Vísir - 31.05.1976, Síða 21
m
vism Mánudagur 31. maf 1976.
(
D
Sjónvarp, kl. 22.10:
Þátturinn sem sýndur veröur úr Heimsstyrjöldinni I kvöld, heitir
„Tangarsókn”. Þetta er atriöi úr þættinum.
' Kl HERINN
RFAR...
Þættirnir um heimsstyrjöld-
ina siöari hafa þótt mjög góöir.
Tii dæmis vakti siöasti þáttur
sem sýndur var mikla athygli,
enda fjallaö um útrýmingarher-
ferö Nasista. Sá þáttur þótti
lýsa þaö ægilegum staöreynd-
um, aö viökvæmt fólk var varaö
viö.
1 kvöld er þó enginn varaöur
viö, en þá er á dagskránni þátt-
ur sem nefnist „Tangarsókn”.
Þar segir frá þvl þegar þýski
herinn veröur aö hörfa inn i
Þýskaland vegna sóknarþunga
bandamanna á vesturvigstööv-
unum og Rússa á austurvig-
stöövunum.
Þáttur þessi hefst klukkan tiu
mlnútur yfir tiu og stendur yfir I
tæpan klukkutlma. Þýöandi og
þulur er aö venju Jón 0. Ed-
wald.
—EA
Frá framhaldsdeildum
gagnfrœðaskólanna
í Reykjavík
Innritun I 5. bekk framhaldsdeilda fyrir
gagnfræðinga og landsprófsmenn fer
fram þriðjudaginn 1. og miðvikudaginn 2.
júni n.k. kl. 15-18 báða dagana.
Ef þátttaka leyfir, verður kennt á fimm
brautum (almennri bóknámsbraut, heil-
brigðisbraut, iðnbraut, uppeldisbraut og
viðskiptabraut) og munu framhalds-
deildirnar starfa við nokkra af gagn-
fræðaskólum borgarinnar.
Innritun fer fram i Miðbæjarskólanum.
Inntökuskilyrði eru:
a. Meðaleinkunn i samræmdum greinum
4,5 eða hærri.
b. Meðaleinkunn i skólaprófsgreinum 4,5
eða hærri.
c. Meðaltal meðaleinkunna i a- og b-lið
verði 5,5 eða hærri.
Umsækjendur hafimeðsér ljósrit af próf-
skirteini og nafnskirteini.
A sama tima verður i Lindargötu skóla
innritað i 6. og 7. bekk framhaldsdeilda.
(7. bekkur áður 3. bekkur aðfaranáms
Kennaraháskólans).
Fræðslustjórinn i Reykjavik.
Nýtt námskeið hefst 31.
maí. Vigtun — Mœling -
Gufa — Ljós — Kaffi —
Innritun og upplýsingar F slmi 8329S
alla virka daga kl. 1 3—22.
íjg^\
Júdódoild Ármanns
Ármúla 32.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.10 Slöasti danskennarinn
Þýskt sjónvarpsleikrit tekið
I Ungverjalandi meö þar-
lendum leikurum. Dans-
kennarinn Balog, sem kom-
inn er á efri ár, tók viö af
föður sinum sem danskenn-
ari úti á landsbyggðinni og
vonast nú. til aö sonur sinn
taki viö af sér. Þýöandi
Ragnheiöur Asgrimsdóttir.
22.10 Heimsstyrjöldin siöari
Tangarsókn Þýski herinn
verður að hörfa inn I Þýska-
land vegna sóknarþunga
bandamanna á vesturvig-
stöövunum og Rússa á
austurvigstöðvunum. Þýö-
andi og þulur Jón O. Ed-
wald.
23.05 Dagskráriok.
MANUDAGUR
31. mai
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Sigrún
Siguröardóttir heldur áfram
sögunni „Þegar Friöbjörn
Brandsson minnkaði” eftir
Inger Sandberg (11). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriöa. Tónleikar kl.
10.25. lslenskt mál kl. 10.40:
Endurtekinn þáttur Jóns
Aöalsteins Jónssonar.
Morguntónieikar kl. 11.00:
Tékkneska filharmonlu-
sveitin leikur „Othello”,
forleik op. 93 eftir Dvorák,
Karel Ancerl stjórnar/
Filharmonlusveitin i Berlln
leikur Slnfónlu nr. 4 I e-moll
op. 98eftir Brahms, Herbert
von Karajan stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Mynd-
in af Dorian Gray” eftir
Oscar Wiide Siguröur
Einarsson þýddi. Valdimar
Lárusson les (4).
15.00 Miödegistónleikar.
Fllharmonlusveitin I New
York leikur „Vor I
Appalkiufjöllum” hljóm-
sveitarverk eftir Aaron
Copland, Leonard Bernstein
stjórnar. Earl Wild og
hljómsveitin „Symphony of
the Air” leika Pianókonsert
I F-dúr eftir Gian Carlo
Menotti, Jorge Mester
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 „Ævintýri Sajós og litlu
bjóranna” eftir Grey Owl.
Sigriöur Thorlacius byrjar
lestur þýöingar sinnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál.Guöni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Sveinn Kristinsson talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 A vettvangi dómsmál-
anna. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá.
20.50 Frá útvarpinu I Búda-
pest. a. Henryk Szeryng
leikur Sónötu I g-moll fyrir
einleiksfiölu eftir Johann
Sebastian Bach. b. Theo
Adam syngur lög eftir
Caldara, Carissimi,
Scarlatti og Bach. Rudolf
Dunckel leikur á pianó.
21.30 (Jtvarpssagan: „Siöasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis Siguröur A.
Magnússon les þýöingu
Kristins Björnssonar (34).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaöar-
þáttur: Um byggingarmál
bænda.Gunnar Jónsson for-
stööumaöur Byggingar-
stofnunar landbúnaöarins
flytur erindi.
22.35 Kammertónlist a. Jan
Henrik Kayser leikur á
pianó tónlist eftir Hálfdan
Kjerulf. b. Jacqueline
Eymar, Gunther Kehr,
Erich Sichermann og Bern-
hard Braunholz leikar
Kvartett i g-moll op. 45 eftir
Gabriel Faur.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp, kl. 21.10:
Viö sjáum ungverska ieikara I þýsku sjónvarpsleikriti I kvöld.
Tekur sonurinn við?
— ungverskir leikarar
ó skjánum
Það er ekki á hverju kvöidi Þar segir frá danskennaran-
sem okkur gefst kostur á að sjá um Balog, sem farinn er aö eld-
ungverska leikara á skjánum ast og vonast nú til að sonur sinn
hjá okkur. t kvöld sýnir þó sjón- taki við af honum sem dans-1'
varpiö þýskt sjónvarpsleikrit, kennari úti á landsbyggðinni. I
sem tekiö er I Ungverjalandi Leikritið hefst kl. 21.10 og I
meö þarlendum leikurum. stendur i eina klukkustund.-SE I
Álfheimar
4ra herbergja íbúð, 114 ferm. tvöfalt verk-
smiðjugler, gott skáparými góð kaup, verð 8,5
milljónir útborgun 6,5 milljónir.
Geitland
100 ferm. íbúð á jarðhæð stór stofa og góð
svefnherbergi, tvöfalt verksmiðjugler verð
8,5 milljónir útborgun 6,5 milljónir.
Sumarbústaður við Elliðavatn
50 ferm. + 35 ferm. útihús parket á stofu og
eldhúsi rafmagnskynding, verð 2,1 milljón
útb. 1,1 milljón.
Skipti á nýlegum bíl koma til greina.
Húseignin, fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hœð
Pétur Gunnlaugsson lögfr. Símar 28370 - 28040
lf:Tf i.;#i • iil
ÓDYRIR OG HENTUGIR
I mörgum stærðum og gerðum.
Sendum hvert á land sem er.
Biðjið um myndalista.
STÍL-HÚSGÖGN
AUDBREF “ | SiMI 44600
l Lnaou jml"