Vísir - 29.03.1976, Síða 18
Mánudagur 29. mars 1976
vísm
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Eins og nafn
þitt/ Guö,
svo htjómi
lofgjörð þfn'
til endi-
marka jarð-
ar, hægri
hönd þín er
full rétt-
lætis.
Sálmur 48,11
T
Um daginn var hér
lærdómsrikt spil um
nauðsyn þess að láta
stundum hátt i annarri
hendi, þótt hið gagn-
stæða sé almenna regl-
an.
Hér er spil, sem reynir
meira á varnarspilar-
ann, þar sem langlitur-
inn er á lokuðu höndinni.
Allir utan hættu, norður gefur.
4A-K-6-5-4
m A-5-4
. 6-3
A-K-D
£ 9-8-7-3
9 D-G-10
a D-8-4
* 8-7-3
i D-10
V K-9-7-3-2
K-7-5
* 9-6-4
♦ G-2
ff 8-6
▲ A-G-10-9-2
4 G-10-5-2
Sagnir gengu þannig:
Noröur Austur Suður Vestur
ÍS P 1G P
3G P P P
Vestur spilar út hjartadrottn-
ingu og sagnhafi drepur þriðja
hjartaö með ásnum. Þrir hæstu i
laufi fylgja á eftir og siðan tigull.
Austur er nú hættuiega höndin og
hann verður að láta tigulkóng I
fyrsta tigul.
Er hægt að ætlast til þess að
austur geri þetta i fullri alvöru?
Með einfaldri talningu á austur að
komast að rétlri niðurstöðu.
Sagnhafi á fjóra slagi á lauf, einn
á hjarta, tvo á spaða. Eigi hann
A-D i tigii, þá stendur spilið og
austur verður þvi að ganga út frá
þvi að makker sinn eigi annað
hvort þessara spila.
Sagnhafi má ekki gefa kónginn,
þvi þá tekur austur hjartaslagina
og drepi hann, þá er aðeins einn
slag að fá á litinn.
Frá Happdrætti Blaksam-
bands islands
Dregið hefur verið i öllum
dráttum 15. des., 15. jan., 15. feb.
og 15. mars eftir talin númer
hlutu vinning:
15. desember.
50.000 kr. Ferðavinningar
7158 10840 16344 16945 18030.
15. janúar.
50.000 kr. Ferðavinningar
'1545 5738 11119 19527 24718.
15. febrúar.
50.000 kr. Ferðavinningar
6134 9216 14111 20074 20714.
15. mars.
50.000 kr. Ferðavinningar.
238 1732 7449 7491 9741
15391 16523 18680 18940 20718
22086 24134.
100.000 kr. Ferðavinningar.
12352 14155 20747 21167.
Upplýsingar um vinninga eru i
sima 38221.
Kvenstúdentaféiag Is-
lands, Félag íslenskra há-
skólakvenna
Aðalfundur verður haldinn mánu-
daginn 29. mars i Þingholti (Hótel
Holt) og hefst kl. 20.30. Venjuieg
aðalfundarstörf.
Fundartímar /C‘A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga 1
kl. 2 e.h. ,
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
Stefán Bjarnason
frá Sauðafelli,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31.
mars kl. 1.30. e.h.
Pétur M. Bjarnason Guðrún Helgadóttir
Sigurður Bjarnason Jóna Þorláksdóttir
Anna Bjarnason Páll G. Björnsson
Björn Bjarnason Sigriður Stefánsdóttir
Jón Bjarnason Hulda Danielsdóttir
og barnabörn.
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Borgarbókasafn
rReykjavíkur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
- Skagfirska Söngsveitin minnir á
happdrættismiöana. Gerið skil
sem fyrst i Versluninni Roöa,
Hverfisgötu eða I sfma 41589,
24762 eða 30675.
Minningarkort Félags einstæðra!
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-i
sundi 6, Bókabúð BlöndalS;
Vesturveri, Bókabúð Olivers.
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á tsafirði.
Páskaferð á
Snæfellsnes
gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöld-
vökur.Oönguferðir við allra hæfi
um fjöll og strönd, m.a. á Hel-
grindur og Snæfellsjökul, Búða-
hraun, Arnarstapa, Dritvik,
Svörtuloft og viðar. Fararstjór-
ar Jón I. Bjarnason og Gisli
Sigurðsson. Farseðlar á skrif-
stofunni Lækjarg. 6 simi 14606. —
Útivist
Kjarvalsstaðir
Laugardagur: Minningarsýning
um Asgrim Jónsson i báðum söl-
um og á göngum. Opið frá kl.
14—22.
Björn Th. Björnsson listfræðingur
verður sýningargestum til leið-
sögu milli kl. 15 og 17.
Sunnudágur: Minningarsýning
um Ásgrim Jónsáon. Opið frá kl.
14—22. Aðalsteinn Ingólfsson list-
fræðingur verður sýningargest-
um til leiðsögu milli kl. 17 og 19.
Austursaiur: Kammersveit
Reykjavikur leikur tónlist eftir
Mozart kl. 15. Leikin verða:
Kvartett i D-dúr KV 285 Jyrir
flautu og strengi.
Sonata nr. 2 i G-dúr KV 11 fyrir
fiðlu og sembal.
Kvintett i A-dúr KV 581 fyrir
klarinett óg strengi.
Veitingar. Aðgangur ókeypis.
1 dag er mánudagur 29. mars,
89. dagur ársins. Árdegisflóð I
Reykjavik er kl. 05.54 og siðdegis-
flóð er kl. 18.09.
Siysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
'Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Iiafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
m
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
412C0, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
.51166, slökkviliö simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kvóld- og næturvarsla^
i lyf jabúðum vikuna 26. mars — 1.
april: Laugavegs Apótek og Holts
Apótek. þaj apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig næt-
urvörsiu frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
til ki. 10 á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogs Apótek' er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Blika-Bingó
Nú hafa verið tilkynnt Bingó.
Frestur til að tilkynna bingó er
gefinn til 27. mars, eftir það verð-
ur dregið um vinninginn sem er
sólarferð fyrir tvo meö Sunnu.
Allar tölur úr Blika-Bingó er að
finna i dagblööunum 13. og 16.
mars s.l.
Sala á spjöldum fyrir næsta
bingó hefst um mánaðamótin.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
Öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
boigarstofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá,
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hvitt: Sanguietti
Svart: Najdorf Mar-del Plata
1956.
i # @íiLí
í £
i I £ 3
Siðasti leikur hvits var Kd8,
með hótuninni De7, mát. Eftir aö
hafa velt vöngum nokkra stund,
stöövaði Najdorf klukkuna og
gafst upp. Einn af áhorfendum
nálgaðist meistarann varfærnis-
lega og ávarpaði Najdorf: „Af-
sakið, stórmeistari, ég er nú ekki
nema rétt manngangsmaður, og
þvi hefur mér trúlega yfirsést
einhver leikflétta. En af hverju
lékstu ekki Hxg4?” Ástæðan var
einföld, Najdorf hafði einfaldlega
ekki séð björgunina, en ekki
fylgdi sögunni hvað stórmeist-
arinn sagði á eftir.
Þessifj... vasatölva er kolómögu-
leg — hún bilar alltaf þegarég eri
aö stemma af ávisanaheftið rnitt.