Vísir - 02.07.1976, Qupperneq 13
Föstudagur 2. júli 1976
vism
VISIR Föstudag
ur 2. júli 1976
Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson
r
Olympíudagur-
inn í dag!
Ólympiunefnd Islands gengst fyrir ólym-
piudegi i dag og rennur allur ágóöi ,,ef ein-
hver veröur” til styrktar ólympiuförunum.
Keppt veröur i frjálsum Iþróttum, júdó og
lyftingum. Keppnin hefst á Laudardalsveil-
inum kl. 19:30 meö ávarpi Gisla Halldórsson-
ar, formanns óiympiunefndar islands, en
siöan keppt I sjö greinum I frjáisum Iþrótt-
um. Keppni I lyftingum og júdó veröur svo I
LaugardalshöIIinni og hefst kl. 20:30.
Dómurinn gegn
Real mildaður
Eftir skrflslætin sem uröu á leik Real
Madrid og Bayern Munchen I Evrópukeppn-
inni I vor, var Real Madrid dæmt frá þátttöku
I næstu Evrópukeppni af UEFA. En um helg-
ina var ákveöiö á fundi UEFA aö létta dálitiö
þcssa refsingu á Real Madrid og var refsing-
unni breytt á þann hátt aö Real veröur aö
leika þrjá næstu heimaleiki sina i minnst 300
kni fjarlægð frá Madrid.
Real Madrid hefur þegar oröiö sér úti um
völl til aö leika þessa leiki á, völl I Saragossa
á austurströnd Spánar sem tekur 45.000
áhorfendur. gk-.
Minningarleilc-
ur um Jakob
Minningarleikur um Jakob Jakobsson,
fyrrum leikmann meö ÍBA og landsliöinu,
sem lést i bilslysi i Þýskalandi fyrir nokkrum
árum, fer fram á Akureyri I kvöld.
Aö þessu sinni leiöa saman hesta slna liö
KA og Vikings úr Reykjavik. Vikingur er nú i
ööru sæti i fyrstu deild.
Leikurinn hefst kl. 20.00 á Akureyrarvelli.
•
Ali á spítala
til aðgerðar!
„Gasprarinn” og þungavigtarmeistarinn
mikli, Muhammed Ali var I gær lagöur inn á
spitala I Kaliforniu þar sem hann mun dvelj-
ast a.m.k. tvær næstu vikurnar. Þar á aö
gera aögerö á fótum meistarans, sem eru I
slæmu ásigkomulagi eftir „bardagann” viö
Anitoki Inoki á dögunum. Eins og menn
muna baröist Inoki þá lengstum á bakinu, og
sparkaöi I fætur Ali’s hvaö eftir annaö meö
þessum afleiöingum.
„Fæturnir eru allir bólgnir og aumir”,
sagöi Ali á blaöamannafundi áöur en hann
lagöist inn á spitalann, „og þaö hefur veriö
mikill blóöstraumur úr hægri fætinum.” gk-
•
Undanúrslitin
í Hamilton!
Mexikó og Jógóslavia unnu fyrstu leikina I
6-liöa úrslitakeppniinni I Hamilton sem voru
leiknir I gær.
Júgóslavar léku gegn hollendingum og
sigruöu meö 102 stigum gegn 78 (55:38). Þeir
sýndu mjög góöan leik, og t.d. var hittni
þeirra I langskotum 61% sem er frábært.
Dragan Kicanovic og Drazen Dalipagic skor-
uöu 18 stig hvor fyrir Júgóslaviu, en hjá Hol-
iandi var Kees Ackerboom stigahæstur
einnig meö 18 stig.
BrasiIIumenn höföu lengst af yfirhöndina
gegn Mexikó, en alveg undir lokin tókst
Mexikó þó aö komast yfir og sigra meö 85
stigum gegn 77. Rafel Palomar var stiga-
hæstur hjá Mexicó meö 22 stig — Marcel de
Souza hjá Brasiliu meö 28 stig. gk-.
Aftur „tap"
fyrir þeim
bandarísku!
„Þaö er ósköp einföld staö-
reynd, bandarikjamönnum hefur
farið alveg gifurlega fram I hand-
knattleiknum og viö vorum hrein-
lega „lamdir” niöur I leiknum,”
sagöi Birgir Björnsson, landsliðs-
nefndarmaöur, I viötali viö VIsi i
morgun um landsleik Bandarikj-
anna og tslands i handbolta sem
fór fram I Milwaukee I gærkvöldi.
„Bandarikjamennirnir höfðu
ávallt undirtökin, i hálfleik var
staðan 12:9 og lokatölurnar urðu
svo 22:20. Viðar Simonarson og
Pálmi Pálmason voru marka-
hæstir — skoruðu 6 mörk hvor.
Viðar þrjú úr vitum og Pálmi
fimm úr vitum. Ágúst Svavarsson
skoraði 4, Þórarinn Ragnarsson 2
— og þeir Geir Hallsteinsson og
Steindór Gunnarsson hvor sitt
markið.
Annars er þetta svolitið furðu-
legt. Mér finnst að kanadamönn-
um hafi farið mikið meira fram
en þeim bandarisku, enda vinna
þeir þá alltaf —-og við vinnum svo
kanadamennina. Bæði liðin eru i
m jög góðri þjálfun, enda að fara á
Ólympiuleikana, en við erum rétt
að byrja okkar undirbúning.
Bandarikjamennirnir eru mjög
sterkir likamlega og þeir hafa
nýtt sér þessa yfirburði sina mjög
vel i leikjunum.
Birgir sagði að bandarlkja-
menn og kanadamenn ættu að
leika i kvöld og ef þeir kanadisku
myndu sigra i þeim leik, þá ætti
íslenska liðiðgóða möguleika á að
sigra I mótinu — og nægði þá að
sigra Kanada i siðasta leiknum á
morgun.
„Þessi ferð hefur verið okkur
afar-lærdómsrik að minu mati og
þarfur þáttur i uppbyggingu
landsliðsins,” sagði Birgir að lok-
um. —BB
( STAÐAN )
r
Staöan I 1. deild tslandsmótsins I
knattspyrnu er nú þessi:
Fram :Vikingur 3:2
Valur 8 6 2 0 28: ; 6 14
Vikingur 9 6 1 2 12: :8 13
Fram 9 5 2 2 11: :9 12
Akranes 8 5 1 2 12: : 10 11
KR 9 2 4 3 12: : 10 8
UBK 8 3 1 4 8: : 11 7
ÍBK 9 3 1 5 13: : 14 7
FH 9 1 3 5 5: : 16 5
Þróttur 9 0 1 8 5: : 22 1
Mgrkhæstu leikmenn eru þessir:
Hermann Gunnarsson Val 9
Guömundur Þorbjörnsson Val 9
Ingi Björn Albertsson Val 6
Teitur Þóröarson ÍA 6
Næsti leikur I 1. deild er á
morgun, þá leika tA og FH á
Akranesi kl. 14.30 — á sunnudag
leika ÍBK:Þróttur og Valur:UBK
— báöir leikirnir kl. 20.
Þær uröu fyrstar til aö hlaupa 1500 m undir fjórum minútum. Myndin
er tekin á úrtökumóti sovétmanna sem fram fór i borginni Podolsk, 40
km frá Moskvu, af þeim Tatiana Kazankina og Raisa Katjukova sem
uröu fyrstar I hlaupinu. Kazankina hljóp á 3:56.0 min., en Katjukova
hljóp á 3:59.8 min. Þær hlupu báöar undir eldra metinu sem var 4:01.4
min. sett af annarri sovéskri stúlku Ludmilla Bragina I Munchcn 1972.
Þriöja mark Fram i uppsiglingu. Helgi Helgason, lengst til vinstri, átti misheppnaöa tilraun til aö hreinsa frá. Rúnar Glslason er hér aö Ieika á
Diörik ólafsson og siöan skoraöi hann örugglega. Ljósmynd Loftur.
Árni var sú hindrun
sem stöðvaði Víking
— þegar framarar sigruðu Víking 3:2 í skemmtilegasta leik sumarsins í gœrkvoldi
— víkingar áttu meira í leiknum en snilldarmarkvarsla Árna bjargaði Fram
Leikur Fram og Vikings var
skemmtilegasti leikur tslands-
mótsins til þessa, mikill hraöi,
hæfileg harka og barátta leik-
manna geysileg á báöa bóga.
Falleg mörk og aragrúi mark-
tækifæra — er þaö ekki þetta allt
saman sem fólk vill sjá?
Víkingarnir byrjuðu leikinn af
miklum krafti, og var engu ilkara
en að það ætti að gera út um hann
strax. En það var strax ljóst að
Árni Stefánsson var I miklu
„stuði” i marki Fram, og hann sá
um að bægja hættunni frá. Fram-
arar skoruðu svo strax i fyrstu
sókninni sem þeir fengu, á 8. min-
útu. Eftir aukaspyrnu utan af
vinstri kantinum náði Marteinn
Geirsson að „nikka” boltanum út
i teiginn til Rúnars Gislasonar,
og hann „saumaði” boltann I
möskvana með þrumuskoti.
Næstu marktækifæri voru öll
vikinga, Jóhannes Báröason
skautyfir af stuttu færi, Marteinn
bjargaði á linu frá Stefáni Hall-
dórssyni, eftir að Arni hafði misst
boltann frá sér, og Eirikur Þor-
steinsson komst inn fyrir vörn
framara, en Árni bjargaði meist-
aralega með úthlaupi.
En bestu marktækifærin voru
þó framara. Fyrst mistókst
Kristni Jörundssyni herfilega
fyrir opnu marki þegar hann
brenndi af, og það sama henti
Pétur Ormslev sf.uttu síðar. Sið-
asta tækifæriö i hálfleiknum átti
svo Magnús Þorvaldsson þegar
hann skaut þrumuskoti af löngu
færi — en Arni varði svo glæsilega
að mig skortir orð yfir þá mark-
vörslu.
Strax á 7. minútu i siðari hálf-
leik bættu framarar svo öðru
marki við, og var Kristinn Jör-
undsson þar að verki. Hann skaut
föstu skoti sem Diðrik varði en
hélt ekki — Kristinn fékk boltann
aftur og skaut, og aftur varði
Diðrik, en i þriðja skiptið þegar
boltinn kom fyrir fætur Kristins,
brást hann ekki og skoraði af
öryggi.
Vikingar minnkuðu siðan mun-
inn i 2:1 á 20. minútu siðari hálf-
leiksins. Þá lagöi Óskar Tómas-
son boltann út á Jóhannes Bárða-
son sem skoraöi með góðu skoti,
Næstu minútur sóttu vikingar
ákaft, en tókst ekki að komast
neitt áleiöis gegn sterkri vörn
framara sem var fjölmenn á köfl-
um. Þeir sóttu mjög stift, og á 31.
minútu hættu vikingarnir sér of
framarlega i sóknina. Framarar
náðu að hreinsa langt fram völl-
inn, Helga Helgasyni mistókst að
hreinsa frá, og Rúnar Gislason
sem fylgdi vel á eftir náði bolt-
anum — lék á Diðrik og skoraði
3:1.
En þaö liðu ekki nema tvær
mínútur þar til vikingar minnk-
uðu muninn i 3:2 og var það fall-
egasta mark leiksins. Stefán
Halldórsson skaut þá þrumuskoti
af 30 metra færi upp i bláhorn
marksins — algjörlega óverjandi.
Eftir markið hertu vikingar sókn-
ina mjög, en framarar „pökk-
uðu” i vörnina til að halda sinu —
hvað þeir og gerðu.
Framarar hafa nú leikið viö tvö
efstu liðin meö aðeins fjögurra
daga millibili, og tekið úr þeim
leikjum 3 stig. Vörnin er sem fyrr
aöall liðsins, meö landsliðstrióið,
LINURNAR SKYRAST I
ÞRIÐJU DEILDINNI!
Riölakeppnin I 3. deild ts-
landsmótsins I knattspyrnu er
nú tæplega hálfnuð I flestum
riðlunum, og linurnar viðast
hvar farnar að skýrast dálftið
hvað varöar efstu liðin. Við birt-
um hér stöðuna i riölunum, öll-
um, nema riðlunum á Aust-
fjörðum, en þar cr keppnin svo
skammt á veg komin að linurn-
ar eru enn mjög óskýrar.
Staðan i A riðli:
Fylkir
Þór (Þh.)
Grindavik
Hekla
Hverageröi 5 1 0 4 8:20 2
Staðan i B riðli:
Reynir (Sg) 5 3 2 0 9:4 8
Leiknir 4 3 0 1 7:5 6
Grótta 4 112 7:8 3
Njarövlk 3 1 0 2 2:2 2
Vikingur (Óv)
Skallagrimur
Snæfell
Grundarf jörður
HSS
USVli
Gréttir (FD 4013 5:11 i Staðan i E riðli:
Staðan i C riðli:
Stjarnan
Afturelding
Bolungarvik
Viöir (G)
ÍR
KS
UMSS
USAH
Magni (Grv)
Árroöinn
Leiftur
12:2 8
11:7 8
4:12 3
4:8 3
7:8 2
4:12 2
Bk—.
Martein, Jón og Arna alla i sinu
besta formi. A miðjunni leikur
Asgeir Eliasson hvern stórleikinn
á fætur öðrum, og framlinan með
Rúnar Gislason sem besta mann
er óðum að koma til.
Það hlýtur að hafa verið ó-
skemmtilegt fyrir vikinga að
hitta á Arna Stefánsson i þeim
ham sem hann var i. Víkingarnir
léku oft á tiðum mjög skemmti-
lega úti á vellinum og sköpuðu sér
marktækifæri, en Arni var oftast
sá þröskuldur sem allt strandaði
á. Vikingar halda enn i vonina um
Islandsmeistaratitilinn, þótt hún
hafi óneitanlega minnkað tals-
vert. Bestu menn Vikings i leikn-
um voru þeir Róbert Agnarsson,
Óskar Tómasson og Eirikur Þor-
steinsson.
—gk-
,Hrœrigrautur"
hjá kylfingum!
— Mótunum virðast vera hrúgað niður skipulagslaust
— SOS ver titilinn á Nesvellinum í dag
Hvað á ég nú að gera? Það er
mót á Akranesi, i Hafnarfiröi, á
Akureyri, i Grafarholti, i Kefla-
vik, I Borgarnesi, i Vestmanna-
eyjum, á Selfossi og ég veit
andsk.. ekki hvað af þessu ég á að
horfa á”.
Það er ekki óliklegt að margir
kylfingar hugsi eitthvað I þessum
dúr f dag, þegar þeir taka á-
kvörðun um hvar þeir eiga aö
leika golf um helgina. Þaö er mót
hér, mót þar- öllu hrúgað niður á
eina hclgi, algjörlega skipulags-
laust.
Það hlytur að vera blóðugt fyrir
akurnesingana sem halda SR
mótið um helgina að fá þetta allt
saman yfir sig. SR mótið er eina
stórmótið sem þeir halda, og að
auki opið mót sem gefur stig til
landsliðsins. En að það skuli vera
haldinn fjöldinn allur af opnum
mótum einmitt á sama tima, er
aldeilis óskiljanleg ákvörðun ekki
vitrari manni en mér!
Golfklúbbur Reykjavikur er
með opið mót á morgun og sunnu-
dag—Keilir með opna öldunga-
keppni sömu daga—opin keppni á
Akureyri —hjóna- og parakeppni
á Selfossi---Vestmannaeyingar
með mót— Borgnesingar með
hjóna- og parakeppni og e.t.v. er
eitthvað fleira.
Það er furðulegt að Golf-
samband tslands skuli ekki taka i
taumana þegar svona vitleysa
kemur upp, en ef svo óliklega
vildi nú til að einhverjir vildu
„hliðra til” er ekki gott i efni.
Þrátt fyrir að það sé opið stiga-
„Líkast því að
hlaupa á vegg"
— sagði Bjarni Stefónsson sem keppti aftur
í 400 m hlaupi á Bislet í gœrkvöldi
„Þaö kom I Ijós þegar 50 m
voru eftir af 400 m hlaupinu I
gærkvöldi, aö þreyta frá þvi I
hlaupinu kvöldiö áöur sat enn i
mér,” sagöi Bjarni Stefánsson
þegar Visir ræddi viö hann I
Osló I morgun. Bjarni keppti á
Bislet-leikunum á miövikudags-
kvöldiö I 400 m hlaupi þar sem
hann varö annar á 49.1 sek. og
hann keppti svo aftur á Bislet I
gærkvöldi i 400 m hlaupi.
„Þá var eins og maöur hlypi á
„vegg” og ég missti tvo framúr
mér. Nú t’óku tveir negrar frá
Trinidad þátt i hlaupinu, mér
tókst aö halda vel i viö þá fyrstu
200 m en siöan ekki söguna
meir. Þéir hlupu á 46.5 og 46.7
sek. Þriöji varö Lars Nilsen frá
Danmörku á 48.1 sek og norö-
maöurinn Jan Torgersen varö
fjórði á 48.8 sek. Ég hafnaöi svo
fimmta sæti — fékk 49.0”.
Bjarni sagöi ennfremur aö
mótiö á Bislet i gærkvöldi heföi
veriö heldur fátæklegt — allar
stóru stjörnurnar farnar til Svi-
þjóöar til aö keppa þar á móti
um helgina.
Friörik Þór óskarsson keppti
heldur ekki I gærkvöldi. Þri-
stökkiö vannst á 15.28 m og heföi
Friörik átt góöa möguleika á aö
sigra þar ef hann heföi veriö
heill. Keppnin i 1500 m hlaupinu
var tvisýnn og skemmtileg —
hoilendingurinn Evert Hoving
sigraöi á ágætum tima — hljóp á
3:39.2 min. Trinidadbúarnir
áttu lika tvo fyrstu i 200 m
hlaupinu — þeir lilupu á 21.2 sek
og 21.5 sek i smávægilegum
mótvindi. —BB ,
Vestmanneyingar léku viö Stjörnuna úr Garöabæ I Bikarkeppni KSÍ á miövikudaginn og sigruöu örugg-
lega ileiknum 4:0. Tómas Pálsson skoraöi tvivegis og þeir Sveinn Sveinsson og örn Óskarsson hvor sitt
markib. Myndin er frá einum af mörgum sóknarlotum eyjamanna, þaö er Sigurlás sem þarna á skalla
aö markinu, en naumlega framhjá. Ljósmynd Guömundur Sigfússon.....
mót til landsliðsins um helgina,
þá er i'slenska landsliðið I golfi
einmittstatt i Luxemborg i lands-
leikjaferð.
Og með þeim 6 kylfingum sem
þareru, eru þrir fararstjórar, allt
stjórnarmenn Golfsambandsins,
sem gætu hugsanlega haft um það
forgöngu að greiða úr flækjunni!
Og spekingarnir sem allt vita
og allt geta, IÞRÓTTAFRÉTTA-
RITARAR, láta heldur ekki sitt
eftir liggja. Þeir fara einnig á
stúfana og heyja sma árlegu
keppni i dag, gk—.
Hollenskir
knattspyrnu-
og œfingaskór
Mjög hagstœtt verð
Ný|ar
loftþéttar umbúðir
frá Brasiliu