Vísir - 02.07.1976, Síða 3
VISIR
Föstudagur 2. júli 1976
3
ÞAÐ ER VÍST AÐALFJÖRIÐ M6tT
AÐ FLJÚGA LOFTBELGNUM X
„Flugtakiö”. Menn rembast viö aö hanga á flygildinu, en þegar
kcmur aö giröingunni gefast þeir upp og Holberg og Ómar veröa aö
spjara sig upp frá þvi....
Loftbelgurinn lá flatur á jörö-
inni suöur á Alftanesi og eigand-
inn, Holberg Másson prófaöi
hitunartækin, sem blása heitu
lofti i beiginn, þannig aö hann
geti hafiö sig til flugs. Allt var til
reiöu, hitunartækin i lagi, nóg
gas, boösgesturinn, ómar
Ragnarsson, mættur til leiks en
þaö eina sem bjátaöi á var regn
skúr, sem gekk yfir.
,,Ég sé þig — vona ég”
Ómar var þarna mættur meö
hrakfallapokannsinn, sem hann
kallar svo, en i honum geymir
hann fööurlandiö og fleira, sem
getur komiö sér vel, t.d. i loft-
belg.
Meö ómari var vestur-is-
lenáíur, kunningi hans, en hann
þurfti aö flýta sér I banka og i
kveöjuskyni sagöi Ómar: ,,Ég
sé þig, — vona ég,” og leit á
farartækiö á jöröinni.
Regnskúrinn gekk yfir og Hol-
berg hóf hitunina, en til þess aö
heita loftið ættigreiöari inngang
i belginn, sendi hann tvo menn
inn i hann. Blaðamenn sem
voru viðstaddir, héngu utan á
körfunni til þess aö flygildiö færi
ekki af staö fyrr en nægilegt loft
væri komiö i hann sem borið
gæti tvo menn.
Ómar fékk fyrirskipun um aö
hanga utan á körfunni i „flug-
takinu”, en Holberg var inn-
byröis og kynti eins og hann best
mátti. Svo dróst allt saman af
staö, brautina á enda, sem var
stuttur túnskækill, belgurinn
rétt komst yfir giröinguna, en
karfan sleit hana með sér.
Boðsgesturinn
féll fyrir borð
Belgurinn fór niður i fjöruna
viö Lóniö hjá Bessastöðum, en
þar snerist karfan á hvolf og
boðsgesturinn missti takiö og
féll iuröina, en eigandinn komst
á loft og sveif yfir Bessastaöi i
átt aö Seltjarnarnesi.
Betra er flugvél
en ekkert
Ómar vildi ekki hætta viö svo
búiö, heldur flýtti sér sem mest
hann mátti meö visismönnum út
á flugvöll en hann átti von á þvi
aö Holberg myndi lenda þar og
taka hann með sér i ferðina,
sem heitiö var upp á Skaga. En
belgurinn var svifinn út yfir sjó-
inn, þegar okkur bar að flug-
vellinum, þannig að Ómar
ákvaö aö skreppa á „frúnni”
sinniog athuga hvernig Holberg
vegnaöi i einverunni i loftbelgs-
körfunni.
Ómar styöur Holberg eftir lend-
inguna.
Dulan sýnir vindátt
Við náöum honum i mynni
Hvalfjarðar og var ekki aö sjá
annaö en aö honum vegnaði vel.
Dula hékk út úr körfunni, en
með henni sér Holberg hvaöan
vildurinn blæs og meö þvi aö
hækka eða lækka flugið, kemst
hann i hina ýmsu vinda sem
blása i mismunandi áttir.
Ómar ákvaö aö sjá hvernig
kappanum reiddi af, svo viö fór-
um i „holding” á svæðinu og
Loftur haföi nóg aö gera viö aö
taka myndir.
Nytin datt úr kúnu.m
Holberg bar upp að Akrafjall-
inu og fór meö þvf i aöeins tiu
metra fjarlægöfrá klettabeltun-
um ogkomst austur fyrir þaö og
fór lágt yfir Leirársveitina.
Kýr, hestar og kindur flýöu i of-
boöi undan þessu apparati, sem
sveif hljóölaust rétt yfir engjun-
um og hætt er viö aö nytin hafi
dottiö úr kúnum i Leirársveit-
inni i gærkveldi.
„Smáhögg”
úr háspennulinu
Nú var komin ný regndemba
og lækkaöi Holberg loftfarið, en
vegna rigningarinnar, sem sett-
ist á gleraugun hans, sá hann
Annar fóturinn á Holberg var ekki til stórræöanna og þess vegna
fékk hann aöstoö til aö komast yfir skurö.
ekki nægilega vel og gerði sér
þvi illa grein fyrir hæðinni, sem
varð til þess aö hann rak körf-
una i háspennulinu og fékk
„svolitiö högg” eins og hann
sagði.
Haltur, marinn og
bióðugur, en ánægður
samt
Svo lenti hann rétt viö Steins-
holt i Leirársveit og skreið út úr
körfunni marinn á baki, haltr-
andiogmeöskuröá enni. Hann
sagöist þó vera mjög ánægöur
meö þetta, nema það aö vindinn
herti skyndilega i „flugtakinu”
sem varð til þess aö hann rakst
á girðinguna og einnig var hann
óhress yfir þvi aö slengja sér i
rafmagnslinuna. Bændur i
sveitinni sögöu honum aö hann
heföi átt að vera hálftima fyrr á
feröinni, þvi þá heföi verið raf-
magnslaust um tima.
Boðsgesturinn fékk
kampavin
þrátt fyrir allt
Ómar lenti skammt frá
lendingarstaö loftbelgsins og
fékk tækifæri til aö súpa á
kampavininu, sem tekiö var upp
i tilefni dagsins, þannig aö þrátt
fyrir allt fékk hann þó það út úr
feröinni aö vera meö i „flugtak-
inu” og fá kampavin i tilefni
lendingarinnar, en eftir þvi sem
heimildir herma er aðalfjöriö i
þvi fólgiö að svifa um i
belgnum.
— RJ.
Holberg hefur byrjaö hitunina og inni i belgnum eru tveir menn sem reyna aö halda honum opnum.