Vísir - 29.03.1976, Qupperneq 21
visœ Mánudagur 29. mars 1976
21
Fcer bfiiinn
fulla skoöun?
Það kostar vonbrigði og óþarfa fyrirhöfn
að fá ekki strax fulla skoðun á bílinn.
Hjá því er hægt að komast.
Komið með bílinn í hina fullkomnu
GM þjónustumiðstöð okkar. Við bendum á,
yður að kostnaðarlausu, hvað vissara væri að
lagfæra fyrir skoðun, — og vinnum að sjálf-
sögðu verkið ef óskað er.
Höfum alla nauðsynlega GM varahluti
fyrirliggjandi.
SAMBANDIÐ VÉLADEILD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
HÖFÐABAKKA 9 Simar-Verkst.: 85539 Verzl.84245-84710
SVEINN EGILSSON HF
FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK
Bílar til sölu
Árg. Tegund Verðiþús.
75 Mazda 929...............................1.390
75 Mercury Monarch.........................2.600
75 Cortina 1600 XL.........................1.350
74 Cortina 1600 2ja d.................... 1.080
74 Transitdisil............................1.160
74 Austin Mini...............................580
74 Morris Marina 1-8 4ra d...................810
73 EscortSport............................ 650
72 Trader 810 m/húsi.......................2.800
74 Volksw. 1303 ............................850
72 Toyota MK II ............................980
73 Datsun 1200 ........................... 750
73 BlazerV-8...............................1.900
72 Cortina 1300.............................650
73 Volksw. 1300 ............................675
72 Plym.Duster.............................1.050
72 Maverick 4ra d. ........................1.080
72 Comet.....................................980
70 Cortina ................................. 350
72 Cortina 1300..............................560
70 Fiat 125..................................380
70 Cortina...................................390
70 FordLTD................................ 1.100
68 Pontiac Tempest...........................780
Höfum kaupendur að nýl. vel með förnum
bilum. Góðar útborganir.
Sýningarsalurinn
SVEINN EGILSSON HF
FORD-hÚSÍð Skeifunni 17, Rvík
Sími 85100
Skíðaskólinn
í Kerlingarfjöllum
Bókanir hjá Zoéga.
Sími:25544
+
MUNIO
RAUÐA
KROSSINN
RANAS
FJAÐRIR
Heimþekkt sænsk gæöavara.
Nokkur sett fyrirliggjandi i
Scania.
Hagstætt verð.
Hjalti Stefánsson
simi 84720.
KlljWIDSKIPTI
Miní.
Austin Mini árg. ’75 til sölu. Uppl.
i sima 52751 eftir kl. 7.
óska eftir
Ameriskum bil, 2ja dyra, frá
66-’70. Staögreiösla fyrir hendi,
fyrirgóöan bil. Uppl. i sima 20365.
Jeppaeigendur.
Óskum eftir aö kaupa Willys-
jeppa, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 81789.
Cortina 1300,
árg. ’70, til sölu, skipti á yngri bil
koma til greina. Uppl. I slma
92-1219 eftir kl. 7.
Willys jeppi óskast,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. gef-
ur Jón Guðjónsson Starmýri 4
simi 31225.
Til sölu Rússi ’58,
með Benz 190 disilvel. Uppl. i
sima 99-1824.
Til sölu lengdur Willys '56,
þarfnast lagfæringa. Uppl. i sima
20413.
Mercedes Benz óskast.
Mercedes Benz 220 disel, ekki
eldrien ’71 óskast keyptur. Uppl. i
sima 40769.
Saab árg. ’66
til sölu, skoðaður ’76. Uppl. i sima
20776 eftir kl. 18.
Willys árg. '46,
þarfnast lagfæringar og selst
ódýrt. Uppl. i sima 50350.
Dodge GTS árg. ’71,
8 cyl. 340 ct., grár með svörtum
vyniltopp, fjögurra .hólfa Holley
doble Pumper 650 cfm. transistor
kveikja og 50 þús. volta há-
spennukefli, powerstýri og
bremsur. Nýklæddur að innan.
Uppl. i sima 28746.
Volvo amason árg. ’63
til sölu, verð kr. 40. þús. Uppl. i
sima 92-3466.
Austin Mini árg. ’74,
ekinn 16 þús. km., vel með farinn,
til sölu. Uppl. i sima 26351 eftir kl.
16.
Land Rover árg. '68
Mjög góður Land Rover bensin,
til sýnis og sölu á Bilasölu Sveins
-Egilssonar.
Óska eftir Datsun 1200
eða Datsun 100 A, ekki eldri en
'71. Uppl. i sima 35948 og 21661 i
dag og næstu daga.
Fiat 127, árg. ’75,
ekinn 12þús. km., skemmdur eft-
ir árekstur, til sölu. Uppl. i sima
75682 eftir kl. 18 laugardag og
sunnudag.
Fiat 132, árg ’73,
til sölu. Mjög góður bQl. Uppl. i
sima 31486.
Tii sölu Rússi '68
með Benz 190 diselvél. Uppl. i
sima 99-1824.
Vél úr Volvo 544,
nýupptekin með tveim blöndung-
um og 4ra gira kassa. Uppl. i
sima 53333 og á kvöldin i sima
50021.
Til sölu Fiat 128
árg. ’71, vel með farinn. Uppl. i
sima 72483.
Fíat 132, árg. ’73,
til sölu. Skipti á minni bil t.d.
Austin Mini eða Fiat 127 æskileg.
Uppl. i sima 82228.
Saab óskast.
Óska eftir að kaupa Saab 96 árg.
’69-’71. A sama stað er til sölu
Renault major ’66, hagstætt verð.
Uppl. i sima 71003.
Bilaviögerðir.
Tökum að okkur allar bilavið-
gerðir. Góð þjónusta. Reynið við-
skiptin. Bilaverkstæði Ómars og
Valdimars, Auðbrekku 63. Simar
á kvöldin 44950 og 82884.
Bileigendur athugið.
Ef billinn bilar ^iá komið með
hann til okkar. Fagmenn. Fljót og
góð .þjónusta. Reynið viðskiptin.
Opið laugardaga. Bilaverkstæði
Ómars og Valdimars, Auðbrekku
63. simi 44950.
Toyota jeppi
árg. 1966 með diselvél til sölu
skemmdur eftir veltu. Uppl. i
sima 35080.
Óskum eftir
»óðum bil, fyrir 50-100 þús. Simi
>8853.
Land Rover árg. ’68'
Mjög góður Land Rover bensin,
;il sýnis, og sölu á Bilasölu Sveins
Egilssonar.
Bilapartasalan, Höfðatúni.10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
'66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citroen, Opel,
Benz, Vauxhall, Peugeout 404.
Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl.
1—3. Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397.
Morris Marina 1-8
til sölu árgerð 1974 ekinn 30 þús-
und km. Sérlega vel með farinn.
Upplýsingar i sima 16860 eftir kl.
18 i dag.
Moskvitch sendibill
árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 22698
milli kl. 6 og 10.
Volvo Amason, árg. '59
til sölu. Uppl. i sima 42616.
BlLALEIGA
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sirna
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÖKIJKliiXiXSLl
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg.
76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
Ökukennsia—Æfingatimar.
Get bætt við nokkrum nemend-
um. Kenni á Cortinu 1600. öku-
skóli, útvega öll prófgögn.
Vinsamlegast hringið á milli kl.
5.30-8.00 e.h. Gisli Arnkelsson,
simi 13131.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans-
sonar. Simi 27716.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Fiat 132 GLS. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Þorfinn-
ur Finnsson simar 31263 og 71337.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á VW. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Nemendur min-
ir geta fengið segulbandskasettur
um akstur og meðferð bifreiða.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu,
amerisk bifreið. Guðmundur G.
Pétursson. Simar 13720 og 83325.
Okukennsla—Ælingatimar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni aksturog meðferð bifreiða,
kenni á Mazda 818-1600, árg.
’74. ökuskóli og öll prófgögn á-
samt litmynd i ökuskirteinið fyrir
þá sem þess óska.Helgi K. Sessil-
iusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bfl á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Celica sport-
bQl. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
ökukennsla.
Kenni á Toyota Mark II 2000. Út
vega öll gögn varðandi bilpróf.
Nemendur minir frá segulbands-
kassettur með umferðarreglum,
sem er mjög til þæginda. Geir P.
Þormar, ökukennari, simar 19896
og 71952 og 40555, 71895.
Saab, árg. ’65—’68,
óskast til kaups. Má vera vélar-
laus eða með ónýtri vél. Uppl. i
sima 72425 eftir kl. 6 á kvöldin.
Cortina ’67, 2ja dyra,
vinstri hurð óskast. Simi 52446.
Sunbeam Arrow,
árg. ’70, góður bill, til sölu. Uppl. i
sima 53767 eftir kl. 18.
£
2
W TILBOÐ
óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðju-
daginn 30. marz 1976 kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora
Borgartúni 7:
Volvo 144 fólksbifreið árg. 1973
Volvo 142 fólksbifreið " 1970
Volga Gaz 24 fólksbifreið " 1972
Willys Wagoneer torfærubifreið " 1971
Volkswagen 1200 fólksbifreið " 1972
Land Rover bensin " 1970
Til sýnis á athafnasvæði Pósts og sima að Jörfa:
Volvo vörubifreið árg 1961 með 2ja tonna vökvakrana.
Bedford vörubifreið 4x4 2ja drifa árg. 1966 með spili,
ógangfær.
David Brown dráttarvél árg. 1964 með vörulvftara.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17:00 að viðstöddum
bjóðendum.
Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðun-
andi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SfMI 26844