Vísir - 02.07.1976, Síða 4
4
A G-6-2
¥ D-G-8-7
4 A-G-9
* 8-7-2
1 opna salnum sátu n — s Fitz-
gibbon og Mesbur, en a — v As-
mundur og Hjalti. Þar gengu
sagnir á þessa leiö:
Vestur
P
1 S
3 L
P
Norður
P
P
D
P
Austur
1 H
2 T
3 G
P
Suður
P
P
D
Fyrst við vorum aö skrifa um
Hudson siglinguna máttum við
til með aö birta þessa mynd af
Hinrik Bjarnasyni. Hann er svo
skelfing sjóræningjalegur
þarna, enda búinn að safna góðu
skeggi, eins og féiagar hans á
Leifi Eirikssyni. Vonandi passa
þeir sig á stóru skipunum.
En einmitt smæö hans veröur
til þess að tekið veröur eftir
honum og þetta veröur mikil
auglýsingasigling fyrir Island.
Gert er ráð fyrir að fimm mill-
jónir manna muni fylgjast með
siglingu skipanna upp Hudson
fljót.
Vikingarnir hafa heldur ekki
lokið landkynningu meö þeirri
siglingu einni saman. Það er
ráðgert að þeir sigli áfram upp
fljótiö og heimsæki ýmsa bæi og
borgir á bökkum þess.
Einhverjir bandarikjamenn
ættu þvi að vera eitthvaö fróðari
um Island eftir þessi strand-
högg.
Og líka Leifur Eiríksson
I 18. umferð Olympiumótsins i
Monte Carlo spilaði Island við ír-
land. Þetta var heldur ólánlegur
leikur, sem tapaðist 9-11, eða 24-
28.
Hér er sýnishorn. Staðan var
allir utan hættu og vestur gaf.
4 10-9-7
¥ 10-5-2
♦ 10-7
* K-D-G-4-3
4 A-K-5-4
y 4-3
4 6-5
4 A-10-9-6-5
é D-8-3
¥ A-K-9-6
♦ K-D-8-4-3-
♦ ekkert
Suður spilaði út laufi og Ás-
mundur gat ekki fengið nema 8
slagi. Það voru 100 til n — s.
t lokaða salnum sátu n — s Ste-
fán og Slmon, en a — v McHale og
Pigot. Þar gengu sagnir á þessa
leið:
Vestur Norður Austur SuðurP
1 L P i t P
1 S P 2 H P
3 L P 3 g
P P
Suöur valdi að spila út spaða og
blindur átti slaginn á kónginn.
Hann spilaði siðan tigli og suður
drap með ás. Hann skipti yfir I
hjarta og vörnin fékk aðeins einn
slag i viðbótá tigulgosa. Það voru
460 til trlands, sem græddi 11
impa á spilinu.
Skip vestur-þýska sjóhersins, Gorch Fock, I höfninni f Kiel áður en
það lagöi upp i sigiinguna til Bandarlkjanna. Skipið mun eins og
mörg önnur skip frá fjöldamörgum öðrum löndum sigla upp Hud-
sonfljótið I tilefni 200 ára afmælis sjálfstæöisyfirlýsingar Banda-
rikjanna.
Heldur veröur Leifur Eiriksson litill Ihópi þessara seglskipa.
Niutíu og átta seglskip
af ýmsum stærðum
tóku þátt í kappsiglingu
frá Bermuda til Rhode
Island í Bandaríkjunum.
Þar eiga þau að taka þátt
í hátíðasiglingu upp
Hudson fljót/ á þjóð-
hátíðardaginn/ 4. júlí.
Nokkur skip hafa helst úr lest-
inni, nokkur vegna árekstra,
önnur af öðrum orsökum. Það
er þvi ekki alveg vist hve mörg
skip sigla upp Hudson.
Reyndar bætast nokkur
smáskip i hópinn þarna vestra,
meðal annars islenska vikinga-
skipiö Leifur Eiriksson, sem er i
höndum skeggjaðra islenskra
vikinga. Heldur verður Leifur
blessaður smár, innan um
hámöstruð stórskip annarra
þjóða.
Hámöstruð skíp
upp Hudson fljót
T nnHnn Fvnrps
Þessi staða kom upp i skák
milli Fentons nokkurs og Potters,
1875, og var samið um jafntefli.
Mörgum fannst staða þessi hin
athyglisverðasta, og meðal
þeirra var hinn frægi skákmeist-
ari, Zukertort. Hann taldi jafn-
tefli óumflýjanlegt i stöðunni, en
ef svarti kóngurinn væri færður
til h3, ætti hvitur vinning. Þá kom
til skjalanna óþekktur skákunn-
andi. Saavedra að nafni, og kvað
hvitan eiga unnið tafl. Þessu urðu
meistararnir að kyngja, og siðan
hefur þessi staða verið nefnd
Saavedra-staðan, til heiðurs hin-
um óþekkta áhugamanni, sem
treysti fremur á eigið hyggjuvit,
en lausnir annarra. Vinningsleið
Saavedra var þessi:
L c7 Hd6+
2. Kb5 Hd5+
3. Kb4 Hd4+
4. Kb3 Hd3 +
5. Kc2! Hd4!
6. c8H!!!
(Ekki 6. c8 D Hc4+ 7. Dxc4 patt.)
6.... Ha4
7. Kb3! og hvitur vinnur hrókinn
eða mátar.