Vísir - 02.07.1976, Side 16
16
/ Ég kem >
' kannske seint
heim úr vinnunni
■ elskan. Maria
X er að hætta og
's við ætlum að
1 V halda partý
Þú kemur
heim á réttum
tima. — Ég vil
fá matinn á
.réttum tima.
Sagðistu ekki
styðja rauðsokkur
Siggi?
Jú, auðvitað maður,
enhvað kemur það
matnum mínum við.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstudagur 2. júli 1976 vism
Rækjukokkteillinn er fyrir
fjóra og er settur i eina stóra
skál eða fjórar litlar.
Salat:
200 g rækjur
1 matsk. sitrónusafi
1 greipaldin
1 epli
ca. 4 mandarinur
Sósa:
1 1/4 dl. rjómi
2 matsk. tómatsósa
örlitið salt
safi úr 1 meðal sitrónu
örlitið paprikuduft
1 matsk. koniak (má sleppa)
Skraut:
salatblöð
dill
rækjur
Salat: Setjið rækjurnar á sigti
til þess að vatnið renni af þeim.
Dreypiö yfir þær 1 matsk. af
sitrónusafa. Afhýðið greipið og
skerið i fremur litla teninga.
Þvoið eplið, fjarlægið kjarna-
húsið og skerið eplið i álika ten-
inga og greipið. Ef hýðið er gott
á eplinu þarf ekki að taka það
af. Takið börkinn utan af
mandarinunum og laufið þær.
Takið svolitið af rækjunum frá
til skrauts. Blandiö varlega
saman i skál rækjum, greipbit-
um, eplabitum og mandarinu-
laufum.
Sósa: Þeytið rjómann, þó
þannig að hann verði ekki alveg
stifur, og blandið tómatsósu
saman við. Bragðbætið með ör-
litlu salti, sitrónusafa, papriku
og e.t.v. 1 matsk. af koniaki.
Þvoið salatblöðin og setjið eitt
blað i hverja skál. Setjið siðan
rækjusalatiö jafnt i skálarnar.
Agætt er að halda með annarri
hendi i salatblaðið meðan
rækjusalatið er sett I skálina svo
að salatblaðið færist ekkert til.
Hellið sósunni siöan yfir og
skreytið með dillgreinum og
rækjum. Berið rækjukokteilinn
fram alveg kaldan.
4. 12.-21. júli Hornstrandir —
Hornvlk.
5. 13.-22. júll Suöursveit — Hof-
fellsdalur.
6. 14.-28. júli Vopnafjörður —
Langanes.
7. 15.-21. júli Látrabjarg.
8. 20.-28. j’iíll Hornsfrandir” —
Aöalvik.
9. 22.-29. júli Alftafjarðaröræfi.
10. 24.-29. júli Laki — Eldgjá —
Hvanngil.
11. 22.-28. júli Grænlandsferð
(einnig 29/7.-5./8).
Ennfremur ódýrar vikudvalir I
Þórsmörk, 6.200 kr.
— Geymi auglýsinguna —
— Leitið upplýsinga —
OTIVIST,
Lækjarg. 6, simi 14606.
AA-samtökin.
Einhver félaga AA-samtakanna
er til viðtals milli kl. 8 og 11 öll
kvöld nema laugardagskvöld I
sima 16373, Tjarnargötu 3c.
Einnig eru starfandi deildir úti á
landi: á Akureyri, Selfossi, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum. Fólk
getur óhikað haft samband við
samtökin þar sem algjör nafn-
leynd gildir.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda I gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin Skólavörðustig.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Þessi glaðværu börn voru að leik fyrir utan Laufásborg þegar Loftur ijósmyndari átti þar leið hjá um
daginn, og hann var ekki seinn á sér að smella af þeim mynd. Þeim hefur vlst fundist hann eitthvað
skrýtinn þvf að þau hlógu og grettu sigframan I hann sem mest þau máttu, enda engin ástæða til annars
fyrir ung og áhy ggjulaus börn en að taka llfinu Iétt.
Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir
til skemmtiferðar I Þórsmörk
laugardaginn 3. júli. Farið verður
frá kirkjunni kl. 8 árdegis. —
Upplýsingar I simum 13593 (Una)
21793 (Olga) og 16493 (Rósa).
Bókabilarnir ganga ekki vegna
sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn
3. ágúst.
Rœkjukokkteill með mandarínum
Helgarferðir 2/7.
1. Eirlksjökull.
2. Þórsmörk. Verð 3.500 kr, viku-
dvöl aðeins 6.200 kr.
Otivist,
Lækjarg. 6, s. 14606.
Fimmtud. 1/7 kl. 20
Um Hjalla. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Verö 500 kr. Farið
frá B.S.I., vestanveröu.
Athugiðbreyttan kvöldferðardag.
Utivist.
Sumarleyfisferðir
1. 3.-10. júli Ólafsfjörður — Héð-
insfjörður — Siglufjörður.
2. 9.-19. júli Flateyjardalur
3. 10.-18. júli öræfajökull —
SkaftafeU.
Kvöld- og næturvarsla lyfjabúða
vikuna: 2.-8. júli. Apótek Austur-
bæjar og Lyfjabúð Breiðholts.
Föstudagur 2. júli kl. 20.00:
1. Þórsmörk.
2. Gönguferð á Heklu. Farar-
stjóri: Sigurður B. Jóhannesson.
Laugardagur 3. júli kl. 08.00:
9 daga ferð i Hvannalindir og
Kverkfjöll. Fararstjóri: Arni
Björnsson.
Mánudagur 5. júii:
Ferð i Fjörðu, Vikur og til Flat-
eyjar i samvinnu við Ferðafélag
Húsavikur.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni. — Ferðafélag tslands, Oldu-
götu 3. Simar: 19533 og 11798.
Sumarferð Nessóknar
verður farin næstkomandi sunnu-
dag, 4. júli. Upplýsingar og far-
seðlar hjá kirkjuverði I dag og á
morgun i sima 16783.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
nKorgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótekeropið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er I sima: 51(500.’
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
t dag er föstudagur 2. júli, 184.
dagur ársins. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 09.31 og siðdegis-
flóð er kl. 21.50.
Tekið við tilkvnnineum um bilan-.
ir á veitukerfum borgarinnar og i
löðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa”i
vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i.
sima 51336.
liitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477. ’
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofúana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
ki. 17 siðdegis til kl. 8árdegisogá
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Sælir eruð
þér, er þér
eruð smán-
aðir fyrir
nafn Krists,
því að andi
dýrðarinnar
og andi Guðs
hvílir yfir
yður.
I. Pét. 4,14.