Vísir - 04.05.1976, Blaðsíða 17
VISIR Þrifijudagur 4. mai 1976.
17
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn
5. mai:
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Það eru möguleikar á að ástin
fari vaxandi og sköpunargáfan
eflist. Löngun þin til að fara og
skemmta þér er mikil.
Nautiö
21. apríl—21. mai:
Þér gengur vel að öðlast vináttu
vinnufélaga þinna og hafa þau
áhrif að vinnan gangi betur.
Leiðbeindu byrjendum.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Þú lendir i vandræðum og ert ekki
nógu vel viðbúinn þvi. Þú getur
átt von á góðum fréttum bráð-
lega. Kvöldið verður rólegt.
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
Þú getur auðveldlega blandað
saman vinnu og ánægju. Taktu
sérstaklega tillit til þeirra sem þú
gerir ráð fyrir að hafa samband
við i framtiðinni.
Nt
Þetta er góður timi til.að reyna á
hverjir eru vinir þinir. Þú færð
einhverjar fréttir langt að sem
gerbreyta viðhorfi þinu til mikil-
vægra mála.
pm
■ Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Það litur út fyrir að vinur þinn
verði þér mjög hliðhollur i dag.
Þér gengur vel að telja aðra á þitt
mál. Njóttu lifsins.
Vogin
24. sept.—23. okt.:
Dagurinn litur út fyrir að verða
mjög rólegur. Vinir þinir eru að
ráðgera einhverja ferð sem þú
getur ekki tekið þátt i.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Forðastu þá freistingu að fá þér
snarf á milli mála. Það sem felur
i sér einhverja áhættu er ekki
þess virði aö taka þvi.
Bogmaburinn
23. nóv.—21. des.:
Þú færð eitthvað fallegt og verð-
mætt að gjöf i dag. Sýndu að þú
kunnir að meta hana. Heimsóknir
eru ráðlegar. Vertu háttvis i sam-
skiptum við fjlskylduna.
&
Smáverslunarferð hjálpar þér til
að gleyma vandamálum liðandi
stundar, en forðastu að eyða
meiru en þú aflar.
uá
Neitaðu ekki heimboði sem þér
býðst, sérstaklega ekki ef um
matarboð er að ræða. Ættingi
þinn færir þér góðar fréttir.
Fiskarnir
20. febr.—20. inars:
Heimili þitt verður vettvangur
skemmtilegra atburða i dag.
Reyndu að missa ekki af tækifæri
til að ná sáttum við gamlan óvin.
^fmennin tvö höfðu mætt örlögum sinum. Tarsan
hafði náð fram hefndum. Stutt, draugaleg
þögn rikti, siðan.....................
var kyrrð
næturinnar,
rofin af geig -
vænlegu öskri
Tveir karl-
apar fögnuðu
sigri sinum.
Copt 1950 Edjaf Rir< Bufroughs Inc - 1 m Reg U S Pat 0M
Distr. hy United Feature Syndicate. Inc.
-*>-r m >oi-r______________________________________________-DDmjOTi -J0.S D2Q: mmnDZ> acrrpji n-j 2>nj>h