Vísir - 20.07.1976, Síða 1
FLUGSKYUN OKKAR tlGN
„Ég get ekki endanlega
staðfest/ að skýli þessi séu
islensk eign en að lokinni
þeirri rannsókn sem ég hef
gert sýnist mér svo vera"
sagði Páll Ásgeir Tryggva-
son, yfirmaður varnar-
máladeildar utanríkis-
ráðuneytisins
Skýli þau sem átt er við
eru flugskýlin þrjú á
Kef lavíkurf lugvelli, sem
varnarliðið hef ur til afnota
en íslenskir flugvirkjar
fullyrða að nota mætti til
viðgerða á íslenska flug-
flotanum og spara þannig
hundruð miUjóna í gjald-
Loðnuflotinn
flytur
sig stöðugt
Loðnubátarnir flytja sig nú
stöðugt til. Hjálmar Vilhjálms-
son, fiskifræðingur um borð i
Bjarna Sæmundssyni, sagði i
morgun að I gær hefðu þeir flutt
sig af svæðinu 90 miiur norður af
Horni og á svæði sem er um 140
milur norður af Siglunesi. Nokkur
skip fiuttu sig til baka i nótt og
voru þau fyrstu komin á gamla
svæðið um klukkan fimm i morg-
un. Hjálmar sagðist búast við að
hinir flyttu sig i dag, þótt ein-
hverjir biðu fram á kvöld.
„Það var mikið kastað norður
af Siglunesi i gær og i nótt”, sagði
Hjálmar. „Það gekk þó erfiðlega
að ná loðnunni þar sem torfur eru
smáar.”
Hjálmar sagði að nokkur afli
hefði fengist. Flestir verið með
um 150 til 200 tonn. Bjarni Ólafs-
son og Rauðsey hefðu siglt til
Siglufjarðar með 350 til 400 tonn
hvor.
Ekkert hefur enn fengist á
vestra svæðinu og stendur loðnan
þar of djúpt til að gerlegt sé að ná
henni.
„Við höfum leitað i nágrenni
við flotann en ekki orðið varir svo
teljandi sé”, sagði Hjálmar.
Hjálmar sagðist telja að yfir-
leitt væri loðnan á svæðinu norður
af Siglunesi betri. Hún væri feit-
ari og stærri sem þýddi að betra
verð fengist fyrir hana. Á móti
kæmi að visu að meiri áta væri i
henni. En það væri aðeins spurn-
ing um nógu góðar vélar til að
hægt væri að vinna loðnu sem
væri átumikil. __EKG
Verða þau notuð til þess að skapa aðstöðu
til viðgerða á flugflotanum hér heima?
eyri.
Við fyrstu eftirgrennslan Visis
kom i ljós að enginn i utanrikis-
ráðuneytinu vissi hver með réttu
átti þessi skýli. Skrif Visis hrinntu
af stað umræðum um málið og
rannsókn sem nú hefur leitti Ijós
að skýlin eru islensk eign.
Flugleiðir vörðu á sfðasta ári
700 milljónum krórna til við-
gerða á vélum sinum erlendis og
fullyrða flugvirkjar að allar þær
viðgerðir mætti framkvæma hér
heima ef aðstaða væri fyrir hendi.
Flugleiðir munu hafa hug á að
sérhæfa viðgerðarþjónustu sina,
þannig að félagið geti tekið verk-
efni erlendis frá og þénað þannig
jafn mikið eða meira en félagið
greiðir erlendum aðilum fyrir
viðhald á vélum félagsins.
Flugleiðir hafa hins vegar mjög
bágborna aðstöðu til viðgerða og
munu hafa fullan huga á úrbótum
i þeim efnum. Páll Ásgeir tók
fram, að þó skýlin reyndust
islensk eign hefði varnarliðið um-
ráðarétt yfir þeim, og ef varnar-
liðsmenn hefðu ekki haldið þeim
við öll þessi ár væru þau eflaust
ónýt.
Einnig kom fram hjá Páli, að
skýlin væru eign islenska rikisins
en ekki Flugleiða og væri eðlileg-
ast að flugfélög ættu eigin við-
gerðaaðstöðu. —JOH
Víkingurinn lendir
á Mars í dag ■ 5*2:\'H 7
Skattseðlarnir á
leiðinni - sjá bak
Þessar gömlu kempur nutu sólarinnar fyrir utan Ctvegsbankann I
Reykjavik i gær. Hvað þeir hafa verið að ræða vitum við ekki með
fullri vissu. En á svipnum og ákefðinni er ekki óliklegt að einhver
þjóðþrifamál hafi borið á góma.
Mál málanna, verndun fiskstofnanna hefur liklega verið rætt. Og
þá er öruggt að þessir kappar hafa haft á orði að að öðru visi hafi
veriðá þeirra sokkabandsárum, þegar sá guli var annað og meira en
litill tittur, eins og nú er svo algengt. Visismynd: Kari Jeppesen
Olympíu-
HUGSJÓNIN
er í hœttu
Baldur
Guðlaugsson
skrifar
— sjó bls. 8
ERFITT
AÐ KENNA
SKRIFT í
KELDU -
HVERFI
VÍSIR Á
FERÐ FYRIR
NORÐAN -
BLS. 15
Hakfið
ykkur
fast"
Óli Tynes í loft*
belgsflugi með
Holberg Móssyni
— bls. 2
V
\
S