Vísir - 02.07.1976, Side 20
20
_____
Föstudagur 2. júll 1976 vism
Mercedes Benz
22ja manna árg '68 og
Dodge Ramcharger árg.
75 8 cyl sjálf skiptur, ekinn
14 þús. km. til sölu. Upp-
lýsingar á Bilasölu
Matthíasar v/Miklatorg.
Simi 24540.
Pontiac Lemans
árg. 1971 innfluttur 1974 er
til sýnis og sölu í Bílasölu
Alla Rúts í dag. I' kvöld í
síma 27935.
óska eftir
að kaupa góða VW vél.
Uppl. í síma 37225.
Til sölu
Pontiac Le Mans árg. 1971.
Ekinn 59 þús. mílur. 350
cubic 8 cyl. sjálfskiptur.
Power stýri og bremsur.
Skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Upplýsingar í
sima 52069 eftir kl. 17.
Skoda 100 S
árg. 72, til sölu. Skoðaður
76, ekinn 30. þús. km„ ó-
ryðgaður, útvarp og segul-
bandstæki fylgir, kr. 340
þús. Uppl. í síma 13003.
óska eftir
að kaupa VW 1300 árg.
1969-71. Aðeins góður bíll
kemur til greina. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma
18869.
Til sölu
tveir Ford Bronco árg. 74.
Uppl. í síma 20826 eftir kl.
19 á föstudag og á laugar-
dag.
VW Fastback
árg. 1973 til sölu. Ekinn að-
eins 32 þúsund km. Bíll í
sérflokki. Upplýsingar í
síma 31236 á daginn á
kvöldin í 75016.
KtLAIÆIKA
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbif-
reiðir til leigu án öku-
manns. Uppl. í síma 83071
eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Bílaleigan Hekla sf.
Aðeins nýir bílar. Pantanir
í síma 35031 milli kl. 12 og 2
daglega.
ÖKlKlJiVNSIA
ökukennsla — Æfingatím-
ar
Lærið að aka bíl á skjótan
og öruggan hátt. Toyota
Celica sportbill. Sigúrður
Þormar, ökukennari. Sím-
ar 40769-72214.
ökukennsla—Æfingatímar
Kenni á Fíat 132 G.L.S.
ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Nýir nemendur
geta byr jað strax. Þorfinn-
ur Finnsson, sími 31263 og
71337.
ökukennsla—Æfingatímar
Kenni á Mazda 818. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteinið ef
óskað er. Hallfríður
Stefánsdóttir. Sími 81349.
RANXS
Fjaðrir
Ileimsþckkt sænsk gæða-
vara. Nokkur sett fyrirliggj-
andi í Volvo og Scania vöru-
flutningabifreiðir. Hagstætt
verð.
Hjalti Stefansson,
simi 84720.
Félagasamtök
Einstaklingar
TRYBO sumarbústaðurinn er frægur verðlaunabústaður á norður-
löndum.
Allar stærðir og gerðir. Lækkaðir tollar.
4-6 vikna afgreiðslufrestur.
ÁSTUN sf.
Þ.IÓi\IJSTUAIJ(il.VSIi\<;,\K
Hafnarhvoli, sfmar: 20955 og 17774.
AUGtYSINGASIMAR VÍSIS:
86611 OG 11660
Pípulagnir sími 74717
Hefði ekki verið betra að hringja i
Vatnsvirkjaþjónustuna?
Tökum að okkur allar viögerðir,
ibreytingar, nýlagnirog hitaveitu-
tengingar. Simar 82209 og 74717.
ÚTIHURÐIR
Þ.S. HURÐIR
NV^BvLAVEG 6 —
KÓPAVOGT SÍMI 40175
Traktorsgröfur
til leigu I minni og stærri verk. Útvegum einnig gróður-
mold.
Góðar vélar og vanir menn.
Sími 38666 og 84826.
Traktorsgrafa til leigu.
Upplýsingar i sima 83786.
Gorðúðun
Tek að mér að úða garða.
Pantanir i sfma 20266 á daginn
og; 12203 frá kl. 18-23 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson, garðyrkju-
maður.
SKRÚÐGARÐAÚÐUN
Úðum með sterku lyfi fram til 1. júli en veikara lyfi eftir
það.
Úöuin ekki ef gluggar eru opnir, þvottur á snúrum eða
barnavagnar standa úti.
Þórarinn Ingi Jónsson, simi 36870, skrúðgarðyrkjumeist-
ari. Úðunarmaður: Smári Þórarinsson, skrúðgarðyrkju-
EIGENDUR
VÖRULYFTARA
Veltibúnaðurá flestar gerðir
gaffaliyftara. Mjög hagstætt
verð.
stún s.f., Hafnarhvoli, sími 1-77-74
Mosfellssveit — Lóðajöfnun
Til leigu hentug jarðýta i lóðir, og allan
frágang. Simi 66229.
Fjarlæjgi stfflur íir vöskiintí uc-niruin.
baókcmm og nióurfóllum. notum ný
og lullkomin tæki. rafmagnssnigla.
vanir mcnn. L ppKsingar í síma -Uj879.
Stífluþjónustan
“ T Aolon AóaJ^U'in.s^ii
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætimiólunin
Pípulagnir
Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur,
Reykjavik. Tek að mér hitaveitutengingar
og hitaskiptingar. Set upp Danfoss krana,
nýlagnir og breytingar. Löggiltur. Simi
71388 eftir kl. 17.
LEIGJUM: MURHAMRA, RAFSTÖÐVAR, DÆLUR,STIGA O.FL.
OPIÐ: MÁNUD.TIL FÖSTUD. 8-21, LAUGARD. 8 -18 OG n
SUNNUD. 10-18. HRINGIÐ j SÍMA I3728. v+A
-t r
Nesvegur
Áhaldaleigan sf.
TJARNARSTÍG 1 SELTJARNARNESI-SÍMI 13728
Tiarnarból
ft ia
Tiarnars'-'
Bifreiðaeigendur:
Framleiðum kúpta hliðarglugga fyrir
Bronco og VW og
fl. gerðir bifreiða.
Borgartúni 27, slmi 27240.
Húsa og lóðaeigendur
Set upp girðingar kringum lóðir, laga garða, girðingar og
grindverk. Útvega húsdýraáburð, mold og margt fleira.
Geymið auglýsinguna. Sími 30126.
Er stiflað?
Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc-rörum, baökerum
og niðurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgason. Simi 43501
og 33075.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I heimahús. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum og sendum. Pantanir I
sima: Verkst. 71640 og kvöld og
helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
ÚTVARPSVIRKJA
MEJSTARl
Sjónvarpsviðgerðir
Onnumst viðgerðir á flestum
gerðum sjónvarpstækja. Við-
gerðir i heimahúsum ef þess
er óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Laugavegi 80.
Simi 15388.
(áður Barónsstigur 19).
ömíiauglysingar visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
.Hverfisgötu 44 sími 11660
HÚSAVIÐGERÐIR
Gerum viðalltsem þarfnast lagfæringar, utan sem innan.
Tökum t.d. að okkur hurða- og gluggaisetningar og
læsingar. Skiptum um járn á þökum og fleira. Slmi 38929
og 82736.
Höfum á boöstólum viðarfylltar
gardfnubrautir.
Handsmlðaöar járnstengur, viðar-
stengur og fl. til gardinuuppsetninga.
Tökum mál og setjum upp.
Sendum gegn póstkröfu.
GARDINUBRAUTIR
Langholtsvegi 128. Simi 85605.
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-i
varpstækja. Sérhæfðir I ARENA
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
ÚTVARPSVIRKJA psfeindsfæM
MBSTARI iSuðurveri, Stigahlið 45-47, Simi 31315
Traktorsgrafa til leigu
Þaulvanur maður, greiðsluskilmálar.
Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar. Simi
20893. Vinn bæði kvöid og helgar.
Sandblústur
Tökum að okkur að sandblása skip og önn-
ur mannvirki með stórvirkum tækjum.
Vanir menn tryggja vandaða vinnu og
fljóta afgreiðslu. Uppl. i sima 52407.
Ljósmyndastofan
Pantanir
í síma 17707
Laugavegi 13