Vísir - 29.03.1976, Side 19
• . ■ ------------------------ -- - *-
Sjónvarp, kl. 21.10
Úfvarþ, kl. 22.25
Umsátr-
ið um
Lenin-
grad
A austurvigstöövunum heitir
IX. þáttur myndaflokkins um
heimstyrjöldina siöari. Þar
greinir frá orustunni vlö Kursk
S. júli 1945 og undanhaldi Þjóö-
verja á austurvigstöövunum.
-þgh
smófólkinu
„Konur I blokk” heitir breskt
sjónvarpsleikrit sem sýnt er i
kvöld.
Þar segir frá fólki sem býr i
blokk byggöri á vegum bæjar-
ins. Fóficiö þekkist ekkert inn-
byröis og húsmæöurnar ein-
angrast heima yfir börnunum.
Skemmdarverk veröa til aö
koma hreyfingu af staö og fé-
lagslifiö tekur aö blómstra.
Þótt einangrun sem þessi sé
kannski fátiö hér á landi, mun
efalaust einhver konan kannast
viö sina eigin reynslu i þessari
mynd.
—þgh
Starfsemi Listasafns ASÍ og
viðtal við Maríu H. Ólafsdóttur
Eigin-
konurnar
einangr-
ast yfir
Úr myndaflokknum um
Reykjavík, myndin
„Reykjavik” eftir Mariu H.
ólafsdóttur.
— Ég ætla aö ræöa viö Hjör-
leif Sigurösson, forstööumann
Listasafns ASl, um safniö og
sýningar þar og þá ekki sist um
sýningar sem hann sendir Ut á
land, en þaö er viöamikil starf-
semi.
Þá ræöi ég viö Mariu H. Ólafs-
dóttur, sem hefur veriö meö
sýningu i Norræna húsinu.
Maria er búsett erlendis og þvi
fá tækifæri aö ræöa viö hana og
kynna hlustendum. — sagöi
Þóra Kristjánsdóttir sem sér
um Myndlistarþáttinn i kvöld.
-Þgh
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir Guö-
rúnu Lárusdóttur Olga
Siguröardóttir les (4).
15.00 Miödegistónleikar La
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Jota Ara-
gonesa”, spánskan forleik
nr. 1 eftir Glinka, Ernest
Ansermet stjórnar.
Sinfóniuhljómsveitin i
Recklinghausen leikur
Sinfóniu nr. 2 i C-dúr op. 42
„Hafið” eftir Anton Rubin-
stein, Richard Knapp
stjdrnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.10 Tóníistartimi barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.30 Aö tafli Ingvar Ás-
mundsson flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglégt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Aðalsteinn Jóhannsson
framkvæmdastjóri talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 A vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá.
20.50 Konsert fyrir fiðlu og
hljómsveit i D-dúr op. 77 cft-
ir Johanues Brahms Wolf-
gang Schneiderhan og Ung-
verska filharmoniusveitin
leika, János Ferenczik
stjórnar. — Hljóðritun frá
Utvarpinu i Vin.
21.30 Útvarpssagan: „Siö-
asta freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis. Kristinn
Björnsson islenskaði.
Sigurður A. Magnússon les
(10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusáima (35) Lesari:
Þorsteinn O. Stephensen.
22.25 Myndlistarþáttur i
umsjá Þóru Kristjánsdótt-
ur.
22.55 Frá tónlistarhátiö nor-
rænna ungmenna i fyrra
Flutt verða verk eftir Klas
Torstensen, Kjell Samkopf,
Hans Abrahamsen og Sören
Barfoed. — Guömundur
Hafsteinsson kynnir, þriðji
og siðasti þáttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
29. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttir Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
21.10 Konur i blokk.Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Brian
Phelan. Aðalhlutverk
Patricia Franklin. Betty
býr i fjölbýlishúsi ásamt
eiginmanni sinum og tveim-
ur ungum börnum. Henni
finnst hún eigá heldur til-
breytingarlausa og gleði-
snauða ævi, og þegar tæki-
færi býðst til upplyftingar,
tekur hún þvi fegins hendi.
22.05 Heimsstyrjöldin siöari
11. þáttur. Styrjöldin á
austurvigstöðvunum.
Greint er frá umsátinni um
Leningrad og orrustunni við
Kursk 5. júli 1943, en er
henni lauk, hófst undanhald
Þjóðverja á austurvigstöðv-
unum fyrir alvöru. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok.
g ÞÆGILEG 0G
ENDINGAKGÓÐ
P^hÍsIa úrsmið^
llll
Útdregið i 12. flokki 6. apríl
Nú er komið að
að söluverðmœti §1
um 20 millj. kr.
Nú má enginn I f
gleyma ao endurnyja.
Söluverð á lausum miðum kr. 4.200