i gær og voru þar leiknir tveir leik- ir. ÍS sigraöi Breiöablik 3:0 - 15:8, 15:2 og 15:7 — og Þróttur sló Vlk- ing út úr keppninni 3:1 — 8:15, 15:8, 16:14 og 15:1. Um næstu helgi veröa leiknir sfðustu leikirnir i 1. deild karla, en þar hefur ÍS þegar tryggt sér sigur. _ klp — Skagamenn sýna tennurnar Akurnesingar geröu sér litiö fyrir og sigruöu Fram 4:1 I Meistarakeppni KSÍ á Melavell- inum á laugardaginn. Skaga- menn sýndu þá allt annan og betri leik en gegn keflvikingum á dög- unum og voru vel aö sigrinum I leiknum komnir. Framararnir uröu fyrri til aö skora, Marteinn Geirsson fékk boltann eftir langt innkast og sendi hann I markiö af stuttu færi. Stuttu siöar jafnaöi Matthias Hallgrimsson fyrir skagamenn og á siðustu mlnútunum I fyrri hálf- leik bætti Matthias ööru markinu viö eftir aö hann haföi fengiö stungubolta frá Arna Sveinssyni. Jón Gunnlaugsson bætti svo þriöja markinu viö fljótlega i siöari hálfleik meö skalla — og var þaö jafnframt fallegasta mark leiksins. Þegar fimmtán minútur voru til leiksloka var Birni Lárussyni vikiö af leikvelli eftir að honum og Eggert Stein- grimssyni haföi lent saman og urðu skagamenn þvi aö leika ein- um færri það sem eftir var leiks- ins. Framararnir sóttu þvi meira siöustu minúturnar, en skaga- menn áttu siöasta oröiö — og Karl Þóröarson bætti fjóröa markinu viö á siöustu minútunum eftir skyndiupphlaup. Staöan i Meistarakeppninni er nú þessi: Keflavlk ' 2 1 1 0 2:1 3 Akranes 2 1 0 1 4:2 2 Fram 2 0 1 1 2:5 1 — BB. og sparka yfirleitt I allt, sem á vegi hans varö. Þaö má reyndar taka undir þaö meö stúlkunum, að þaö var sár- grætilegt fyrir þær aö tapa leikn- um, þvf nokkrum minútum fyrir leikslok var staöan 13:10 þeim I vil, en islensku stúlkurnar skor- uðu fjögur sföustu mörkin og sigr- uöu 14:13. Fyrri leiknum lauk meö jafn- tefli 12:12. Báöir leikirnir voru mjög svipaöir. — nokkuö jafnir en þó hallaöi heldur á landann. Mega islensku stúlkurnar teljast heppnar aö ná jafnteflinu og aö sigra í siöari leiknum. Handbolt- inn, sem þær sýndu var vægast sagt hörmulegur, og ef ekki verö- ur á stórbreyting til batnaöar — og það fljtítlega, er stutt i skip- brotiö i islenskum kvennahand- knattleik. Eina manneskjan, sem eitthvaö kvaö aö i Islenska liöinu var Arn- þrúöur Karlsdóttir en hún skoraöi helming markanna i hvorum leik. Kanadisku stúlkurnar voru greinilega i miklu betra formi en þær fslensku. Voru þær nýkomnar úr hálfs mánaöar æfingabúöum, i Rúmenlu, ,,þar sem þær fengu I sig kraft” aö þeirra sögn. Voru þær meö ágætlega leikandi liö, hreyfanlegar i vörn og spiluöu hana framar en þær Islensku með betri árangri. Þá var sóknin hjá þeim miklu líflegri en hjá okkar stúlkum. Þaö fór óskaplega I taugarnar á kanadamönnum þegar Björn Kristjánsson dómari fór aö reka þá útaf einn og einn i siöari leikn- um I gærkvöldi. Geta kanada- menn sjálfum sér um kennt, þvi þeir brutu mjög klaufalega af sér — fleygöu íslendingunum til og frá f vörninni. Kunnu þeir greini- lega litiö fyrir sér á þvi sviöi. Björn — brúnn og sætur úr sólinni á Kanarí — átti I sifelldum úti- stööum viö kanadamennina allan siöari hálfleikinn og var sjálfur oröinn snarpvondur. Brottrekstrarnir voru fyllilega réttlætanlegir, annaö var ekki hægt aö gera til þess aö missa ekki leikinn út úr höndunum á sér. Heföu dómararnir mátt byrja fyrr aö kæla þá kanadisku — þá heföi Björn ef til vill veriö I góöu skapi út allan leikinn. Þaö kom islendingum alveg i opna skjöldu í fyrri leiknum aö kanadamenn gátu skoraö mörk. Fyrstu tvö mörkin voru kanadisk og þaö bara á fyrstu tveim minútunum. Menn litu hver á annan og botnuöu greinilega ekk- ert i þessu. Islendingar jöfnuöu sig þó fljót- lega og ólafur Efinarsson byrjaöi aö „salla” á þá. Stóðu þeir alveg eins og froskar aftur viö linu svo leikurinn var auðveldur fyrir hann. Skoraöihann þannig fjögur mörii á stuttum tlma. Þá var hón- um kippt útáf og kom ekki inn á fyrr en I siðari hálfleik. Undir þennan leka settu kanadamenn i siðari leiknum og skoraði hann þá aöeins þrjú mörk. Slökum fyrri leik lauk meö islenskum sigri, 23:19 eftir aö staöan I hálfleik haföi veriö 13:11. Voru kanadamenn mjög ánægöir meö frammistööu sinna manna I leiknum. Var liöstjórinn jafn kát- ur eftir fyrri leikinn og hann var vondur eftir þann slöari. Kanadamenn komu mjög grimmir til leiks I síðari leiknum. Nú átti aö selja sig dýrt — þaö var auöséö á tilþrifunum. Fljótlega fór þó aö siga á ógæfuhliöina hjá þeim. Síöustu 9 minútur fyrri hálfleiks skoraöi Islenska liöiö 6 möik á móti engu kanadísku. Staðan i hálfleik var 10:4. Fyrstu 4 mörkin I síðari hálfleik voru einnig islensk svo útlitið var ekki gott hjá kanadamönnunum. Þeir réttu þó aöeins úr kútnum og ef þeir heföu spilaö i staö þess aö láta mótlætiöfara svona i skapiö á sér heföi útkoman verið skárri. Leiknum lauk meö islenskum sigri, 22:11, sem er eftir atvikum ágæt útkoma, en samt ekkert til aö stökkva I loft upp af... Mörk Islands I fyrri leiknum skoruðu: ólafur Einarsson 4, Jón Karlsson 4, Friðrik Friðriksson 3, Guðjón Magnússon 5, Arni Ind- riöason 2, Sigurbergur Sigsteins- son 2, Höröur Sigmarsson 2 og Bjarni Jónsson 1 mark. I sföari leiknum skoraöi Guð- jón Magnússon 4, Jón Karlsson 4, Arni Indriðason, Ólafur Einars- son og Bjarni Jónsson 3 hver, Sigurbergur Sigsteinsson 2 og Friörik Friðriksson, Pétur Jó- hannesson og Hörður Sigmarsson 1 mark hver. -VS Ungverjar sigruðu 2:0 Argentina tapaöi fyrir Ung- verjalandi i landsleik i knatt- spyrnu i Búdapest á laugardag- inn. Þetta var þriðji leikur Argentlnu I Evrópuferöinni, og fyrsta tapið. Ungverjarnir sigruðu 2:0. Skor- aði Tibor Nyilasi, sem álitinn er einn besti leikinaður, seni ung- verjar liafa eignast á undanförn- um árum, fyrsta markið á 4. min- útu leiksins, en siöasta markiö skoraði Lajos Fazekas á 33. min- útu. Þá léku Frakkland og Tékkó- slóvakia vináttulandsleik i Paris á laugardaginn. Lauk lionum með jafntefli 2:2 eftir að frakkarnir höfðu komist i 2:0. —klp— Ráða keflvíkingar skoskan þjálfara? Þeir eru nú komnir í samband við einn, og er hann vœntanlegur til skrafs og ráðagerða fljótlega Keflvikingar eru nú komnir I samband viö skoskan knatt- spyrnuþjálfara. James Craig. Mjög llklegt er aö Craig komi hingaö til landsins mjög fljót- lcga til aö llta á aöstæöúr hjá keflvikingum og ræöa væntan- lega samninga. Craig var aöur atvinnumaöur I knattspyrnu, en hefur á undan- förnum árum starfað I suöur- löndum ogmá þar nefna Kuwait og Saudi-Arablu. Þaö er séra Róbert Jack sem nú er staddur I Skotlandi sem veriö hefur einn helsti milligöngumaöur fyrir kcflvikinga I þessu máli. — BB.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.