Vísir - 20.07.1976, Qupperneq 12

Vísir - 20.07.1976, Qupperneq 12
Þriöjudagur 20. júli 1976. VISIR 16 Hún gleymdi aösegja mér aöhegða mér vel r-r ikvöld. J mm GUÐSORÐ DAGSINS: En hann sagði við þá: Er þér biðj- ist fyrir, þá segið: . Fað- ir, helgist nafn þitt, komi ríki þitt. Lúkas 11,2. stjóri: Karl Sæmundsson, Ath. Ferð i Lónsöræfi er frestað þar til 10. ágúst vegna mikilla vatnavaxta. Farseðlar og frekari uppl. á skrif- stofunni. Sardínu- brauð Þetta er fremur ódýrt brauð og sérlega einfalt og fljótlegt i tilbúningi. 1 staðinn fyrir sareinar er ekki siöra að nota sild eða niðursoðna loðnu. Hveitibrauðs- eða heilhveiti- brauðssneiðar. smjör chilisósa eða tómatsósa laukur eða púrrulaukur sardinur úr oliu rifinn ostur Látið sardinurnar á sigti til að olian renni vel af þeim. Smyrjið hveitibrauðs- eða heilhveiti- brauðsneiðarnar meö smjöri og siðan chilisósu eða tóm- atsósu. Finsaxið lauk eða skerið púrrulauk i strimla og stráið yf- ir. Leggið sardinurnar i heilu lagi yfir brauðið. Stráið rifnum osti yfir og bakið i miðjum ofni við 200 gráður á celsius þar til osturinn er bráðinn. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Ferðir um verslunarmannahelg- ina. Þórsmörk (2 feröir). Landmannalaugar—Eldgjá. Ve iöivötn—Jökulh eim ar. Snæfellsnes—Flatey. H vera vellir—Kerlin garf jöll. Hva nngil—-Hattfell—Torfah laup. Skaftafell. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag tslands. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Kvennadeild S.V.F.t. i Reykja- vik ráðgerir ferð til Vestmanna- eyja miðvikudaginn 21. júlf. Félagskonur tilkynnið þátttöku i simum 37431, 15557 og 32062 sem fyrst. Ég skal svara. Mér heyrist það vera til min. 6 daga Lakafcrð hefst 24.7. Far- stj. Þc Þorleifur Guðmundsson. Verslunarmannahelgi: 1. Einhyrningsflatir — Tindfjöll 2. Ilitardalur 3. Gæsavötn — Vatnajökull. 4. Þórsmörk Sumarleyfi I ágúst: 1. Ódáðahraun, jeppaferð 2. Austurland 3. Vestfirsku alparnir 4. Þeistareykir — Náttfaravlkur 5. Ingjaidssandur — Fjallaskagi. Útivist, Lækjarg. 6, slmi 14606. Miðvikudagur 21. júll kl. 08.00. Þórsmörk. Þriðjudagur 20. júli. Borgarfjöröur eystri. Farar- Eining >976. Kaup Sala. 1 tiandaríkicdollar ) Sterlingapund 1 Kanaaadollar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Saenakar krónur 100 Finnak mðrk 100 Franaktr frankar 100 Belg. frankar 100 Sviaan. írankar 100 Gylllni 100 V. - Þýzk mðrk 100 Lfrur 100 Auaturr. Sch. 100 Eacudoa 100 Paaetar 100' Yen 100 Reikningekrónur - VðruakiptalOnd 1 Reikningadoilar - Vðrua kipta lðnd 184,20 184,60 326,60 327,6u 188.9S 189,45 2980.35 2988.45 * 3294. 70 3303.70 4124,20 4135,40 « 4740,00 4752,90 * 3742,90 3753,00 * 463, 00 464,30 7431.40 7451,60 * 6732,45 6750,75 « 7153.55 7172,95 * 21.97 22, 03 1007.60 10)0, 40 * 586, 45 588,05 « 270,75 271,45 62,72 62.89 « 99,80 100,14 184,20 184,60 * Breyting frá afBuatu akráningu Konur Mosfellssveit. Orlof hús- mæðra stendur nú yfir i Gufudal við Hveragerði til ágústloka. Konur með börn til 31. júli. Vin- samlegast paritiö pláss sem fyrst vegna mikillar aðsóknar. Upplýs- ingar i sima 66189 frá kl. 7-9 sið- degis og i orlofsheimilinu i sima 994250. t dag er þriðjudagur 20 júli, 202. dagur ársins. Árdegisflóð I Reykjavlk er kl. 00.15 og slödegis- flóð er kl. 13.00. Kvöld- næturvakt I apótekum vikuna 16.-22. júli: Laugarnes- apótek og Ingólfsapótek. ReykjavIk:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 ,að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu I apótekinu er i sima 51600. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum éru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Hvað I ósköpunum er maðurinn að gera? Jú, mikið rétt. Hann situr á steini úti I sjó og snyrtir á sér skeggið með heimspekilegri ró, eins og ekkert væri eðlilegra. Að vlsu er maður orðinn vanur þvl I góð- viðrinu undanfarið að sjá fólk borða og jafnvel sofa úti, en að drifa sig á haf út meö rakdótið sitt er óneitanlega nokkuð óvenjulegt. Ljólm. Loftur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.