Vísir - 11.07.1976, Page 12

Vísir - 11.07.1976, Page 12
Lausn ó síðustu krossgútu • 5 K R S S ■ R n* i s ■ S Ai'ff ft r s e F ■ S o • ■ b s T U M R R R F ■ M ■ ð /V k ö /'A/ /V ■ ■ /? R /*f // u s T u R ■ b i ■ M fí V /V E S s /? u ö /V • ry b P ■ i R P R b »' P. R K S o F s R /? u /? n n /? e s i b k o K R r R b R /> 'o ft t Y r 0 S t n « i /V / * M f) u R T b > /? R 5 • y? O /J £ / r n • M • T /» K F R K. R K e s 7- n R F R L /* A t> i ■ 'fí 6 'o /»<>/'» • t> o * U L L ■ J. fl s R r r S /V /9 s R M T /V R n /V • 'r S T o T r ; a/m 'o t r / K & » o Þ A T ú L. L. ■ ó L /M U ! O F O * L. > T ; i> ■ F L n 0 Ck • 'ff M ! SKOP Hversvegna verður fólk svo oft þreytt í fótunum? Við höfum að undanförnu birt hér i heigarbiaðinu ýmsar greinar um heilsufar, læknis- fræði og starfsemi einstakra iif- færa. Þótt athyglin beinist að ýmsum hlutum mannslíkamans I sambandi við sjúkdóma og heilsufar, virðast fæturnir yfir- leitt ekki sérstakt áhugaefni. En þeir eru samt ef til vill þeir likamshlutar, sem oftast valda okkur óþægindum. Við rákumst á forvitnilega grein um fæturna i fréttabréfi um heilbrigðismál og fer efni hennar hér á eftir. Eftir heils dags brúðarráp eða flandur um endalausa ganga og sali stórra safnhúsa, finna margir til þess hve fæturnir verða þungir og hverju spori fylgja jafnvel sárir verkir. Þá fer fólk að draga fæturna og finnst eins og þeir séu fylltir blýi. Þetta er ekki alltaf eintóm þreytumerki, heldur eiga iðu- lega æðahnútar sökina. Blóðið fer hratt i gegnum slagæðarnar en seinkar mjög för sinni i gegnum hið fingerða háræðanet. Þegar það yfirgefur háræöarnar, er aðeins veikur púls, sem mjakar þvi áfram til hjartans. Þetta skýrir að nokkru uppruna æðahnútanna. Þunnveggjuöu æðarnar, sem sjást undir húðinni, eru tengdar æöum, sem liggja djúpt inni á milli þykkra vöðva. Það kostar talsveröa áreynslu að þrýsta blóðinu frá handleggjunum til hjartans, en áreynslan við að þrýsta þvi frá fótunum er marg- falt meiri. í bláæðunum eru smáblöökur með nokkurra sentimetra millibili og i heil- brigðum æðum hindra þær að blóðiö renni fil baka, heldur haldi sina réttu leið. Þannig kemstbláæðablóöiðtil hjartans. Ef starfsemi blaðkanna er áfátt, verður blóðið að klífa snar- bratta leið i stað þess að fara tröppu af tröppu. Af þvi leiðir að blóðið staðnar I yfirborösæðun- um, sem bólgna og myndast i þeim æðahnútar. Þeir sem standa mikið Fólk sem stöðu sinnar vegna verður að standa mikið.svo sem þjónar, búðarfólk, rakarar og lögregluþjónar, fær margt þennan ieiða og þreytandi sjúkdóm. Þegar yfirborðs- bláæðarnar fara að vikka út, er hætta á að myndist storkur I hinum dýpri með æðabólgum. Læknar verða að gæta sjúklinga sinna vel fyrir hættulegum af- leiðingum af æðastiflum, m.a. getur átt sér stað að blóðkekkir — blóðrek — berist til lungn- anna. Æðabólgur geta komið eftir kviðarholsaðgerðir, barns- burð, beinbrot eða hjartasjúk- dóma. Til að forðast slika fylgi- kvilla, láta læknarnir sjúkling- ana fara eins fljótt á fætur og auðið er, bæði eftir skurðað- geröir og fæðingar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.