Vísir - 29.03.1976, Síða 15
Mánudagur 29. mars 1976
15
Celtic í ham
á Parkhead!
Sigraði Motherwell 4:0 og berst nú um
fyrsta sœtið við Rangers
C'eltic og Rangers juku enn for-
skot sitt i skosku úrvalsdeiidinni á
laugardaginn. l>au hafa nú sjö
stiga forystu á næsta lið sem er
Hibernian — og þvi ljóst að bar
áttan verður cnn eitt árið á milli
þessara gömlu andstæðinga um
skoska meistaratitilinn.
Jóhannes Eðvaldsson og
félagar i Celtic voru i miklum
ham gegn Motherwell á Park-
head og skoruðu fjögur mörk i
fyrri hálfleik, Kenny Dalglish tvö,
Dixie Deans og Bobby Lenox.
Ekkert mark var skorað i siðari
hálfleik, enda tóku leikmenn
Celtic þá lifinu meö ró.
Úrslit leikjanna i Skotlandi á
laugardaginn urðu þessi:
Ayr —- Hibernian 2:0
Celtic — Motherwell 4:0
Dundee Utd. — Aberdeen 1:0
Hearts — Dundee 3:0
St. Johnstone— Rangers 0:3
Mörk Rangers gegn St. John-
stone skoruðu Derek Johnstone
tvö og John Greig.
Staðan er nú þessi:
Celtic 28 19 4 5 61:30 42
Rangers 28 18 5 5 49:22 41
Hibernian 28 14 6 8 45:32 34
Motherwell 28 13 7 8 47:38 33
Aberdeen 29 10 7 12 42:40 27
Hearts 29 9 8 12 32:41 26
Dundee 29 9 7 13 42:53 25
Dundee Utd 27 9 6 12 35:38 24
Ayr 28 10 4 14 34:47 24
St. Johnst. 28 2 2 24 25:71 6
Um næstu helgi á Celtic að leika
við neðsta liðið St. Johnstone á
heimavelli, en Rangers á að leika
við Hibernian á útivelli.
—BB
Guðgeir meiddur
Ásgeir í banni!
islensku knattspyrnumennirnir
I Belgiu, þeir Guðgier Leifsson og
Asgeir Sigurvinsson, gerðu engar
llllllilllllll
i |
|úi^b(ii\d|
ÞÆGILEG 0G
ENDINGARGÓÐ
fíNS«™ IÍRSMIÐ
1111111111111
„rósir” I 1. deildinni I Belgiu um
helgina.
Asgcir var i leikbanni er
Standard Liege lék við efsta liöið i
deildinni, Brugeois, i Liege og
tapaðil :0.
Guðgeir lék ekki með Charlcroi
er liðiö lék við næstefsta liðið,
Lokeren i Charleroi, en þeim
lcik lauk meö sigri Lokeren 2:1.
Gömul meiösli I ökkla tóku sig
upp hjá lionurn, og bannaði læknir
liðsins honum að leika.
Mcð þessu lapi hrapaði
Charleroi niöur i 3ja neðsta sætið i
dcildinni, og er útlitiö ekki sem^
best hjá liðinu þessa dagana.
Þrátt fyrir að illa gangi hjá
Charleroi, cr vel hugsað um
Guðgeir, og er liann vinsælasti
maður liösins. Foráöamenn
félagsins vilja allt fyrir hann
gera, og hafa þeir nú t.d. látiö
hann og fjöldskyldu hans hafa
nýtt og glæsilegt einbýlishús, sem
þau flytja i i þessari viku.
VÍSIR vísar á viðskiptin
VOLV01970
á enn eftir rúm 10 ár,
ta
- c
v.
Volvoeigendur, sem hafa notfært sér viö-
haldskerfi Veltis og 10 þús. km. skoðun
reglulega geta þannig boðiö þeim, sem
áhuga hafa á notuðum bíl, — einstök kaup.
Volvoeigandi nr. 2 ekur þess vegna á bíl,
sem er næstum því betri en nýr.
Það er staöreynd, að endursöluverð Volvo-
bíla er tiltölulega hærra en annarra bílgerða,
enda eru gæði Volvo viðurkennd.
Samkvæmt tölum sænska ríkisfyrirtækisins
„Svensk Bilprovning" er mögulegur meðal-
aldur Volvo bíla 16,4 ár.
Skoðið úrval
notaðra Volvo bíla frá Velti
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16-Sími 35200
SMAAUGLYSINGAR VISIS
Erlend frimerki
i innstungubókum, Norðurlönd,
U.S.A. Kanada, England, Frakk-
land og fleiri lönd. Simi 13014.
Kaupum isl. frimerki
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög og isl, gullpen.
1961-1974. Seljum uppboðslista
F.F. 27.6. og handbók um isl. fri-
merki. Frimerkjahúsið, Lækjar-
fötu 6A, simi 11814.
Umslög f miklu úrvali
fyrir nýja frimerkið 18. mars.
Askrifendur vinsamlegast greiðið
fyrirfram. Kaupum isl. frimerki
og gullpen. 1961 og 1974. Fri-
merkjahúsiö Lækjargötu 6. Simi
11814.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóia-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaupum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
stimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
hirðingum. S. Þormar. Simar
35466. 38410.
ItmiiÆSIA
Barngóð eldri kona
óskast á heimili við ölduslóð i
Hafnarfirði e.h. 4 daga vikunnar
til að lita eftir þrem rólegum
börnum á aldrinum 6-10 ára
meðan móöirin vinnur úti. Uppl. i
sima 52740.
Barngóð kona óskast
til að gæta 2ja ára telpu fyrri
hluta dags, helst i Fellahverfi.
Uppl. i sima 72425.
Get tekið barn
á aldrinum 3-5 ára i gæslu hálfan eða allan daginn. Er i Hólahverfi.
Uppl. i sima 72282:
kimsiji L. B
'V Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, sænsku, þýsku.
Talmál bréfaskriftir, þýöingar. Les með skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraöritun á erlendum málum. Arnór Hinriks-
son, simi 20338.
Golfnámskeiö.
Uppl. fyrir hádegi i sima 14310.
r
Lampar
í miklu úrvali
Lampar i mörgum
stærðum, litum og
gerðum. Erum að
taka upp nýjar send-
ingar
— Vandaðar gjafa-
vörur. — Allar rafr
magnsvörur.
Lampar teknir til
breytinga.
Raftœkjaverzlun
H.G. Guðjónssonar
V ..
Suðurveri
Stigahlið 45-47.
:t7(»:i7 og 82088.
Kynningakjör
Rj Electroiux
Utborgað kr.
15. þús. og
5.900.- á mán. i
sex skipti.
Vörumarkaðurinn
Arntúla 1A S: MG114
%
ar
við öll tœkifœri
Gjafavörur í úrvali
Opið alla daga tii kl. 6
BLÓMASKÁLI Hveragerði
MICHELSEN